Vikan


Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 56

Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 56
STÖRF KVENNA í BRENNIDEPLI z agana 20.-23. ágúst § pljlvar haldið Vestnor- w msW rænt kvennaþing á ui Egilsstöðum. Megintilgangur ir þess var að gefa þátttakend- um tækifæri til að kynnast x menningu og málefnum í o löndunum þremur og að þátt- § takendur gætu miðlað reynslu < og skipst á skoðunum um .. kjörin í einstökum löndum. At- ^ vinnumál og staða kvenna 2 voru ofarlega á baugi eins og ^ fram kom í fyrirlestrum og um- 2 ræðum þeirra 350 kvenna O sem sóttu ráðstefnuna. Þar af « voru íslensku þátttakendurnir 2 240, 63 komu frá Færeyjum > og 47 grænlenskar konur z mættu til leiks. Það var mikið um að vera á p Egilsstöðum þessa helgi og < var bærinn bókstaflega fullur x af konum. Þingið teygði anga p sína víða en megindagskráin fór fram í glæsilegu íþrótta- i- húsi staðarins þar sem boðið Þessar fallegu flíkur eru úr íslensku hreindýraskinni og saumaöar á Egilsstöö- um af þeim Höllu Ormarsdóttur og Bergljótu Arnarsdóttur en hönnuöurinn er Signý Ormarsdóttir sem búsett er í Danmörku. VESTNORRÆNT KVENNAÞING Á EGILSSTÖÐUM 4 Þaó var jafnan þétt set- inn bekk- urinn í í- þróttahús inu. var upp á sýningar og kynn- ingar af ýmsu tagi og í grunn- skólanum þar sem gat að líta svokallaða atvinnusýningu. Þingið var haldið f boði austfirskra kvenna. Undirbún- ingur var mikill enda var skipulag til fyrirmyndar og þingfulltrúar í alla staði hæstánægðir með móttökur og framkvæmd alla. Fjöldi gesta heimsótti hinar ýmsu sýningar og viðburöi þinghelg- ina og var bæjarlífið á Egils- stöðum býsna litskrúðugt og umferð mikil ( bænum. Fram- kvæmdastjóri þingsins var Guðrún Ágústsdóttir alþingis- maður en Anna Ingólfsdóttir á Egilsstöðum var potturinn og pannan ( undirbúningi og 56 VIKAN 19. TBL, 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.