Vikan


Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 20

Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 20
FERÐASAGA BERGÞORU FRH.: ► Hér eru húsavið- gerðir í fullum gangi. ▼ Þessi holdmikla maga- dansmær dillaði sér í takt við tónlistina við mikinn fögnuð við- staddra. trukknum framhjá þeim. Þá tókum við höndum saman og lyftum bflunum upp á nær- liggjandi gangstéttar til að fá pláss fyrir trukkinn. Bæjarbú- ar, sem áttu leið hjá, skemmtu sér konunglega við að horfa á þessar aðfarir og sumir slógust jafnvel í leikinn og höfðu mikið gaman af, rétt eins og við. Það sem einkennir borgir í Marokkó eru svokallaðar medínur, sá hluti borganna þar sem þeir fátæku búa. Medínan í Fez er sú stærsta í Marokkó. Göturnar þar eru mjög þröngar þannig að um- ferð fyrir bíla er ekki möguleg enda eru helstu „samgöngu- tækin“ múlasnar, asnar og einstaka skellinöðru brá fyrir, en við áttum fótum okkar fjör að launa þegar þær þustu framhjá. Medínan var hið mesta völundarhús og ekki ráðlegt að fara þangað án þess að hafa leiðsögumann, annars átti maður á hættu að villast. Leiðsögumaðurinn sagði okkur ýmislegt um mannlífið þar. Þarna blómstr- ar alls kyns iðnaður en merki- legast þótti mér þó að sumir sem þar búa hafa aldrei kom- ið út fyrir mörk medínunnar. Mannlíf var mjög áhugavert og auðvelt hefði verið að eyða löngum tíma í að skoða það en við höfðum því miður að- eins fáar klukkustundir. Eftir að hafa skoðað mann- lífið innan medínunnar fórum við út að borða og fengum meðal annars að smakka hinn þjóðlega rétt kuz kuz sem mér þótti reyndar ekkert Ijúfmeti. Eftir matinn var boðið upp á skemmtiatriði, meðal annars kom fram holdmikil maga- dansmær sem skemmti okkur með liprum dansi. Jólin voru haldin með mikl- um íburði í Fez. Þar var útbú- ið jólatré úr þrífæti og greinum sem voru tíndar í nærliggjandi skógi og allir fengu jólagjafir sem þeir opnuðu í fanginu á sænskum jólasveini. Á annan í jólum var ferðinni heitið yfir Atlasfjöllin og þar fengum við okkar skerf af jóla- snjónum. Hver hefði trúað því að það snjóaði f Afríku? Ekki ég. □ Jólasteikin nýkomin á grillíö en hún var ekki lengi aö hverfa. Þrír krakkar úr hópnum voru klæddir upp í þjóölega brúö- kaupsbúninga. Til vinstri situr brúöarmærin en brúöhjónin sitja við hlið hennar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.