Vikan


Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 40

Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 40
TEXTIOG UÓSM.: ÞORSTEINN ERLINGSSON VIKAN HJA HINU HEIMSFRÆGA FYRIRTÆKI CHANEL: NÝJUNGAR í SNYRTIVÖRUHEIMINUM 4 Eigendur Chanel fyrir- tækisins ásamt starfsmönnum. ▼ Dominique Moncourtois skýrir gagnsæi Teint Lumimnére Fluide faröans fyrir kynningar- gestum í Nýlis- tasafni Parísarborgar. Stúlkan sem er aö faröa sig situr bak viö gler sem á að vera táknrænt fyrir þennan eiginleika. Mekka tískunnar er París og þar var blaðamaður Vikunnar staddur fyrir skömmu þegar nýjustu straumar eins þekkt- asta tískufyrirtækisins voru kynntir. Þar í borg eru upp- sprettulindir nýjunganna og er þá verið að tala um fatnað, skartgripi, hárgreiðslu og síð- ast en ekki síst snyrtivörur. Chanel er eitt þeirra fyrirtækja sem löngu eru orðin heims- þekkt fyrir vandaðar vörur sem hlotið hafa þá viðurkenn- ingu í gegnum tíðina að vera sagðar sígildar. Fylgst er af athygli með því þegar nýjar vörur frá þessu fyrirtæki eru settar á markaðinn og svo var einnig þegar undirritaður heimsótti Chanel. Fyrirtækið var stofnað nokkru eftir síöustu aldamót og fór stofnandi þess, Gab- rielle Chanel, sem var fædd 19. ágúst 1883 og síöar þekkt sem Coco Chanel, sínar eigin leiðir í hönnun. Aðferðir henn- ar féllu vel aö tíðarandanum og einbeitti hún sér aðallega að fatnaöi. Það var töluvert síðar að Chanel hóf hönnun og framleiðslu á snyrtivörum og árið 1921 kom á markað- inn ilmvatn sem nefnt var No 5 og sama ár annaö ilmvatn sem hún kallaði No 22. Síðan kom No 19 á markaðinn áriö 1970 og var það síðasta sem frúin tók þátt í hönnuninni á. Eftir að hún lést var ilmvatnið Cristalle hannað í hennar anda og kynnt árið 1974 og þá Coco 1984. Chanel hafði líka ákveðnar skoðanir á því hvernig karlmenn ættu að ilma og hannaði því fyrir þá ilmvatn sem hún nefndi Pour Monsieur. Áratug eftir að frúin féll frá var Antaeus, sem er „eau de toilet", sett á markað- inn og tæpum áratug síðar kom Egoist fram á sjónarsvið- ið og hefur notið gífurlegra vinsælda. Síðan snyrtivörudeildin var stofnuö árið 1924 og einbeitti sér helst að ilmvötnum hefur mikiö vatn runnið til sjávar. Er hún nú með þeim virtari í heiminum á sviði alhliða snyrtivara, með öflugar rann- sóknarstofur á bak við sig. Allt sem skapað er innan þessa fyrirtækis er gert með tilliti til þess innblásturs sem hönnuð- irnir hafa hlotið við aö kynna sér lif og störf Chanel sjálfrar. Flún hafði mjög ákveðinn smekk og vörur hennar hafa greinilega fallið í kramiö hjá fólki um heim allan enda Chanel löngu komin í hóp sí- gildra hönnuða. Það vakti athygli blaða- manns hversu vel mönnuð hver staða í snyrtivörudeild- inni er, bæði hvað varðar hönnun og rannsóknir þar sem ströngustu gæðastöðlum heims er fylgt. Mikið af fram- úrstefnulegum hlutum er í þróun hjá fyrirtækinu þannig að þeir sem vilja komast með tærnar þar sem sérfræöingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.