Vikan - 06.05.1993, Qupperneq 4
viLan
6. MAÍ 1993
9. TBL. 55. ÁRG.
VERÐ KR. 388
í áskrift kostar VIKAN kr. 310
eintakiö ef greitt er með gíró en kr.
272 ef greitt er með VISA, EURO
eða SAMKORTI. Áskriftargjaldið er
innheimt fjórum sinnum á ári, sex
blöð í senn. Athygli skal vakin á því
að greiða má áskriftina með EURO,
VISA eða SAMKORTI og er það
raunar æskilegasti greiðslumátinn.
Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í
síma 91-813122.
Útgefandi:
Samútgáfan Korpus hf.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Þórarinn Jón Magnússon
Ritstjórnarfulltrúi:
Hjalti Jón Sveinsson
Framkvæmdastjóri:
Jóhann Sveinsson
Markaðsstjóri:
Helgi Agnarsson
Innheimtu- og dreifingarstjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Framleiðslustjóri:
Sigurður Bjarnason
Sölustjóri:
Pétur Steinn Guðmundsson
Auglýsingastjóri:
Helga Benediktsdóttir
Aðsetur:
Ármúli 20-22, 108 Reykjavík
Sími: 685020
Útlitsteikning:
Guðmundur Ragnar Steingrímsson
Ágústa Þórðardóttir og
Þórarinn Jón Magnússon
Setning, umbrot, litgreiningar
og filmuskeyting:
Samútgáfan Korpus hf.
Prentun og bókband:
Oddi hf.
Höfundar efnis < þessu tölublaði:
Jóhann Guðni Reynisson
Þórdís Bachmann
Loftur Atli Eiríksson
Hjalti Jón Sveinsson
Margrét Hrafnsdóttir
Fanný Jónmundsdóttir
Jóna Rúna Kvaran
Þorsteinn Erlingsson
Gunnar H. Ársælsson
Anna S. Björnsdóttir
Guðjón Baldvinsson
Gísli Ólafsson
Sigrún Sigurðardóttir
Christof Wehmeier
Myndir í þessu tölublaði:
Magnús Hjörleifsson
Sveinn Sighvatsson
Bragi Þ. Jósefsson
Loftur Atli Eiríksson
Hjalti Jón Sveinsson
Friðrik Örn Hjaltested
Alma
Þorsteinn Erlingsson
Jóhann Guðni Reynisson
Gústaf Guðmundsson
ÞJM, Binni o.m.fl.
Forsíðumyndina tók
Magnús Hjörlejfsson af
fegurðardrottningu fslands 1993.
Sjá nánar á bls. 59.
Laufey Bjarnadóttir
í fínu formi eftir
þátttökuna í
Hawaiian Tropic
keppninni 1993 og
tilbúin aö leggja
Cannes aö fótum
sér í þessum
mánuöi. (Ljósm.:
MHj./Föröun: Kristín
Stefánsdóttir meö
No Name Cosmetics.
Hárgreiösla: Margrót
Sigurleifsdóttir,
Hár og snyrting.)
jiöJlóJiJUö'j'DijíJJji
#Eííj\ Uj\u 'j 'Jsií
▲ Brynja Vífilsdóttir hæstánægö meö
titilinn ungfrú Reykjavík 1993. Hún er
hér meö móöur sinni, Ágústu
Sigþórsdóttur. (Ljóun.: Sveinn
Sighvatsson).
► Þessi mynd var tekin þegar þær
Laufey og Brynja höföu náö fyrsta og
ööru sæti forsíöukeppninnar 1991.
Laufey var um leiö valin No Name
Stúlka vorsins 1992. (Ljósm.: Bragi Þ.
Jósefsson).
Laufey Bjarnadóttir, forsíðu-
stúlka Vikunnar og Samúels
1991, hefur nú í nógu að snú-
ast á fyrirsætusviöinu sam-
hliða því að selja hársnyrtivör-
ur fyrir heildverslunina Rá.
Hún er nýkomin frá Flórída
þar sem hún tók þátt í Miss
Hawaiian Tropic keppninni á-
samt Árnýju Hlín Hilmarsdótt-
ur og Nönnu Snælands Guð-
bergsdóttur en Samúel og
lcelandic Models fara með
umboð tyrir þá keppni hér á
landi.
Og sagan er ekki þar með
sögð því eigandi keppninnar
hafði nýverið samband við
Laufeyju og bað hana að
fara til Cannes ásamt sigur-
vegaranum og fleirum þetta
árið. Hlutverk stúlknanna
verður að kynna keppnina á
hinni alþekktu kvikmyndahá-
tíð.
Þá hefur eigandinn gefið í
skyn að Laufey muni jafnvel
koma til með að starfa meira
fyrir keppnina og þá í Banda-
ríkjunum. Brynja Vífilsdóttir,
sem náði öðru sæti forsfðu-
keppninnar árið sem Laufey
sigraði, hefur einnig c;ert það
gott á sviði fegurðar. I síðasta
mánuði var hún kjörin ungfrú
Reykjavík 1993. Þá um leið
varð Nanna Snælands Guð-
bergsdóttir Ijósmyndafyrir-
sæta Reykjavíkur. Það verður
því ekki annað sagt en stúlk-
urnar okkar geri það gott
þessa dagana. □
4 VIKAN 9. TBL. 1993
TEXTI: JÓHANN GUÐNIREYNISSON / UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON