Vikan


Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 44

Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 44
TEXTI.: HJALTI JÓN / LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON HATIÐARRETTIR VIKUNNAR SEX ÞRIGGJA RÉTTA MATSEÐLAR AÐ HÆTTI HEFÐARKOKKA FYRIR VENJULEGT FÓLK + meðfylgjandi síðum getur að líta hátíðarrétti Vikunnar sem mat- reiðslumenn þriggja veitingahúsa borgarinnar tóku saman fyrir blaðið, Hót- el Loftleiða, Holiday Inn og Óðinsvéa. Þeir fengu það verkefni á hverjum stað að útbúa tvo þriggja rétta matseðla. Þeir voru jafnframt beðnir um að hafa það í huga að um yrði að ræða rétti sem fólk snæddi um og í kringum hátíðar þær sem í vændum eru, jól og áramót. Mat- reiðslumennirnir gera sér grein fyrir að ekki þýðir að ætla að breyta matarvenj- um fólks á aðfangadag og gamlárskvöld vegna þeirra sterku hefða sem myndast hafa á heimilum landsmanna í því sam- bandi. Þess vegna komu þeir með hug- myndir að aðalréttum sem ef til vill yrðu hafðir á borðum á jóladag, annan í jólum, nýársdag - eða á milli jóla og nýárs. Af þeim sökum eru líka að finna fiskrétti þar á meðal. Forréttina og eftirréttina er að sjálfsögðu einnig hægt að hafa með rjúp- unum og jafnvel hangikjötinu. í næsta blaði mun Einar Thoroddsen læknir gefa lesendum góð ráð um val á réttu víni með hátíðarmatnum og er sannarlega úr vöndu að ráða í þeim efn- um. Einar er mikill áhugamaður um vín og er hann einn af örfáum mönnum hér á landi sem kalla má sérfræðinga á þessu sviði. XR \ 1 m RauAsprettu- og skelfisks-turnbauti á humarsósu. Villigæs á portvíns- og brómberjasósu. 44 VIKAN 24.TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.