Vikan


Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 23

Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 23
inu. Ef viö gefumst upp og lát- um ganga yfir okkur gefum við þau skilaboö til annarra og okkar sjálfra aö viö séum ein- staklingar sem auðvelt sé aö ganga yfir. Með því vinnum viö einnig aö áframhaldandi vanlíöan okkar sjálfra. Ef við stöövum yfirganginn gefum viö þveröfug skilaboö og opn- um möguleika á vellíöan í framhaldinu. Á þessu sést að þaö eru viöbrögö okkar viö hegðun annarra sem ráöa framhald- inu fyrir okkur sjálf en ekki sjálf hegðun hinna. Það er því flótti frá því að horfast í augu viö sjálfan sig aö kenna öðr- um um sína eigin hegðun eða viðbrögö. í langvarandi samskiptum fólks skapast því ákveöiö mynstur út frá hegöun og viö- brögöum. Þetta mynstur verð- ur smám saman þekkt en mismeðvitað af báöum aöilum og mynstrið kemur ýmist báð- um til góöa, hvorugum til góða eöa kemur öörum aöil- anum betur en hinum. Til þess aö breyta slíku mynstri er nauðsynlegt aö gera sér grein fyrir því og takast meö- vitað á við aö breyta því. YFIRGANGUR - UNDIRGEFNI Samskiptamynstur ykkar ann- ars vegar og sonar þíns hins vegar einkennist af yfirgangi hans og undirgefni ykkar. Slíkt mynstur myndast ekki á skömmum tíma heldur hefur tekið langan tíma aö þróast. Af einhverjum ástæöum hefur þaö þróast í þessa átt á sín- um tíma og það hefur ekki breyst þrátt fyrir fjarveru hans af heimilinu um lengri tíma enda ekkert veriö gert til aö brjóta það. Hvernig og hvers vegna þaö þróast er erfitt fyrir mig aö segja til um þar sem þú skrifar ekkert um þaö en ég get giskaö. Ekki er óalgengt viö slíkar aðstæður sem þú lýsir hjá ykkur að fyrstu erfiðleikarnir myndist á milli hjóna. Þú átt barn og kemur meö þaö inn í sambúö og slíkt veldur oft sektarkennd hjá móðurinni og undirgefni gagnvart makan- um. Hann getur einnig fundið til sektarkenndar eöa einhvers annars sem gerir hann var- káran eöa afskiptinn gagnvart barninu og ef ekkert er talaö um slíkar kenndir getur það leitt til erfiðleika á milli hjón- anna viö aö taka á samskipt- um viö barnið. Barniö finnur fyrir þessu og heldur aö þaö sé því aö kenna og getur þá brugðist við á tvennan hátt - meö undirgefni eða þveröfugt, til að leiða aö sér athygli þar sem neikvæð athygli er betri en engin. Þetta er auövitað aðeins tillaga til skýringar í mjög stuttu máli og einfölduð. Ekki ber aö taka hana sem heilagan sannleik en hún sýn- ir aö hægt er aö skýra hlutina ef viö skoðum þá í víöu sam- hengi. Framhaldið getur svo aug- Ijóslega þróast í yfirgang og undirgefni. Einhver verður aö brjóta ferlið. Oftast ætlast maður til þess að þaö veröi foreldrarnir vegna þess að þeir eru hinir fullorönu og þroskaöri. Hins vegar er allal- gengt aö fulloröið fólk brjóti þennan vítahring gagnvart foreldrum sínum, finni þaö til þess þörf og fái til þess aö- stoö. AÐ BRJÓTA VÍTAHRINGINN Auövitaö er erfiöara að brjóta vítahringinn þegar svo langt er gengiö sem þú lýsir heldur en aö fást við það tiltölulega snemma. Þaö sem þarf aö gerast er aö þið hættiö aö láta drenginn ganga yfir ykkur og í staö andúðar aö sýna honum vináttu en ákveöni. Þið þurfið að geta sýnt honum að ykkur þyki vænt um hann og viljið honum vel en séuö ekki tilbú- in til þess aö fórna ykkur sjálf- um fyrir þaö. Það getur þýtt mikil átök og þýöir þaö næst- um örugglega en mun eftir aö þau ganga yfir skila því að friður kemst á á heimilinu. Hugsanlega þurfið þiö að leita aðstoðar lögreglu til þess að sýna aö ykkur sé alvara. Af þessu sjáiö þið aö ákveðnin skiptir meira máli en það „hvaö aðrir skyldu hugsa". Slíkt leiöir einmitt til þess aö aörir uppgötva leið til að kúga ykkur. Sonurinn gefur bara í skyn að hann muni valda skandal og hann hefur ykkur þar meö í vasanum. Til að byrja með þurfið þiö hjónin aö koma ykkur saman um hegöun gagnvart strákn- um og standa hlið við hlið aö þessu. Þið þurfið að veröa á- kveðin í staö þess aö vera óá- kveðin og jafnframt aö sýna að væntumþykja sé inni í myndinni. Ég vona aö ykkur gangi vel. Ef ekki þá skuluð þiö leita ykkur aðstoðar. Kær kveöja, Sigtryggur. I 1 VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: Er ekki kominn tími til að flísaleggja ? tsr Útipallinn «■ Tröppumar » Baðherbergið Flísa og marmaralagnir Glerhleösla HflRGREIÐSLUSTOFfl HÖLLU MflGHÚSDÓTTUR MIÐLEITI7 • SÍMIG85562 AUGLYSINGA- OGIÐNAÐARLJÓSMYNDUN HÁRSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI 47 (p 62 61 62 RAKARA- á HÁRqRE/ÐSMSTVFA HVERFISGÖTU 62 -101 REYKJAVlK 14. TBL. 1993 VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.