Vikan


Vikan - 17.09.1992, Side 56

Vikan - 17.09.1992, Side 56
STÖRF KVENNA í BRENNIDEPLI z agana 20.-23. ágúst § pljlvar haldið Vestnor- w msW rænt kvennaþing á ui Egilsstöðum. Megintilgangur ir þess var að gefa þátttakend- um tækifæri til að kynnast x menningu og málefnum í o löndunum þremur og að þátt- § takendur gætu miðlað reynslu < og skipst á skoðunum um .. kjörin í einstökum löndum. At- ^ vinnumál og staða kvenna 2 voru ofarlega á baugi eins og ^ fram kom í fyrirlestrum og um- 2 ræðum þeirra 350 kvenna O sem sóttu ráðstefnuna. Þar af « voru íslensku þátttakendurnir 2 240, 63 komu frá Færeyjum > og 47 grænlenskar konur z mættu til leiks. Það var mikið um að vera á p Egilsstöðum þessa helgi og < var bærinn bókstaflega fullur x af konum. Þingið teygði anga p sína víða en megindagskráin fór fram í glæsilegu íþrótta- i- húsi staðarins þar sem boðið Þessar fallegu flíkur eru úr íslensku hreindýraskinni og saumaöar á Egilsstöö- um af þeim Höllu Ormarsdóttur og Bergljótu Arnarsdóttur en hönnuöurinn er Signý Ormarsdóttir sem búsett er í Danmörku. VESTNORRÆNT KVENNAÞING Á EGILSSTÖÐUM 4 Þaó var jafnan þétt set- inn bekk- urinn í í- þróttahús inu. var upp á sýningar og kynn- ingar af ýmsu tagi og í grunn- skólanum þar sem gat að líta svokallaða atvinnusýningu. Þingið var haldið f boði austfirskra kvenna. Undirbún- ingur var mikill enda var skipulag til fyrirmyndar og þingfulltrúar í alla staði hæstánægðir með móttökur og framkvæmd alla. Fjöldi gesta heimsótti hinar ýmsu sýningar og viðburöi þinghelg- ina og var bæjarlífið á Egils- stöðum býsna litskrúðugt og umferð mikil ( bænum. Fram- kvæmdastjóri þingsins var Guðrún Ágústsdóttir alþingis- maður en Anna Ingólfsdóttir á Egilsstöðum var potturinn og pannan ( undirbúningi og 56 VIKAN 19. TBL, 1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.