Vikan


Vikan - 06.05.1993, Side 59

Vikan - 06.05.1993, Side 59
FEGURÐARSAMKEPPNIIS SVALA BJÖRK FEGURST Grísku heimspekingarn- ir til forna hefðu haft ýmislegt að spekúlera ef þeir hefðu verið staddir á Hótel íslandi við fegurðarsam- keppni íslands 1993. Þar geystist um svið goðumlíkt par ásamt fylgipiltum sínum, allmörgum, innan um súlur, kannski Afródita og Póseidon. Allavega fengu gestir sjávar- gull hans og ostatertu hennar í for- og eftirrétt. Dans og fegurð eru nánast órjúfanleg fyrirbæri í fjölskrúð- ugu mannlífi nútímans. Með aukinni ástundun koma fram skemmtileg danspör og þau eru ekki endilega komin á síð- ari unglingsár eða orðin full- orðin. Þetta sýndu þau Daníel og Hrefna Rósa frá Dans- skóla Hermanns Ragnars þegar þau tóku sporið - alveg hreint frábærar hreyfingar hjá báðum og þau dansa ekki bara með skrokknum heldur andlitunum líka. Það var meira að segja eins og þau tækju ekki eftir mörg hundruð áhorfendum sem horfðu með andakt á þetta unga , par. Maður var eiginlega farinn að leita að takk- /* anum þar sem kveikt væri á þessum undra- kroppum! Bravó! ( ▲ Svala Björk kemur fram á sundbol TEXTI: JÓHANN GUÐNIREYNISSON / UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.