Vikan


Vikan - 03.10.1991, Síða 58

Vikan - 03.10.1991, Síða 58
gefst til. Litir skipta að hennar mati miklu máli. Lit- irnir undirstrika það sem liggur að baki hönnuninni, hugsun og skap hönnuðar- ins. Bettý hannar föt á alla aldurshópa, jafnt konur sem karla. Hún gerir einnig töluvert af skartgripum og ber ein fyrirsætan eyrna- lokka sem Bettý hannaði. Bettý er fjölbreytt í allri sinni hönnun, hún notast við margar stíltegundir en glöggt má greina hrifningu hennar á fatnaði frá fjórða og fimmta áratugnum. Hugmyndin að baki kjól- alínunni, sem hér sést, er fengin frá sumrinu, hafinu og himninum. Bettý sam- einar þessa þætti í glæsi- legum, einföldum kjólum. Hún leitast við að hanna einfaldar flíkur en notar skraut af sama tagi og töl- urnar á kjólunum til að lífga upp á flíkurnar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.