Vikan


Vikan - 26.11.1992, Síða 66

Vikan - 26.11.1992, Síða 66
Ástríöuávaxtaterta meö berjasósu. AÐALRÉTTUR LAXA- OG LÚÐUFLÉTTA MEÐ SAFFRANSÓSU OG GRILLUÐUM HUMRI 480 a beinlaus oa roðflett smálúða 480 a roðflett laxaflök 120 a smiör 5 dl hvítvín 3 dl rjómi örlítiö saffran 6 humarhalar í skel 1/2 saxaður laukur Á meðan fiskurinn er að sjóða er laukurinn kraumaður í potti ásamt saffrankryddinu við vægan hita. Soöinu af fisknum er hellt út í pottinn og jafnað, síöan er rjómanum bætt út í og bragðbætt. GRILLAÐIR HUMARHALAR: Klippt er upp úr bakinu á skelinni, humarkjötið fært upp á og penslað með smjöri. Kryddað með salti og hvítlauk og loks grillað í ofni. hvítlaukur sósuiafnari fliós) salt Matreiöslumenn Hótel Loftleiöa. F.v. Örn Logi Hákonarson, Bjarni Þór Ólafsson og Karl Davíósson. EFTIRRÉTTUR ÁSTRÍÐUÁVAXTATERTA MEÐ BERJASÓSU 75 g brætt smiör 175 a hafrakex. mulið 50 a kókosmjöl 2 dl ástriðuávaxtasafi 2 msk. matarli'msduft 350 a riómaostur 100 g svkur 2 eaa. aðskilin 2 msk. sítrónusafi 2 1/2 dl riómi Byrjað er á að smyrja 24 cm springform með smjöri. Brædda smjörinu blandað vel saman við hafrakexið og kókosmjölið og þrýst vel í botninn á forminu. Sett í kæliskáp. Rjómaost- ur og sykur hrært saman, eggjarauðunum og sítrónusafanum blandað saman við. Ástríðuá- vaxtasafinn er settur í skál, matarlímsduftið sett saman við og látið standa í fimm mínútur. Skálin er síðan sett í vatnsbaö og safinn hit- aður við vægan hita f tvær mínútur. Rjóminn er léttþeyttur og eggjahvíturnar stífþeyttar. Þegar ástríðusafinn er orðinn kaldur er hann settur saman við ostablönduna og að lokum er rjómanum og eggjahvítunum blandað var- lega saman við og öllu hellt í formið. Síðan er þetta kælt. ÁSTRÍÐUHLAUP: 1 1/2 dl ástríöuávaxtasafi 1 msk. matarlímsduft Ástríðuávaxtasafinn er settur f skál, matar- límsdufti bætt út í og látið standa í fimm mín- útur. Síðan er skálin sett í vatnsbaö og hitað við vægan hita í tvær mínútur, kælt og hellt yfir ostakökuna. Fiskflökin eru skorin í 10 cm löng stykki og síðan í 2 cm þykkar lengjur langsum eftir fisk- inum. Fjórar ræmur lagðar til skiptis rauðar og hvítar hlið við hlið og aðrar fjórar fléttaðar inn á milli þeirra. Fiskflétturnar eru síðan settar á vel smurða pönnu, kryddaðar með salti, hvítvíninu hellt yfir og gufusoðið undir loki í sex mínútur. FLUGLEIDIR HÓTEL LOFTLEIDIR BERJASÓSA: 300 q ber, 3 tea. (t.d. brómber. bláber oa iarðarberl 150 g svkur 1 1/2 dl vatn Þessu er öllu blandað saman í pott og soðiö niður um einn þriðja. Síöan er sósan kæld. 66 VIKAN 24. TBL. 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.