Vikan - 06.05.1993, Qupperneq 25
SJALFSTRAUST OG STEFNUFESTU EN LAUNIN ERU FYRIR LÍFSTÍÐ
aö sannfæra sjálfa sig um aö
þeir séu bestir og duglegastir.
Þaö er aö vísu mjög mikil-
vægt og mjög uppbyggjandi
en meira þarf til. Barninu þarf
Kka aö líða vel á öörum sviö-
um. Barnið getur verið best í
fótbolta, tennis eöa ballett -
en hvernig líöur því sem nem-
anda eöa sem vini?
Foreldrar verða aö sann-
færa barnið sitt um aö þeir
elski þaö skilyrðislaust, ekki
fyrir hvaö þaö getur heldur
fyrir hvaö það er.
Manst þú eftir þeirri yndis-
legu tilfinningu þegar þú sást
son þinn eða dóttur í fyrsta
skipti - hvernig þú faðmaðir
barnið aö þér? Óeigingjörn og
skilyröislaus ást. Þaö var til-
finningin, ekki satt? Ást vegna
þess aö þitt barn er einstakt.
Þessa tilfinningu þurfa börn
aö finna oftar en einu sinni.
Stundum ruglum við saman
hvaö börn (manneskjur) eru
og hvaö þau geta. Viö byrjum
aö hafa eingöngu skoðanir á
því hvaö þau geta. Þetta verö-
ur til þess aö við segjum þeim
hvaö við höldum aö þau geti
og kunni og komi til meö aö
geta eöa verða í framtíðinni.
Barniö heldur aö þaö öðlist
ást þína og athygli meö því aö
gera þaö sem þór finnst þaö
ætti aö gera, einfaldlega vegna
þess aö þaö vantar ást og
stuðning frá þér eöa vissu um
að þú elskir þaö þó það velji
sína leið. Slík börn verða aldrei
ánægö meö sig, sama hvaöa
árangri þau ná. Þau eru alltaf
aö leita eftir ást og athygli.
Þaö er mikilvægt að segja
barninu aö þaö sé elskað. Þú
veröur aö horfa í augun á
barninu þínu þegar þú segir að
þú elskir þaö. Allt of margir for-
eldrar halda aö börnin þeirra
viti aö þau séu elskuð en segja
þaö aldrei þeinum oröum.
Hvernig á barniö þá að vita
það? Börn þurfa aö heyra for-
eldra sína segja aö þeir elski
þau. Þau þurfa líka að upplifa
aö þaö sé horft í augun á þeim
í jákvæðum tilgangi, ekki bara
þegar þau eru skömmuö, segir
Brian Tracy.
Þaö aö láta barni sínu í té
skilyrðislausa ást og segja því
hversu vænt manni þykir um
þaö, þó svo aö þaö sé orðið
fullorðið, gerir þaö að verkum
aö barniö er ánægöara meö
sig, öruggara og metur sig
meira, gæti jafnvel elskað sjálft
sig. Börn þurfa aö vita tvennt.
1. Aö þau njóti ástar í dag og á
morgun. 2. Aö þú meinar þaö
sem þú segir og aö þú segir
þaö sem þú meinar.
Aðrir sem’ skipta sér af
barninu hafa líka sitt aö segja
í því aö byggja upp sjálfsör-
yggi og sjálfstraust þess. Já-
kvæð umsögn um barnið í ná-
vist þess og þannig aö barnið
heyri til er mikilvæg í upp-
byggingu sjálfsöruggra ein-
staklinga. Það er því miður
mjög útbreiddur misskilningur
aö ekki sé gott aö vera á-
nægöur með sjálfan sig en sá
sem er þaö gefur meira frá
sér og virðir líka aðra.
Verið jákvæö viö barniö. Til
aö byggja upp sjálfstraust
þurfa börn aö upplifa fleiri já-
Frh. á bls. 27
9. TBL. 1993 VIKAN 25