Vikan


Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 59

Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 59
Sérstök meðferð fyrir feita og óhreina húð Heilbrigð og falleg húð að nóttu sem degi. Með Multi-Normalizing vörunum frá Clarins verður húðin hrein, heilbrigð og ljómandi. Árangurinn lætur ekki á sér standa. Fullkomin meðferð ó nóttu sem degi. Húðin verður sléttari og yfir- bragð hennar hreinna og fallegra með notkun Fluide Jour* Matifiantog Gel „Nuif Traitant frá Clarins. Þessar tvœr nýjungar í húðsnyrtingu vinna saman að því að koma jafnvœgi á starfsemi feitrar og óhreinnar húðar. Ný „Lipo-Normalizing" sambönd, eitt til notkunar að degi og hitt á nóttu (sem einungis er að finna í vörum frá Clarins) samanstanda af þykkni úr snœþyrni, sverðliljurót, mímósu og lakkrís. Þau leysa tafarlaust og stöðugt úr lœðingi virk efni sem koma eðlilegu ástandi á starfsemi fitukirtlanna og vatns- og fitulag húðþekjunnar. Þannig koma þau í veg fyrir að minniháttar húðlýti myndist. Sérstakir kostir Fluide „Jour" Matifiant húðmjólkurinnar veita að auki fulla vörn allan daginn á meðan Gel „Nuif' Traitant-hlaupið er kjörið til að sefa, styrkja og gera húðina stinnari. Nótt og dag, tvisvar á dag, fegrandi hreinsun. Offramleiðsla fitukirtlanna gerir húðina glansandi og veldur myndun húðlýta. Besta leiðin til að koma í veg fyrir þetta er að hreinsa húðina tvisvar á dag. Nýja hreinsihlaupið frá Clarins, Gel Nettoyant Purifiant, hreinsar og lífgar upp á hörundið, fjarlœgir farða, óhreinindi, umframfitu og dauðar húðfrumur um leið og það kemur starfsemi feitrar húðar í eðlilegt horf. Masque Aþsorþant (maski), gerir hreinsunina enn áhrifameiri þar sem hann djúphreinsar og mýkir húð- ina sem fœr fallega matta áferð. Húðin virkar ekki strekkt, CLARINS ----- P A R I S---- qu rba Absorbant peaux nrasses á probUmes “aiix planles” M)sorbant Mask oilj skin with blemish probltms Gel Nettoyant Purifiant peaux grasses á proklémes “aux plantes” Oil Control Cleansing Gel oify skin with blemish probltms SKYNDIMEÐFERÐ VIÐ HUÐLYTUM Gel Correcteur er frábær nýjung f rá Clarins sem nauðsy nlegt er að hafa við höndina. Dregur úr ert- ingu og sefar. Kemur skjótt í veg fyrir að húðlýti, bólur og fíla- penslar myndist en slíkt er oft áhyggjuefni þeirra sem hafa feita húð. Árangur kemur berlega í Ijós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.