Vikan


Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 104

Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 104
VIÐTAL: CHRISTOF WEHMEIER UÓSM.: MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR ▲ Guöný Halldórs- dóttir og meölimir KarlakórS' ins Heklu. Þaö hefur veriö mikil uppsveifla í íslenskri kvikmyndagerö aö und- anförnu. Kvikmyndirnar Vegg- fóður, Svo á jörðu sem á himni, Sódóma Reykjavík og Ingaló eru lýsandi dæmi um þaö. Og nú í desember kemur splunkuný íslensk gaman- og söngvamynd sem veröur jóla- mynd Háskólabíós. Kvikmynd sú er í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur, heitir Karlakór- inn Hekla og hefur á aö skipa landsþekktu leikaraliði. Meöal leikara eru Ragnhildur Gísla- dóttir, Egill Ólafsson, Garðar Cortes, Laddi, Rúrik Haralds- son og Tinna Gunnlaugsdóttir. Til að forvitnast um kvik- myndina og aðstandendur hennar brá undirritaður sér til kvikmyndafélagsins Umba sem er til húsa í gamalli Ála- fossbyggingu í Mosfellssveit. Eins og áður sagöi er leikstjóri myndarinnar Guöný Halldórs- dóttir og undirritaður mælti sér mót við hana eina morgun- stund f október. Komiö var beint aö efninu því leikstjórinn haföi í mörgu aö snúast. - Um hvað fjallar myndin Karlakórinn Hekla? „í stuttu máli fjallar hún um kór sem fer í söngferöalag til Svíþjóðar og Þýskalands. Maður kynnist kórfélögunum fyrst og fylgir þeim síöan eft- ir,“ segir Guðný en hugmynd- in má segja aö komi frá mági hennar, Ralf og vini hennar, Þorkeli Jóelssyni. Einhverja nóttina fyrir um þaö bil tveimur árum sátu þeir og sögöu okkur hjónum fer- öasögur af karlakórum. Halldór framleiöandi myn- darinnar og maðurinn minn kunni Ifka nokkrar góöar úr Baltíkaferöinni. Þessar sögur úr reynsluheimi karlakórs uröu kveikjan aö handriti. Allt sem gerist er þó uppspuni. - Hvað tók það langan tíma fyrirþig að semja handritið? „Allt í allt var verið aö semja það svona meira eöa minna í tvö ár og meðan við vorum aö taka myndina var veriö aö bæta inn í þaö. Þetta var stór hópur leikara og þeir hafa náttúrlega alltaf eitthvaö fram að færa. Þaö uröu til heilu persónurnar á leiöinni. Ef tal- aö er um aö maður sé tvö ár meö handrit þá er maöur ekki yfir því allan tímann. Maður hendir því frá sér um tíma, tekur þaö upp aftur, sendir þaö hingað og þangað til aö fá skoöanir og svo framvegis." - Þurfti þá oft að endur- skrifaþað? „Já, upphaflega ætlaði kór- inn til dæmis til Færeyja og Noregs en þaö breyttist og hann fór til Svíþjóðar og Þýskalands," svarar Guðný en áætlanirnar breyttust vegna þess aö Færeyingar og Norðmenn höfðu ekki þann á- huga á myndinni sem Svíar og Þjóöverjar sýndu henni. „Þaö er eiginlega alveg sama hvert kórfélagarnir fara, mig langaöi bara aö þeir kæmu við í tveimur löndum og sagan var einfaldlega á þá leiö,“ bætir Guöný við. í Þýskalandi, nánar tiltekið í Tavemunde, voru öll skipsat- riöin tekin og nokkuð af tökum þar í landi fóru fram rétt fyrir utan Köln, f pínulítilli borg sem heitir Stadt Blantenberg, minnstu mælanlegu borg í Þýskalandi aö því er Guönýju hefur verið tjáö og þar notaöi hún nokkra þýska leikara í heimalandi sínu og sænska í Svíþjóö. Auk þess störfuðu tveir (fyrrum) austur-þýskir kvikmyndatökumenn viö tökur á myndinni og segir Guöný at- hyglisvert aö kynnast viöhorf- 1 04 VIKAN 24. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.