Vikan


Vikan - 26.11.1992, Page 54

Vikan - 26.11.1992, Page 54
 ygftr*. j Eftirréttur Lísu í Undralandi. 'hótel OEMNSVE Oðinstorgi EFTIRRÉTTUR EFTIRRÉTTUR LÍSU í UNDRALANDI 200 g smiördeia (fæst í bakaríum> 2 msk. flórsvkur ADALRÉTTUR LAMBAHRYGGUR Á RAUÐLAUKSSÓSU SÓSA: 3- 4 rauðlaukar 1-2 tsk. estraaon 2 msk. soiasósa 1-2 hvítlauksrif. fint söxuð 2 msk. katarine-krvddedik 4- 5 dl kiötsoð 3 msk. söxuð steinselia 3 msk. miúkt smjör Rauðlaukur, hvítlaukur og estragon hitaö (ekki brúnað) í u.þ.b. 1 msk. af smjöri. Ediki, kjötsoði og sojasósu bætt út í og suðan látin koma upp, þykkt með sósujafnara og sósan smökkuö til, ef vill má bæta í kjötkrafti. Að lok- um er steinselju og mjúku smjöri bætt út í en eftir það má sósan ekki sjóða. HRYGGUR: 2 framhlutar af hrvaa frift smiör salt oa pipar Hryggurinn er klofinn eftir endilöngu, hrygg- súlan tekin úr, kjöt og fita hreinsað frá rifjum og skorið í pöruna. Hryggurinn er kryddaður og brúnaður á vel heitri pönnu, síðan bakaður í 180 gráða heitum ofni í 9-10 mfn. KARTÖFLUR: 4 stórar kartöflur 2 msk. smiör smátt skorinn blaðlaukur salt oa pipar múskat á hnífsoddi ostur Kartöflurnar eru bakaðar í 40-50 mín., skorn- ar til helminga, tekið úr þeim og stappað sam- an við smjöriö, blaðlaukinn og kryddið. Mauk- inu sprautað í toppa á plötu, rifnum osti stráð yfir og sett undir grill smástund. Framreitt með léttsoðnum gulrótum. Deigið flatt út í u.þ.b. 2ja mm þykkt og stungið út með hringlaga móti, nálægt 10 cm í þver- mál. Síðan er pikkað í deigið með gaffli, flór- sykri stráð yfir og bakað fallega gullinbrúnt í 200 gráða heitum ofni. OSTAKREM: 150 a riómaostur 2 msk. svkur 3 dl rjómi safi úr 1/2 sítrónu jarðarber Rjóminn þeyttur, rjómaostur, sítrónusafi og sykur hrært saman og bætt út í þeyttan rjóm- ann. Þessu er smurt ofan á botnana og jarð- arberjum raðað þar ofan á. SÓSA: 2 dl vatn 3 msk. svkur 300 a frosin hindber 1/2 msk. maizenamjöl Vatn og sykur er sett í pott og suðunni hleypt upp, þykkt með 1/2 msk. af maizenamjöli hrærðu út í 1 dl vatni. Soðið í 1/2 mín. Hindberin eru marin (Mulinex), sett f sykur- vatnið, sigtað og kælt. 54 VIKAN 24. TBL. 1992
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.