Vikan


Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 10

Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 10
en það lagaðist. Þegar yfir lauk höfðu allflestir náð tökum á þessu og úr þessu varð hin besta skemmtun." - Þú hefur að eigin frum- kvæði staðið fyrirýmiss konar landkynningu. í hverju hefur það starf einkum verið fólgið? „Við reynum að kynna ís- land af fremsta megni hérna heima f sendiherrabústaðn- TÍSKUSÝNING TIL HJÁLPAR „Síðastliðinn vetur hélt ég tískusýningu hér í sendiherra- bústaðnum sem heppnaðist mjög vel. Þá kynnti ég ís- lenskar flíkur úr ull og skart- gripi. Þetta var mjög skemmti- legt og margar kvennanna, sem komu, pöntuðu að heim- an eftir sýninguna. Gestirnir, aðist renna til söfnunar sem stóð straum af kostnaði við lyfja- og matvælasendingu til nauðstaddra fjölskyldna f Bosnfu í vetur. í Bonn starfa margir klúbb- ar sendiráðskvenna eins og sá sem ég gat um áðan. Kon- urnar hittast að jafnaði mán- aðarlega og borga alltaf sem nemur um 800 krónum í að- gangseyri, hvort sem einhver sendiherrafrú er að bjóða heim til sín eða um eitthvert annað tilefni er að ræða. And- virðið rennur til líknarstarfa. Nú hefur verið ákveðið að það renni til barna sem hingað koma frá Bosníu á vegum ó- háðra félagasamtaka til lækn- ismeðferðar. Mörg þeirra hafa orðið fyrir margs konar lim- lestingum af völdum stríðsins, sum hafa misst hendur eða fætur og þar fram eftir götun- um. Að undanförnu höfum við staðið fyrir aukalegum fund- um og viðburðum til þess að freista þess að safna meiru. Spurningin er líka sú hvort ís- lendingar gætu boðið þessum börnum upp á læknismeðferð heima eða látið eitthvað af hendi rakna." BODIN OG BÚIN - Hverjir koma á þær sam- komur sem þið haldið heima á Kronprinzenstrasse ? „Þetta hafa meðal annars verið konur forsætisráðherra hinna ýmsu sambandslanda í Þýskalandi og konur úr utan- ríkisþjónustunni, hinum ýmsu sendiráðum eins og áður greinir og stjórnmálalifinu í Bonn. Þess má til gamans í hjólatúr meölram ánni Rín. Postulíns- diskur sem Anna hefur skreytt. um. Eg hef meðal annars staðið fyrir þrjátíu til fjörutíu manna samkomum þar sem ég hef tekið fyrir ákveðið þema í hvert sinn, íslenskar listakonur, íslensku jólin og svo framvegis. Svo hef ég sýnt vídeómyndir og lit- skyggnur að heiman. Einnig höfum við Hjálmar staðið fyrir tónlistar- kynningum á heimili okkar en Þýskalandi er nokkuð stór hópur íslensks tónlistarfólks sem hefur verið okkur innan handar. Eitt skipt- ið vorum við með tónleika í Beethoven-Haus og buðum gestum heim að þeim loknum. Þá voru gestir það margir og hljómsveitin, Caput-hópurinn, það stór að ekki reyndist unnt að hafa tónleikana heima ( stofu." Ásamt dóttur sinni, Önnu Karin, sem stundar nám í banda- rískum menntaskóla í Bonn og leikur knattspyrnu meö skólaliöinu í frístundum. sem voru um hundrað, aðal- lega þó konur, höfðu mjög gaman af þessu. Ég fékk vin- konur minar til að aðstoða mig við að sýna, þar á meðal þrjár sendiherrafrúr. Við höfð- um aðgangseyri að samkom- unni og létum það sem safn- geta að eiginkonu fyrrum ut- anríkisráðherra Þýskalands, frú Genscher, leist mjög vel á íslenska ullarfatnaðinn og hugsaði sér gott til glóðarinn- ar þegar þau hjónin kæmu hingað með Weizácker, for- seta Þýskalands, skömmu siðar, en þá var opinber heim- sókn hans til íslands þegar á- kveðin. Þau fóru reyndar ekki í þessa ferð því að Genscher hafði dregið sig í hlé þegar til kom eftir tveggja áratuga ráð- herradóm. A meðal gesta okkar Hjálmars eru gjarnan ýmsír Þjóðverjar sem eru í einhverju sambandi við ísland á sviði menningar og við- skipta til dærnis." - Þið eruð þar fyrir utan með kvöldverðarboð þegar til- efni gefast til. „Þau eru ævinlega haldin í tengslum við til dæmis ís- lenska menningarviðburði eða þá þegar sérstakir gestir að heiman eru hér staddir. Við höfum haldið yfir fimmtíu boð á ári þegar allt er talið og hafa gestirnir verið yfir þúsund ár- lega. Þá teljum við með 17. júní en þá koma hingað að jafnaði um þrjú hundruð manns. Við þurfum ævinlega að hafa það í huga í hefð- bundum sendiráðsmóttökum að gestirnir séu valdir með það fyrir augum að návist þeirra þjóni einhverjum til- gangi fyrir land og þjóð og þá er ég að tala um útlendinga að sjálfsögðu. Auðvitað er gott ef fólkið er skemmtilegt þar að auki.“ SVUNTAN UPP UM ÞRJÚLEYTIÐ - Að hve miklu leyti undirbýrð þú kvöidverðarboð til dæmis? „Við erum með eina stúlku sem hjálpar mér í eldhúsinu. Annars undirbý ég allan mat sjálf sem boðið er upp á og hef gaman af því. Aðstoðar- stúlkan þarf að vera vel með á nótunum svo hún geti tekið við þegar ég sný mér að gest- unum. Þetta hefur gengið á- gætlega en er auðvitað mikil vinna. Ég er til dæmis með tuttugu manna matarboð í kvöld. Það er í tilefni Reykja- víkurdaganna sem haldnir verða í Bonn næstu vikurnar, en um er að ræða mestu menningarinnrás frá íslandi hér í Þýskalandi hingað til.“ Ég hef verið að undirbúa það síðustu tvo daga, hef keypt inn og skipulagt, gert það sem ég get fyrirfram og svo fram- vegis. Um þrjúleytið set ég á mig svuntuna og lýk þvi sem ég á eftir að gera.“ - Hvað verðurðu með í matinn í kvöld? „Laxafrauð borið fram með rauðrófusósu. Síðan verð ég með kalda agúrkusúpu, þar á eftir verður nautafile með grænmeti og möndlukartöflu. í eftirrétt verða fersk jarðarber 10 VIKAN 14.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.