Vikan


Vikan - 26.11.1992, Síða 62

Vikan - 26.11.1992, Síða 62
FLUGLEIÐIR HÖTEL LOFTLEIDIR Koníaksís í sykurkörfu meö grænpipar-appelsínusósu. FORRÉTTUR BEIKONVAFINN HÖRPUDISKUR Á TEINI MEÐ RAUDVÍNSBEIKONSÓSU 38 stk. hðrpudiskur 6 sneiðar beikon 6 bambusstanair 180 a blaðlaukur. skorinn í strimla Hver hörpudiskur fyrir sig er vafinn meö beikoni og síðan þræddur á bambusspjót. RAUÐVÍNSBEIKONSÓSA: 3 charlottulaukar. smátt saxaðir 3 sneiðar beikon, smátt saxað rauðvín fiskkraftur smiör salt oa Dioar Beikon og laukur er kraumað I smjöri. Rauð- víni hellt út í, soðið niður um helming. Sósan jöfnuð með smjöri. Bragðbætt með fiskkrafti, salti og pipar. Hörpudiskurinn er snöggsteiktur ásamt blaðlauk á pönnu í 4 mín. Sósan látin á vel heitan disk. Þar ofan á er hörpudiskspjótinu og blaðlauknum komið haganlega fyrir. AÐALRÉTTUR VILLIGÆS AÐ HÆTTI NORÐLENSKA VEIÐIMANNSINS 1 villiaæs 150 a aráðaostur. rifinn 150 a valhnetukiarnar 150 o ferskir sveppir 1 laukur 150 a sellerí 8 sneiðar hveitibrauð koniak, timian. salt oa pipar smiör til steikinaar GÆSASOÐ: 1 I vatn 1 aulrót 1 laukur 10 svört piparkorn aæsabein innvfli kjöt- oa arænmetiskraftur bláberiasulta rjómi Gæsin er þvegin og þerruð vel. Vængirnir eru höggnir af. Vængirnir og innyflin eru notuð í sósuna. Skorpan er skorin af brauðinu og það síðan skorið í bita. Sveppir, laukur og sellerí er saxað og kraumað í smjöri. Brauðið því næst látiö út í og kryddað með timian, salti og pipar. Svo er hnetunum og gráöaosti blandað vel út í þetta. Síðan er þetta kælt. Gæsin er krydduð lítillega að innan með timian, salti og pipar, síðan fyllt með brauðfyll- ingunni. Háls- og magaop saumuð saman og lærin bundin upp. Timian, salti og pipar er nuddað vel inn í haminn og gæsin lögð í ofn- skúffu. Fuglinn er settur í 250 gráða heitan ofn og steiktur þar til hann er fallega gylltur, I u.þ.b. 15 mín. Þá er hitinn lækkaður niður í 150 gráður. Gæsin er af og til pensluð með feitinni sem kemur í skúffuna og steikt í u.þ.b. 1 1/2 tíma. Á meðan gæsin er að steikjast eru væng- irnir, hjartað og fóarnið brúnað í smjöri í potti ásamt 1 lauk, 1 gulrót og nokkrum piparkorn- um. Þá er 1 i af vatni bætt í pottinn og soðið undir loki í ca. 30 mín. Síðan er soðið sigtað, bakað upp og bragðbætt með pipar, kjöt- og grænmetiskrafti. Loks er sósan bragðbætt með bláberjasultu, gráðaosti, rjóma og kon- íaki. Með þessum rétti er gott að bera fram epla- salat, sykurbrúnaðar kartöflur og grænmeti. EFTIRRÉTTUR KONÍAKSÍS í SYKURKÖRFU MEÐ GRÆNPIPAR-APPELSÍNUSÓSU 1/2 I riómi 3 eaa 2 eaajarauður 95 a flórsvkur 50 a makkarónukökur. muldar 50 a rifið súkkulaði 1 dl koníak Rjóminn léttþeyttur. Egg, eggjarauður og flór- sykur stífþeytt. Þá öllu blandað varlega sam- an. Bragðbætt með koníaki og fryst. GRÆNPIPAR-APPELSÍNUSÓSA: 125 a sykur 2 1/2 dl appelsínusafi safi úr hálfri sífrónu 1 dl Grand Marnier 15 arænpiparkorn Sykurinn er bræddur. Appelsínusafi, Grand Marnier og grænpiparkorn eru sett út í og allt soðið saman. Bragðbætt með sítrónusafa. SYKURKÖRFUDEIG: 250 a hveiti 3 egg 250 a flórsvkur 1/2 dl vatn 1/2 dl pilsner Eggjum og flórsykri blandað saman og hrært vel, svo er hveiti og vökva blandað út í. Deigið sett með skeið á smurða bökunarplötu. Dreift er eins þunnt úr deiginu og unnt er. Þynnurn- ar eru bakaðar við 200 gráða hita uns þær byrja að brúnast við jaðarinn og losaðar af plötunni meö málmspaða á meðan þær eru heitar (ef þær festast við plötuna má bregða henni inn í heitan ofninn). Þynnurnar eru því næst lagöar yfir glös á hvolfi og stærra glasi þrýst yfir hverja kexþynnu og þær látnar kólna á glösunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.