Vikan


Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 13

Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 13
TEXTI: ANNA S. BJORNSDÓTTIR / LJÓSM.: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON FERÐIN HIÐ INNRA Iargir góðir gestir koma til íslands á sumrin til að njóta landsins sem skartar sínu feg- ursta á þessum árstíma. Margir elska þetta land og koma hingað aftur og aftur, sækja ísland heim glaðir í hjarta og fara ríkari til síns heima. Einn þessara gesta, ef gest skyldi kalla, er Eva. Eva Danné er tengd íslandi órjúfanlegum böndum. Hún er alin upp hérna og átti sín æsku- og unglingsár hér á landi. „Mér finnst ísland vera heimaland mitt. Ég hef búið í mörgum löndum en hér er mitt heima. Ég bý í Svíþjóð og þykir vænt um það land en náttúran hér á íslandi er svo samofin mér. Mér finnst ég vera hluti af náttúrunni, finnst ég verða kröftug og sterk hérna og geta þroskað hæfi- leika mína. Mér finnst ég vera hluti af fjöllunum, hafinu, land- inu. Allt er svo sterkt, litirnir skærir. Ég heyri hljóðin betur, loftið er svo tært. Það er eitt- hvað fallegt og saklaust við ísland, eitthvað sem gengur mér nærri hjarta.” Eva er eins og sunnanvind- urinn, strýkur manni um vang- ann með orðum sínum. Hún talar fallega sænsku, stundum ensku og skýtur svo glettnis- lega stuttum íslenskum setn- ingum inn á milli. „Já, já, allt í lagi.” Þá verður hún prakkara- leg á svipinn. Hún segir frá störfum sínum sem eru marg- vísleg, spilar lög á flygilinn hennar Jónínu, sýnir myndir. „Ég rek menningarmiðstöð í Malmö. Hún heitir Rosen- gards Folkets Hus. Þar kemur fólk úr öllum aldurshópum frá klukkan átta á morgnana til klukkan tíu á kvöldin. Þar er hægt að dansa, syngja og leika leikrit, spila og rabba saman. Þarna eiga innflytj- endur athvarf og við erum með sígaunahljómsveit sem heitir Romany Patrin. Jan Kopacz er stjórnandi hennar. Þarna vinna sextán manns í 19. TBL. 1992 VIKAN 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.