Vikan


Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 58

Vikan - 17.09.1992, Blaðsíða 58
framkvæmd af hálfu gestgjaf- anna. Þinghaldið kom fram í enn fleiri myndum og má nefna kvennahlaup, listsýningar, kynningu félagasamtaka, kaffihús og útimarkað. „LÍF, FJÖR OG FRAMTAKSSEMI" Á atvinnusýningunni sýndu og seldu um fimmtíu konur, flestar af Austurlandi, ýmiss konar hluti sem þær búa til og ætlaðir eru til nytja, skrauts eða minja. Hún vakti mikla athygli enda gat þar að líta margvíslega og spenn- andi hluti sem báru í mörgum þar var uppistaðan ullarflíkur sem ættu ekki síður að hæfa íslenskum og grænlenskum aðstæðum en þeim fær- eysku. Framlag austfirskra kvenna til tískusýningar voru leðurflíkur sem unnar eru úr hreindýraskinni og kom mörgum á óvart hversu vel hefur til tekist. Blaðamaður og Ijósmyndari Vikunnar voru staddir á Egils- stöðum á laugardegi og var þá hvarvetna mikið um að vera. I grunnskólanum og í- þróttahúsinu varð vart þver- fótað fyrir þingfulltrúum, Aust- firðingum og öðrum gestum sem tóku þessum merkilega viðburði fagnandi. □ •d Torgerð Suöuroy frá Fær- eyjum býr til dýrindis nælur og skraut- spennur úr gömlum borðbún- aði sem hún lagar til og silf- urhúöar. •d íslenskum börnum væri líklega nokkuö heitt I þess- um græn- lensku föt- um ► Þessir munir eru úr blikki en blikksmiður- inn Helga Hrönn Mel- steð, er frá Breiðdals- vik. tilvikum vott um hugvit og út- sjónarsemi. Þegar atvinna minnkar í sjávarþorpum og stórfelldur samdráttur á sér stað í landbúnaði er konum nauðsynlegt að fá fjölbreyti- legri verkefni að fást við til þess að mæta minnkandi tekjum heimilanna. Þarna mátti sjá vörur sem unnar eru úr íslenskri nátt- úru, úr jurta-, steina- og dýra- ríkinu - grjóti, málmi, ull, horni, lyngi, birki og þar fram eftir götunum. Sýningin leiddi í Ijós að margt er að gerast á þessu sviði og óskandi að þetta framtak fái góðar mót- tökur á markaðnum en ein- kunnarorð sýningarinnar voru: lif, fjör og framtaks- semi. Grænlensku konurnar settu sterkan svip á þingið, ekki síst fyrir þær sakir að margar þeirra voru klæddar hinum litskrúðugu þjóðbún- ingum sínum, fagurlega gerð- um. Þær vöktu líka athygli fyrir trommudans og sér- kennilegan söng sem þær fluttu þingfulltrúum og gest- um í íþróttahúsinu. Tískusýn- ing grænlenskra hönnuða var einnig áhrifamikil en þar gat að líta tískuflíkur úr selskinni. Færeyskur fatahönnuður sýndi vetrartískuna í ár en ◄ Guðný Hafsteins- dóttir úr Kópavogi var á at- vinnusýn- ingunni þar sem hún seldi þessa fallegu boli sem hún málar á á- samt stall- systur sinni, Guðbjörgu Hákonar- dóttur. ◄ Trommu- dans græn- lensku kvennanna vakti mikla athygli. þÞetta garn hefur Guöný Marinós- dóttir á Eið- um litað með ís- lenskum jurtalitum. 58 VIKAN 19, TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.