Vikan


Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 32

Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 32
TEXTI: STEINGERÐUR STEINARSDÓTTIR T Clyfada-ströndin, stærsta sandströnd á eynni. Á Korfu vex mikið af villiblómum sem gefa umhverfinu Iff og lit. Hitinn lagðist yfir mig eins og þykk værðar- voð um leið og ég steig út úr flugvélinni. Litlar svita- perlur renndu sér fótskriðu niður eftir hryggsúlunni á göngunni inn í flugstöðvar- bygginguna og kitluðu mig ónotalega. Ég kunni ekki við að vaða ofan í buxnastrenginn til að klóra mér en reyndi eftir bestu getu að nudda mjó- hrygginn gegnum gallabux- Úr skeljasafninu i Benítses. Pabbi og mamma töltu á und- an mér og Evu systur minni með fjörglampa viljugra túr- hesta í augunum. „Ooo! Sjáiði hvað þetta er fallegt," hvíaði mamma og pabbi kumraði svar sem ég heyrði ekki. Þessar og fleiri álíka at- hugasemdir brúuðu bilið milli okkar og rútunnar og loks renndum við af stað. Ég var þreyttur eftir flugið og gat ekki um annað hugsað en að kom- ast í sturtu f íbúðinni okkar. Ég var líka svangur en fyrst og fremst lá á að komast úr buxunum og bolnum í eitt- hvað léttara og meira viðeig- andi. Rútan hafði varla náð að stansa fyrir ofan hótelið þegar ég var kominn út og hlaupinn niður veginn. Pabbi og mamma siluðust á eftir en fljótlega var búið að opna og renna töskunum inn fyrir. Ég hentist ( sturtuna en þegar ég steig út í stuttbuxum og erma- lausum bol var skollið á svartamyrkur. Mamma og pabbi biðu til- búin við dyrnar en systir mín var hlaupin út á tröppur. „Bíddul" kallaði mamma og við hlupum öll af stað. Það var stutt að næsta veit- ingastað. Fararstjórinn var bú- 32 VIKAN 14.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.