Vikan


Vikan - 26.11.1992, Page 70

Vikan - 26.11.1992, Page 70
í eldhúsinu voru nemar aö undirbúa hádeg- ismatinn þegar okkur bar aö garöi. Fram- reidd er þriggja rétta máltíð tvisvar á dag, auk morgunveröar. í skólanum baka nemar þar aö auki allt brauö sem notaö er. ars af því að brautryðjendur í hótelrekstri á borð við Ritz og Seiler gerðu sér fljótt grein fyrir því að þeir yrðu í fyrsta lagi að hafa með sér samtök og stofnuðu því SHA og í öðru lagi að nauðsynlegt væri að starfrækja hótel- skóla. Samtökin stofnuðu því sinn eigin skóla í Lausanne og hann verður hundrað ára á næsta ári, elsti og einn besti ef ekki besti hót- elskóli í heimi. Hve margir nemendur eru í Les Roches? - Á síðustu önn voru þeir 536 og verða 545 á haustönninni. Þetta er þriggja ára skóli. Fyrsta árið er helgað þjónustu, annað árið eld- húsi og þriðja árið stjórnun. Nemendur eru fyrstu, þriðju og fimmtu önn í skólanum og fara í starfsþjálfun aðra, fjórðu og sjöttu önn. Að því loknu fá þeir diplóma. Skólinn hefur nýverið hlotið viðurkenningu The New England Associ- ation of Schools and Colleges og það þýðir að nemendur geta farið til Bandaríkjanna, bætt þar við sig einu ári og hlotið BSc gráðu. Hvaðan koma nemendur aðallega? - Þeir koma frá 63 löndum. Þriðjungur er Asíubúar, þriðjungur Evrópubúar og einn þriðji kemur annars staðar að, frá Norður- og Suður-Ameríku, Afríku, Ástralíu, Nýja Sjáland, sem sagt alls staðar að úr heiminum. Svo má bæta því við að þriðjungur nemenda kemur frá fjölskyldum sem stunda einhvers konar ferðaþjónustu - í fjölskyldunni er veitingahúsa- eða hótelfólk, ferðamálafólk eða flugfólk. Hver eru inntökuskilyrðl? - Nemendur verða að hafa lokið prófi sem svarar til „high school'1 í Bandaríkjunum, svo dæmi sé tekið. Þeir þurfa að taka svokallað TOEFL enskupróf og ná 500 stigum, hafi þeir ekki tekið önnur sambærileg próf. Byrjendur geta verið á aldrinum 18-25 ára og ég held fast við þá reglu að þeir séu orðnir 18 ára. Sé umsækjandi eldri en 25 ára og sætti hann sig við að vinna með yngri stúdentum veiti ég honum inngöngu. Sækja Svisslendingar sjálfirþennan skóla? - Já, þeir eru farnir að koma hingað líka og eru milli fimm og tíu prósent nemenda. Flestir þeirra búa þó utan Sviss, hafa lært ensku í 11; -vW vTlf 1 c-; mffi ‘ skólanum og koma því í enskumælandi skóla hér. Það færist samt í vöxt að Svisslendingar úr þýskumælandi hluta Sviss sæki um inngöngu. Þeir vilja ekki fara til Lausanne og læra á frönsku og þeir hugsa sem svo: Við verðum að læra ensku af því að hún er mál framtíðarinnar. STARFSÞJÁLFUN MIKILVÆG Mikil áhersla er lögð á starfsþjálfun í skól- anum. Nemendur læra ekki aðeins á bókina heldur fara þeir aðra hverja önn til starfa á hótelum og veitingahúsum. Hver er ástæðan? - Þetta eru dæmigerðir svissneskir kennsluhættir. Það er mikill munur á sviss- neskum hótelskólum og til dæmis þeim bandarísku þar sem námið er eingöngu akademískt. Við teljum að nemandi eigi að byrja á byrjuninni bæði hvað hagnýta þekk- FRH.Á BLS. 73 Les Roches hótelskólinn í Bluche. Arkitekt- úrinn er nýtískulegur en þó í samræmi viö gamlar heföir á þessum slóöum. Takiö eftir þakinu. Bluche er örskammt frá einu þekktasta skíöasvæöi Sviss, Crans-Mont- ana. 70 VIKAN 24.TBL. 1992
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.