Vikan


Vikan - 03.09.1992, Page 2

Vikan - 03.09.1992, Page 2
EFNIJLULUNNAR 42 PEYSUR Nú birtast uppskriftir að tveimur peysum sem henta vel í skólann. 14NANNA Hún er ung fyrirsæta á uppleið og vinnur fyrir sér á Ítalíu um þessar mundir. Hún býr í sjálfri Mílanó og hefur nóg að gera í hinum harða heimi tískunnar. 20 Á SKJÁLFTAVAKT í LA Egill Hauksson er jarðskjálftafræðingur og starfar í Los Angeles þar sem allt leikur á reiðiskjálfi öðru hverju. 6 FORSIÐUSTULKAN Halldóra Halldórsdóttir er tvítugur Reyk- víkingur. Hún er fjórði þátttakandinn í forsíðustúlkukeppninni. 8 Í ÞJÓNUSTU JAPANA Viðtal við Stefán Karl Magnússon, einn af yfirmönnum japansks stórfyrirtækis. Hann hefur aðsetur í Hamborg en hefur verið á ferðinni til Japans og var um tíma búsettur í Suður-Afríku. 32 SARDINÍA Hér er fjallað um fjölsóttasta sumar- leyfisstað Ítalía en íslendingar eru líka farnir að meta þessa óviðjafnan- legu eyju. 34 SKE(yiMTI- LEGT NAM Vikan kynnir sér starfsemi Skrifstofu- og ritaraskólans sem býður körlum og konum upp á al- mennt sem sérhæft skrifstofunám. 54 SÁLARKIMINN Sigtryggur Jónsson sálfræðingur gefur ungum manni góð ráð. Sá þjáist af mik- illi feimni. 56 HLJÓMPLÖTUDÓMAR Elvis Presley og George Harrison eru meðal þeirra sem fjallað er um að þessu sinni. $8 HUGSAÐ OG HEYRT IH0LLYW00D Margrét Hrafnsdóttir býr í kvikmynda- borginni um þessar mundir og er vel með á nótunum. 24,EFTIR 40 ÁR Í PRISUND Lidia Einarsson er sovésk kona sem giftist íslenskum manni og flutti hingað til lands. Samband þeirra var yfirvöldum í Sovét ekki þóknanlegt á sínum tíma en þau skeyttu því engu. Nú búa þau í Kapelluhrauninu. 28 HÓTELSTJÓRINN VIÐ BLÁA LÓNIÐ Blaðamaður Vikunnar dvaldist f tvo daga á hótelinu við Bláa lónið, sem lík- lega á hvergi sinn líka. Hótelstjórinn þar og eigandi er Þórður Stefánsson sem hefur frá mörgu skemmtilegu að segja. PKU er skammstöfun fyrir sjaldgæfan efnaskiptasjúkdóm sem hrjáð getur börn. Hér er fjallað um sjúkdóminn og spallað við hjúkrunarfólk, sjúklinga og aðstandendur. 44 DULRÆNIR FYRIRBOÐAR Jóna Rúna Kvaran svarar ungum manni sem orðið hefur fyrir dulrænni reynslu sem hann jafnvel óttast. 46 STAKKASKIPTI Lína Rut og Þórunn Högnadóttir breyta hér ungri og fallegri konu svo um munar. 50 „FAR AND AWAY" Nýjasta stórmyndin sem Tom Cruise leikur í heitir þessu nafni og mun brátt verða sýnd hér á landi. Mótleikari hans er eiginkona hans, Nicole Kidman. 53 KARLAR OG KOLLVIK Hér er sagt frá þjónustu sem boðið er upp á hjá rakarastofunni Greifanum, nýrri aðferð við ísetningu hárs. Nú eru breskar myndir undir smásjánni. 38 PKU-SJUKDOMURINN 50 SKIPTINEMAR AIESEC eru samtök stúdenta I við- skipta- og hagfræði. Nemar frá hinum ýmsu löndum heimsækja ókunnar slóðir og starfa þar innan fyrirtækja. 62 ÁSTIR PARÍSARBÚA „Ef þú ert svo heppinn að elska skaltu fara til Parísar. Ef þú elskar ekki skaltu samt fara til Parísar því þar lærirðu að elska.” 64 NÝJAR SNYRTIVÖRUR Vikan fylgist vel með nýjungum á þessu sviði. 68 UÓSMYNDAKENNSLA Að þessu sinni er fjallað um lýsingu og hraða. 72 KVIKMYNDIR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.