Vikan


Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 32

Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 32
BIRNA REYNISDÓTTIR SKRIFAR FRÁ ÍTALÍU VIKAN SLEIKIR SOLARGEISLA FRÁ SARDINÍU Hvern hefur ekki dreymt um að eyða sumar- leyfisdögunum sínum á snjóhvítri strönd við tæran sjó? Marga eflaust og sú er þetta ritar hefur einmitt gist einn af þessum draumastöð- um, eyjuna Sardinía en hún liggur skammt undan vestur- strönd Italíu. Þetta er langeftir- sóttasti sumarleyfisstaður Itala. Verslunum og fyrirtækjum á Italíu er mörgum hverjum lok- að í ágúst og þá flykkist fólk í stórum hópum til eyjarinnar sem umbreytist þegar í sumarstórborg þar sem allir SÁ ER Ein SINN SÉR Sú staðreynd að Sardinía skartar þvílíkri fegurð að sá sem þangað hefur einu sinni komið getur ekki hugsað sér annan stað til að eyða fríinu sínu gæti verið ein ástæðan enda skartar eyjan ótrúlegri fegurð og sjórinn, sem umlyk- ur hana, er kristaltær. Þá eru klettar og hellar sérkenni eyj- arinnar og í sumum tilvikum hafa hraunstraumar fyrri alda mótað hinar dularfyllstu myndir. íbúar Sardiníu, Sardar, eru einnig sérstaklega hlýlegir í viðmóti og þeir taka öðruvísi en ítalskan sem ann- ars er töluð á Sardiníu. Af þessu má sjá að eyjan er hinn fullkomni sumarleyfis- staður fyrir alla þá sem vilja hvílast, njóta lífsins og skemmta sér og síðast en ekki síst borða góðan mat því Sardar eru hreint frábærir kokkar. Sérstaklega ferst þeim fiskmatseld vel úr hendi og þeir eru snillingar í lamba- kjötsréttum. Þeir sem ekki vilja flatmaga endalaust á sömu ströndinni geta til dæmis leigt sér gúmbát og siglt meðfram strandlengj- unni sem vogskorin felur PARADIS SÓLDÝRKENDA VIÐ ÍTALÍU ÞAR ▲ A klett- gesta eyjarskeggja. Flest hótel bjóða meira að segja upp á beir voriT námskeið í köfun fyrir áhuga- sama og einnig má nefna sjó- brettaiðkun, vatnasleða og sjóskíði. ÞJÓÐHETJA HEIMSÓTT Eyjan er ekki aðeins paradís unum ma þeir voru undir sjávar- boröinu. ER SJORINN TÆR íbúar eru sólbrúnir og sælir en eyjan hefur fengið orð á sig fyrir að vera einn þeirra staða í veröldinni þar sem fólk verður hvað dekkst á hörund í sólinni. En hver skyldi vera ástæðan fyrir þessum gífurlegu vin- sældum? ferðamannaskaranum opnum örmum þegar hann ryðst inn á eyjuna þeirra. Til dæmis hafa eldri borgarar eyjarinnar geysilega gaman af því að segja sögu hennar. Sín á milli tala Sardar sína eigin mál- lýsku sem er að mörgu leyti dásamlega strandbúta í hraunmynduðum víkum og vogum fyrir þeim sem fara landleiðina. Sökum tærleika er sjórinn mjög vel til þess fallinn að í honum og á séu stundað- ar sjóíþróttir og til dæmis er köfun mjög vinsæl meðal ▲ Vinsæll feröa- manna- staöur, Porto San Paolo. fyrir þá sem vilja flatmaga eða leika sér. Þjóðhetja ítala, Gius- eppe Garibaldi, sem íslend- ingar þekkja margir hverjir úr sögubókum sínum, er fæddur á Sardiníu en hann gekk mjög ungur í herinn sem hann barð- ist með í hálfa öld eða þar um bil. Og flest þessara ára gekk hann frammi fyrir skjöldu eigin herafla því hann trúði á frelsi Ítalíu og sjálfstæði. Um það bil tíu árum fyrir andlát sitt fluttist hann aftur á heimaslóðir þegar hann tok sér bólfestu á eyjunni Caprera sem liggur rétt norð- an Sardiníu. Þar er hægt að heimsækja heimili Garibaldis heitins en það hefur verið varðveitt nákvæmlega eins og það var við dauða hans. í hús- garðinum hvílir síðan þessi fallna þjóðhetja ásamt konu sinni Anítu og einum sona þeirra. Ásóknin er gífurlega mikil að Sardiníu yfir sumartímann og til dæmis er heppilegt að panta far með ferjunni þangað um það bil fjórum mánuðum áður en lagt er í hann. Heppi- legustu mánuðirnir til að dvelj- ast þarna eru frá maí til sept- ember og hitinn yfir hásumar- 32 VIKAN 18. TBL 7992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.