Vikan


Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 35

Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 35
flugvöll. „Við byggjum líka brýr, hafnir, flugvelli, hús, turna, jarðgöng og ýmislegt annað í Lisótó, á Grænlandi, í Færeyjum og í Vestur-Afr- íku,” segir forstjórinn. Aðspurður hvort þetta sé skemmtilegt starf svarar hann að bragði: „Mjög skemmtilegt! í þetta hef ég varið lifinu. Við tökum að okkur allt milli himins og jarð- un og viðskiptum eins og aðr- ar þjóðir og það er mikilvæg- ara fyrir ísland að sjö hund- ruð manns starfi við álverk- smiðjuna í Straumsvík en að þessir sjö hundruð eigi ál- verksmiðjuna. Það er veru- lega skemmtilegt að þær að- stæður sem maður kom hing- að við í stríðinu hafi leitt til þessara varanlegu sam- banda, heils lífs. Nú er efna- hagsleg lægð á íslandi en vegna fámennis verða líka lægðirnar miklu dýpri hér en annars staðar. Eitt hafið þið þó fram yfir Danmörku, þið borgið miklu minni skatta. Af dönskum launum upp á 240 þúsund krónur er tekinn 68 prósent tekjuskattur, svo skattalega séð standið þið miklu betur að vígi en við. Þess vegna hafa sveitarfélög- in í Danmörku efni á að gera svo miklu meira fyrir borgar- ana því frá þeim fá þau fram- kvæmdafé sitt. ísland hefur lent í mörgum sveiflum síðan ég kom hingað fyrst í sumar- frí árið 1937. Eg man eftir „Sveiflurnar hafa verið stærri hér en annars staðar en bannig er Ifka íslensk náttúra og íslenskt eðli... svona er þetta og ekki öðruvísi." ar og höfum marga íslend- inga í þjónustu okkar sem staðsettir eru hér og þar um heiminn. ístak er oft gagnrýnt fyrir að vera danskt fyrirtæki, sérstaklega af keppinautum okkar, en það er barnaleg pagnrýni því allt starfsfólk Istaks er íslenskt, auk þess sem við erum með á milli tíu og fimmtán íslendinga starf- andi úti í heimi. Við höfum ekki tekið hagnað út úr land- inu í tíu ár heldur höfum við byggt fyrirtækið upp. Það er nú orðið stórt og sterkt og lifir einmitt af víxlverkuninni. Þeir fá hugmyndir frá okkur og við frá þeim, þeir fá fram- kvæmdafé lánað hjá okkur og við fáum fólk lánað hjá þeim. Nú eru samdráttartímar á íslandi og mörgum fyrirtækj- um veitist róðurinn þungur. Þá hagnast ístak á því að geta leitað til okkar í Dan- mörku, þeir geta sent starfs- fólk út til okkar og ég trúi að þetta sé framtíðin, að á næstu kynslóðum sjáum við heiminn verða alþjóðlegri. Ég trúi nefnilega ekki á það að maður geti búið í Húnavatns- sýslu og verið sjálfum sér nógur. íslendingar lifir á versl- Austurvelli grasi vöxnum og afgirtum og ég man að þetta var bláfátækt samfélag, þar sem ríkti atvinnuleysi og stöðnun. Þegar maður ber það saman við þessa stór- borg sem við erum nú stödd í er máski hægt að segja að tímarnir séu erfiðir núna en eitt samfélag lendir ævinlecja í einhverjum sveiflum og Is- land hefur alltaf haft sínar hæðir og lægðir. Sveiflurnar hafa verið stærri hér en ann- ars staðar en þannig er líka islensk náttúra og íslenskt eðli. Hvort tveggja ber í sér vissa eindrægni, ákveðið skil- yrðisleysi, syona er þetta og ekki öðruvísi. Þegar íslendingur er glaður er hann verulega glaður, sé hann reiður er hann kolóður. Þegar íslendingur drekkur, þá drekkur hann alla undir borðið og drekki hann ekki þá er hann góðtemplari. Öfgarnar eru því miklar og í litlu samfé- lagi eru áhrif þeirra ákvarðana sem teknar eru miklu afdrifa- ríkari,” segir Sören Langvad að lokum. Þessi geðþekki íslendingur kveður. Hann er á leiðinni heim til Hafnar, veri hann velkominn heim til íslands aftur □ NO NAME COSMETICS surruxr '32 Rekís hf. - Sími 26525
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.