Vikan


Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 6

Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 6
AD DUSTA RYKIÐ AF DRAUMUM Viötal viö þrjdr konur sem gripu tœkifœriö Er börnin vaxa úrgrasi breytist félags- legt hlutverk kvenna. Þau tínast að beiman ogfinna sinn samastað í tilver- unni og mœðurþeirra verða frjálsari. Þærfara að hafa rýmri tíma til að sinna starfi sínu og áhugamálum. Margar sjá íþessu tœkifœri til að dusta rykið af œskudraumunum og láta nokkra þeirra rætast. Sumar dreymir um að ganga út af skrifstofunni, stofna eigið fyrirtæki og ráða tíma sínum sjálf- ar, aðrar að geta skapað list, hella sér út í nám eða sinna félagsmálum. Sigríóur opnaöi eigin Ijós- mynda- stofu til aó skapa sér atvinnu. 1= 'O o co <C co ZD O LLJ o z „ÞVÍ MIDUR, ÞÚ ERT OF DÝR VINNUKRAFTUR Ein þeirra kvenna sem kusu að nýta tækifærið er Sigríður Bachmann Ijós- myndari. Hún vann á Ijós- myndastofum annarra frá fimmtán ára aldri og þar til hún opnaði eigin stofu í ágúst 1989. Hana hafði lengi langað til þess en aðstæður voru aldrei réttar því Sigga var ein- stæð móðir. Það voru ekki miklir peningar sem hún hafði úr að spila þegar hún opnaði eigin stofu því hún hafði verið atvinnulaus í eitt og hálft ár áður. „Það var sama hvar ég bar niður, alls staðar fékk ég sama svarið: „Því miður, þú ert of dýr vinnukraftur." Þetta svar taldi ég fela raunveru- legu ástæðu þess að atvinnu- leitin gekk svo illa, nefnilega að þeir töldu mig of gamla. Eg endurmat því stöðuna og sá að fyrst ég var svona verð- mætur vinnukraftur hlyti ég að geta bjargað mér ein.“ Með hjálp vina og kunn- ingja tókst að ná saman lág- markstækjakosti en stofan er ekki fullbúin enn. „Ég átti sjálf eitthvað af tækjum sem ég var búin að safna í gegnum tíðina en hitt fékk ég lánað. Ég hef byggt þetta upp svona smátt og smátt. Kannski er það munur- inn á körlum og konum. Við tökum ekki eins mikla áhættu, förum frekar hægt og rólega f sakirnar. Einstæð móðir verð- ur að fá kaupið sitt með skil- um um hver mánaðamót. Þegar ég opnaði stofuna var stelpan min orðin það stálpuð að hún var að mestu farin að bjarga sér sjálf. En ég vissi að ég var góður Ijósmyndari og hvernig stofu ég vildi reka.“ LÆRIR AF MÓTLÆTINU Eins og margar einstæðar mæður hafði Sigga oft ekki mikið handa á milli. Sveins- prófið í Ijósmyndun tók hún líka frekar seint miðað við hve snemma hún byrjaði í faginu. Hún segist samt aldrei hafa orðið vör við að hún hefði það bágar en aðrir, það sem einstæðar mæður þurfi helst að glíma við sé óöryggi. „Meðan stelpan mín var lítil fann ég oft að fólk leit niður á okkur mæðgur af því við vor- um tvær og það setti í mig á- kveðna hörku. Allt mótlæti 6 VIKAN 24.TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.