Vikan


Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 115

Vikan - 26.11.1992, Qupperneq 115
Frh. af bls. 28 árum. Stuðningur að hluta til af hálfu ríkisins kæmi einnig til greina til að byggja fastari grunn undir sönglífið svo við förum ekki alfarið á mis við þessa menningarstarfsemi." - Hvernig býrð þú þig undir óperuhlutverk? „Það er hægt að undirbúa sig á ýmsan hátt. Ég fer yfir textann og sögu verksins. Ég reyni að finna forsendurnar fyrir því að tónskáldið skrifaði þetta verk og hvað það hafði gert áður. Ég skoða sögu- þráðinn í verkinu og set mig eftir fremsta megni í spor per- sónunnar sem ég á að túlka, reyni að komast eins nálægt henni og hægt er. Bara það að gera sér í hugarlund hvernig þessi karakter gengur er mikið atriði og að finna til dæmis út með hvaða líkams- parti hann leiðir í göngulag- inu. Það er hægt að gera ým- islegt við hlutverk og það er náttúrlega í samráði við leik- stjóra og tónlistarstjóra sem þessir hlutir eru ákveðnir, en hér eru allir jafnir í ákvarðana- tökunni um þessi mál. Síðan fer ég yfir tónlistina í verkinu í heild og set hana í tengsl við textann, til dæmis með því að tala hana í gegn. Loks syng ég textann við píanóundirleik en allt þetta ferli fer ég í gegn- um hér í óperunni með mín- um eigin undirleikara. Þegar æfingar hefjast vil ég kunna mitt hlutverk utanbókar og helst líka hlutverk þeirra sem koma mlnu hlutverki beint við. Þetta er spennandi þróun sem maður gengur í gegnum þegar maður er að læra ekki bara hlutverk heldur í raun heila óperu og það getur tekið allt frá tveimur til þremur vik- um upp í tvo til þrjá mánuði. Það fer eftir því hversu mikið liggur við en maður hefur heyrt sögur af mönnum sem hafa lært hlutverk yfir nótt en ég veit ekki hvað er mikið til í því. Til að læra hlutverk sómasamlega tel ég einn til tvo mánuði algjört lágmark.“ - Átt þú von á að syngja inn á einhverjar plötur á næst- unni? „Það er alltaf draumurinn að komast á plast. Annars var ég beðinn um að syngja nokk- ur lög séra Friðriks inn á geisladisk og hljómsnældu þegar ég var heima sfðast, fyrir KFUM og KFUK, svona til varðveislu. Það kom út um síðustu páska. Það er fyrsta efnið sem hefur verið gefið út með mér og mér þykir mjög vænt um það. Ég hef verið að velta fyrir mér þeim möguleika að setja saman óperudagskrá og fá jafnvel hljómsveitina hérna til undirleiks, en þær hugmyndir eru enn á frumstigi og óvíst hvort það yrði gefið út á íslandi eða eingöngu hér,“ segir Magnús og leggur áherslu á að þessar hug- myndir séu á frumstigi. - Er eitthvað sem við höf- um ekki farið yfir hér sem þú vilt segja að lokum? „Ekki nema það að samn- ingaviðræður standa yfir um hlutverk fyrir næsta tímabil og þó að það sé ekkert fastá- kveðið ennþá reikna ég með að verða í La Boheme. Þá er hugsanlegt að ég fái hlutverk í Vespri Siciliani eftir Verdi og Meistarasöngvurunum eftir Wagner, en ég á von á að hlutverkin mín fari stækkandi. Við förum með La Boheme til Japans í mars og apríl á næsta ári og þar mun ég sennilega syngja hlutverk Colline. Óperan sem slík ferð- ast frekar sjaldan en í fyrra tók ég aftur á móti þátt f upp- setningu á La Traviata eftir Verdi sem við sýndum um öll Bandaríkin, fimmtíu og þrjár sýningar alls. Það var angi af San Francisco óperunni sem heitir Western Opera Theater sem stóð fyrir þeirri ferð.“ Við Magnús skreppum út fyrir til að taka myndir og hann bendir mér hreykinn á hverja stórstjörnu óperu- heimsins á fætur annarri sem eru að koma og fara út úr húsinu. Ég er nú bara leik- maður á þessu sviði og þekki engan í bransanum en ég veit að í húsi sem tekur þrjú þús- und og þrjú hundruð áhorf- endur og aðgangseyrir er allt að þrjú hundruð dollurum þarf meira en heppni til að komast á fjalirnar. a 481' ‘III EAJ 3( lOKJMt ».*TUÍ4l SfllAv THE WAY YOU ARE - THE WAY YOU'GO LONESTAR. J II V C N A M !■; N S I) I V I S I O N /ORIeH PARlS ÚTSÖLUST AÐIR: HVC.F.A. Rcvkjavíkurapótcki. - HVGEA. Kriilglunni. - INGÓLFS APÓTEK, Kringlunni. REGNHLÍFABÚÐIN, Laugnvcgi. - SOFFÍA, Hicmmtorgi. NANA, Hólagarði. - TOPPTÍSKAN, Aðalstrteti. - APÓTEK GARDAllÆJAR, Hrísmóum. - SNYRTILÍNAN. Fjarðarkaupum Hfn. - RANGÁR APÓTEK, Hvulsvclli. FIcllu. ST.IÖRNU APÓTEK, Akurcvri. SELFOSS APÖTEK, Sclfossi. - ANNETTA: Kcflavik. - DÍANA. Ólafsfirði. r.~ MhESTAK Ö0% vol. 126 ml O í.2 FL.OZ.US
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.