Vikan


Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 26

Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 26
JÓNA RÚNA KVARAN SKRIFAR I NNSÆISNEISTAR VANÞÓKNUN Eitt og annað getur farið fljótlega og fyrirhafnar- lítið fyrir brjóstið á okk- ur. Við getum stundum fundið fyrir andúö á einhverjum og það valdið okkur bæöi and- legu erfiði og öðru augljósu angri. Ef við höfum átt í rimmu við fólk og teljum okkur röngum sökum borin eða ein- faldlega erum svikin ódrengi- lega finnum viö flest megn- ustu andúð magnast upp innra með okkur og beinist þessi viðsjárverða tilfinning til þess sem aö okkar mati van- virti okkar ágætu persónu ein- hverju sinni með einhverju. Auðvitað er sárt að sættast á óheilindi annarra og sér í lagi þeirra sem við höfum treyst og trúað á. Ekki er erfitt að skilja það, þó að við getum sem afleiðing af slíku fundið til vanþóknunar á viðkomandi um lengri eða skemmri tíma. Málið er bara að það sem okkur er gert rangt hittir höf- und sinn fyrir fyrr eða síðar svo engin sérstök ástæða er til að viðhalda umhugsun eöa tilfinningum tengdum viðkom- andi í hugskoti sínu mínútu lengur en brýn þörf er á. Betra er að aftengja sig per- sónunni og rækta sig upp að nýju á jákvæðan og elskurík- an máta ef hægt er þegar kemur að þvi í lífi okkar og til- veru að við finnum innra með okkur vaxa tilfinningu ógeðs. Ekkert er óeðlilegt við það þó okkur þyki við aðra ef slíkt er tímabundin tilfinning fyrir viðkomandi ótukt að okkar mati. Ef viö aftur á móti erum með á heilanum megnasta flæði andúðarfullra hugsana og óheppilegra erum við að valda sjálfum okkur leiða og jafnframt vondeyfð. Við get- um haft ógeö á ýmsum atvik- um eða atburöum og látum það sum töluvert kröftuglega í Ijós. Ef við erum af siðferðisá- stæðum gripin réttlætanlegu ógeöi, til dæmis á hegðun og framkomu annarra, er ágætt Viö getum vissulega valiö og hafnaö þeg- ar kemur aö því aö hafa óbeit á hinu og ööru. að venja sig á aö taka ekki til fyrirmyndar neitt það sem af eðlilegum ástæðum getur valdið hjá okkur sjálfum ein- hvers konar viðbjóði. Vissulega er of mikið um hvers kyns fordóma sem við höfum gagnvart jafnvel besta fólki vegna þess að það er eitthvað sem viökomandi á við að kljást sem okkur bara fellur ekki. Það réttlætir samt ekki, ef það er óréttmæt vandlæting, að við sýnum þeim hinum sama ónærgætni eða augljósa andúð. Við get- um vissulega valið og hafnað þegar kemur að því að hafa óbeit á hinu og öðru. Viö skyldum samt sem áður forð- ast að láta það sem okkur þykir andstyggilegt fá meira líf en rétt það augnablikiö sem við erum að átta okkur á aö eitthvert ógeð er í gangi. Atferli og framkoma, sem miðar að afsiðun og Ijótleika, ætti ekki aö vera okkur hug- leikið eða til eftirbreytni. Aftur á móti ætti allt atferli sem fel- ur í sér siðfágun, göfgi og friðsemd að vera álitlegur kostur þeim sem kjósa að eignast sem heilsteyptasta og hamingjuríkasta nærveru jafnt við sjálfan sig sem aðra. Slíkt atferli hefur augljóst aödrátt- arafl og heppilega kosti í för með sér enda miðar það aö vellíðan og vinsemd við alla og er því heppilegt og hana nú. o 0) fiFCMG TUaJa/A ÓTfíKf1 Tt/EA/AJf þéHirtCu bt/ELý f tLiKuÖ 6.uÐ- Rt'óK- t(\ "ORT SAM- þi/KKÍ HU/O Mj mfiRCriR RóK- KoRaj iLéTTfi o —> / u* Z w DAGtA KUKb- RAR. °l > > / W SaJ ÖGGuf Ö0R&4 EÍAJKST. FLUOV. 5“ > ,/ > . / > , / V STlA A/flUT To&flK BEL- i/ > V V V V - > i Hít'duR Þríll 'OTTÍST II > ✓ > DRUR C.R1PA þREP /0 ' 11 > SUNÖ 71 / l 3 y s 6 7 í /o II a Lausnarorð 1-7: SKATTAR 26 VIKAN 19. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.