Vikan


Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 52

Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 52
TEXTIOG MYNDIR: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR SVISSLENDI BORÐAR 12 A F SÚKKULAÐI N G U R K Í L Ó Á ÁRI OG FRAMLEIDD ERU 135 TONN AF TOBLERONE Á DAG Kvöld eitt snemma árs 1908 mæltu Theodor Tobler og Emil Baumann sér mót I eldhúsinu heima hjá þeim fyrrnefnda í Bern. Þeir ætluðu að reyna nýja uppskrift að súkkulaði! Afrakstur kvöldvinnunnar og ef til vill nokkurra stunda að auki var Toblerone-súkkulað- ið, þekktasta súkkulaöi Sviss- lendinga, sem lengi hafa verið taldir helstu súkkulaðifram- leiðendur heims. Theodor Tobler var sonur sælgætisframleiðanda, Jo- hanns Jakobs Tobler frá Wi- enacht-Tobel í kantónunni Appenzell. Johann Tobler fluttist til Bern og setti þar á fót súkkulaðigerð. Aldamóta- áriö 1900 fól hann börnum sínum þremur reksturinn en Theodor Tobler átti eftir að hafa mest áhrif þeirra þriggja á framgang fyrirtækisins. Emil Baumann, framleiðslustjóri hjá Tobler, brá sér svo til Metz í Frakklandi í ársbyrjun 1908 og þar komst hann í kynni við góðgæti sem hann sagði Tobler frá strax eftir heimkomuna. Þetta var hið svokallaða Montelimar-núgga. Theodor Tobler varð þegar Ijóst að franska núggað gæti skipt sköpum í sælgætisfram- leiðslu fyrirtækisins og þess vegna hittust þeir félagar í eldhúsinu kvöldið góða. Á Ítalíu var á sama tíma framleitt vinsælt sælgæti, Tor- rone, og var það einmitt með núgga. Theodor vildi tengja framleiðslu sína þessu ítalska Torrone og nota um leið eigið nafn. Súkkulaðið nýja hlaut nafnið TOBLERONE. ÁTTI ÞAÐ AÐ MINNA Á MATTERHORN? Við vitum sem sagt hvers vegna Toblerone-súkkulaðið er með hvítum hnetunúgga- ögnum en því miður veit eng- inn hvers vegna það er svona undarlegt í laginu, þríhyrnt og eins og endalaus röð fjallatinda. Sumir segja að Tobler hafi viljað láta súkkulaðið minna menn á Matterhorn, fjallið fræga. Aðrir halda því fram að hann hafi Fyrir utan Toble- rone-verk- smiöjuna í Bern: Elisabeth Misteli blaöafull- trúi Suchard - Tobler, og Sonja Remy sem sagöi okk- ur hvernig framleiösl- an gengur fyrir sig. Toble- rone- stykkin renna hratt á færibönd- unum enda eru framleidd 135 tonn á degi hverjum. 52 VIKAN 14. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.