Vikan


Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 45

Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 45
Palli pípulagningamaöur datt ofan af þriggja hæöa húsi og lá á götunni. Fjöldi fólks kom þegar á vettvang. Lögreglu- mann bar þar að og spuröi hvaö um væri aö vera. I því stóö Palli upp og sagöi um leiö og hann burstaði rykið af föt- um sínum: - Paö veit ég svei mér ekki, ég er nýkominn hing- aö. - Hjónabandinu má líkja viö höfn þar sem tvö skip mætast. - Já, en þaö fór nú svo aö ég rakst á herskip. Loksins hafði hann fundið þá stúlku sem hann elskaöi og honum fannst hann geta unað meö allt lífiö. Þau eyddu sam- an þriggja vikna sumarfríi og aö því loknu varö hann aö fara á sjóinn aftur. Hann langaöi til aö eiga eitthvaö til minja svo aö hann fór og vildi láta tattó- vera á sig mynd. - Ég ætla að láta tattóvera mynd af kærustunni hérna á brjóstiö á mér, sagöi hann. - Já, geröu svo vel og sestu og taktu upp skyrtuna. Hvernig lítur stúlkan út? - Hérna er mynd af henni. - Nú, þetta er hún Magga. Ég þarf ekki mynd af henni, ég hef tattóverað hana áöur. Ung kona kom til læknis til þess aö leita ráöa hjá honum. Hún var feimin og gekk sein- lega að bera fram erindi sitt. Læknirinn komst þó aö því aö hún haföi áhyggjur af því aö hjónaband hennar var barn- laust og aö hún og maöúr hennar höföu bæði áhuga á aö eignast barn. - Hve lengi hafið þið verið gift? spuröi læknirinn. - Sex ár. - Þá ættuö þiö aö vera búin aö eignast barn fyrir löngu, sagöi læknirinn. Gjöriö svo vel aö taka af yöur, svo skulum viö sjá til hvaö hægt er aö gera. Frúin roðnaöi og sagöi með hægö: - Mig langaði nú til aö eign- ast fyrsta barniö meö mannin- um mínum. FINNDU 6 VILLUR y ©1992 by King Features Syndicale, Inc.___ Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda •jBUÁejq nje jeujnjoqi9fu ‘9 ‘ujnunjgqi9[q umjjoq J8 uujýjod g 'JBQ9U J8 QBiqjnej -p ‘Bjjœq J8 q^jsapuuB e ‘u6u8| je ubBubis z ‘BuipuÁw g uiwo>| J8 Bj.uqQJBO [ STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Þú munt leggja megin- áherslu á þaö sem er þér einhvers viröi og þú gætir jafnvel veriö í skapi einmitt núna til aö fjárfesta í einhverju þér til handa. Þú mátt samt ekki veröa of upptekinn af þessu vegna þess aö útlit er fyrir velgengni og fullnægju á sviöi ásta og afþreyingar, sem skiptir jafnvel meira máli. NAUTIÐ 21. apríl - 21. maí Þú uppgötvar aö þú hefur ýmislegt aö segja öörum um ólík svið mannlífsins. Um þessar mund- ir viröist þú vera fullur orku og hæfi- leika til aö hugsa fljótt og taka á- kvarðanir. Slíkt getur komiö sér vel til þess aö leysa vanda sem þú hef- ur átt viö aö stríöa vegna bjart- sýnikasta þinna aö undanförnu. TVÍBURARNIR 21. apríl -21. maí Þér mun reynast erfitt aö halda öllum þáttum i ákveönu máli í hendi þér og finnst þú því hafa náö ákveðnum árangri þegar þú hefur náð undirtökunum. Haltu skoöunum þínum út af fyrir þig þangað til rétta augnablikið rennur upp - annars glatar þú mikilvægu tækifæri. KRABBINN 22. júní - 23. júlí Þú ert upptekinn af sam- eiginlegum hagsmunum innan fjöl- skyldu eöa vinnustaðar en hugsar minna um eigin hag. Þú munt jafn- framt spyrja þig hversu langt þú eigir aö ganga í þessum efnum. Þér veröur þökkuö þessi afstaða og áhrif þín gætu aukist til muna. UÓNID 24. júlí-23. ágúst Sjóndeildarhringur þinn mun stækka á næstunni í samræmi viö ólíklegustu hluti sem veröa á vegi þínum. Áhrifamikill aðili, sem miklu máli getur skipt í tilveru þinni, lætur af ákveöinni skoöun sinni til aö geta komiö til móts við þig. Svo virðist sem ferðalag sé nær lagi en oft áöur. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Hugur þinn virðist á fleygi- ferö þessa dagana og ber víöa niö- ur. Ef þú hugsar stórt verður þér hugsanlega ríkulega launaö en auðvitað veröur þú að taka nokkra áhættu. Þú kemur trúlega auga á skynsamlega lausn vandamáls sem lengi hefur vafist fyrir þér og þínum. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Ef þú getur hlustað án þess aö grípa fram í, horft án þess að snerta og notið návistar annarr- ar persónu án þess aö gera kröfur hefur þér tekist þaö sem mörgum er ekki fært. Umhyggja þín og við- kvæmni munu veröa þér til fram- dráttar. SPORÐDREKINN 24. okt. - 22. nóv. Aöaláherslurnar næstu daga eru fólgnar i sameiginlegum framtíöaráætlunum þínum og þeirra sem þú blandar mest geöi viö, heima eöa á vinnustaö, og samvinnu ykkar á milli. Nú er því ekki rétti tíminn til aö taka ákvarö- anir upp á sitt eindæmi. Þú þarfn- ast einhvers sem getur gefiö þér góð ráö og sagt skoðun sína á mál- efnum þér viðkomandi. BOGMAÐURINN 23. nóv. - 22. des. Um þessar mundir viröist engin þörf á því að hvetja bogmenn til aö hefja rómantísk sambönd - og aö þessu sinni virðist hrifningin vera gagnkvæm. Þeir bogmenn sem eru þegar búnir aö finna sér lífsförunaut mega samt ekki ör- vænta - tilvalið væri fyrir þá aö hressa upp á sambandið og reyna aö koma skemmtilega á óvart. STEINGEITIN 23. des. - 20. janúar Á næstunni minnkar sá þrýstingur sem þú hefur fundiö varðandi þaö aö taka snöggar á- kvarðanir - engu aö síöur er hugur þinn mjög frjór þessa dagana og hugmyndirnar eftir því. Þú átt eftir aö komast aö því aö hinum jarö- bundnu skoöunum þínum verður sýndur meiri skilningur en oft áöur. VATNSBERINN 21. janúar -19. febrúar Það þarf ekki aö vera slæmt þó svo aö einhver spenna sé milli þín og annarra. Nú er rétti tím- inn til að breyta til, gleyma vanda- málunum og búa sig undir ný átök. Gott væri aö breyta um umhverfi um sinn og hressa um leið upp á hjónabandið sé um slíkt aö ræöa eöa þá sambandið við góða vini. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Þú hefur þörf fyrir aö tjá þig og tala viö aöra - en gerðu þaö samt ekki aö daglegri lífsreglu. Þú hefur jafnframt þörf fyrir aö vera vel meö á nótunum og fá að fylgjast meö því sem er aö gerast í kringum þig. Á vinnustað eöa í skóla ættir þú aö leit- ast viö aö finna jafnvægið á milli eigin frumkvæðis og samstarfs við aðra. 9.TBL. 1993 VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.