Vikan - 31.10.1991, Blaðsíða 23
TEXTI: PÉTUR STEINN / MYND: BRAGIÞ. JÓSEFSSON
30 einstaklingar í 30 daga
meðferð á vegum Marbert
Þann 26. september síð-
astliðinn rann út frest-
ur fyrir þá sem vildu
taka þátt í að prófa Pura Cut
línuna frá Marbert. Pura Cut
inniheldur BIO VICIL, efni sem
er lífrænt og eyðir bólgum og
bólum. Fólk á öllum aldri tók
þátt í leiknum og fékk senda
prufu þrátt fyrir að meðferðin
hefði einkum verið hugsuð fyr-
ir fólk á aldrinum 14-25 ára.
Heldur fleiri stúlkur en þiltar
voru meðal þátttakenda.
Nú hafa verið dregin út
þrjátíu nöfn og haft hefur verið
samband við alla. Þessir aðilar
nota Pura Cut línuna daglega
og taka þar með þátt í þrjátíu
daga meðferð. Þessi lína
samanstendur af hreinsigeli,
andlitsvatni, hreinsimaska,
tveimur gerðum af kremi -
annað er notað eins og dag-
krem og hitt er á viðkvaem,
óhrein svæði, sótthreinsandi
efni sem notað er á einstaka
bólur og efni sem hylur þær
bólur eða sár sem þarf að
hylja. Það krem er f húðlit.
Verðmæti þessa varnings úr
búð er um sex þúsund krónur.
Þeir sem eru í þessari með-
ferð njóta aðstoðar Valdimars
Birgissonar hjá Termu, um-
boðsaðila Marbert á íslandi.
Hann mun fylgjast gaumgæfi-
lega með þessum þrjátíu ein-
staklingum og gefa þeim góð
ráð.
Við þökkum frábærar undir-
tektir hjá öllum þeim mikla
fjölda sem þátt tók í leiknum.
Það lætur nærri að tæp tvö
prósent landsmanna hafi beö-
ið um prufu. Hér að neðan eru
nöfn þeirra þrjátíu einstaklinga
sem ætla að taka þátt í þrjátíu
daga meðferðinni
ER NAFNIÐ PIHÁ ÞESSUM LISTA?
Aldís Hafsteinsdóttir, Ölduslóð
7, 220 Hafnarfirði. Anna
Svava Knútsdóttir, Vesturbrún
37, 104 Reykjavík. Alda K.
Sigurðardóttir, Dalhúsum 95,
112 Reykjavík, Berglind R.
Bjarnadóttir, Sjávarborg 2,551
Sauðárkróki. Bryndís Malmo
Bjarnadóttir, Helgastöðum 2,
Biskupstungum, 801 Selfossi.
Fríður Bára Valgeirsdóttir,
Túngötu 27, 430 Suðureyri.
Gunnhildur Gunnarsdóttir,
Stigahlíð 4, 415 Bolungarvík.
Guðmundur Þór Magnússon,
Fossheiði 17, 800 Selfossi,
Guðný Brynjólfsdóttir, Staf-
hoiti, 311 Borgarnesi. Geir-
mundur Sigurðarson, Víðimel
46,107 Reykjavík. Guðmund-
ur Þór Pálsson, Jörundarholti
6, 300 Akranesi. Guðný Sif
Jakobsdóttir, Reynilundi 9,
600 Akureyri. Halla I. Leon-
hardsdóttir, Skipholti 56, 105
Reykjavfk. Hrafnhildur Þor-
leifsdóttir, Móholti 6, 400 Isa-
firði. Hávarður Hjaltason, Bú-
hamri 34, 900 Vestmannaeyj-
um. Laufey Einarsdóttir, Álfta-
hólum 6, 111 Reykjavík. Lára
Hlöðversdóttir, Jörundarholti
218, 300 Akranesi. Ingunn V.
Jónasdóttir, Vesturbergi 25,
111 Reykjavík. Karl Ó. Péturs-
son, Hrafnhólum 2, 111
Reykjavík. Róbert Friðriksson,
Sólvallagötu 66 kjallara, 101
Reykjavík. Sigrún Einarsdóttir,
Logalandi 25, 108 Reykjavík.
Sunna Guðmundsdóttir, Háa-
gerði 9, 640 Húsavík. Svan-
hildur Ásta Kristjánsdóttir,
Hjarðarhlíð 3, 700 Egilsstöð-
um. Sædís Kr. Baldursdóttir,
Háteigsvegi 9,105 Reykjavík.
Telma Guðmundsdóttir, Silf-
urbraut 39, 780 Höfn. Tómas
Högni Unnsteinsson, Vallar-
tröð 5,200 Kópavogi. Þorbjörn
Pétursson, Borgarholtsbraut
66, 200 Kópavogi. Þórhalla
Ágústsdóttir, Mímisvegi4,101
Reykjavík. Þórhildur Guð-
mundsdóttir, Skarðshlíð 40e,
603 Akureyri. (rís B. Pálsdótt-
ir, Snorrabraut 85, 105
Reykjavík.
Valdimar
Birglsson
hjá Termu
útskýrir
fyrir tveim-
ur þátttak-
endum,
Sigrúnu
Einars-
dóttur og
Karli Ó.
Péturs-
syni,
hvernig
best sé að
nota Mar-
bert Pura
Cut línuna.
22. TBL.1991 VIKAN 19