Vikan


Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 19

Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 19
í NÝRRI DORNIER-VÉL FÉLAGSINS RegínaThorarensen frá Selfossi er landskunn fyrir fréttapistla sina í DV. Á sumrin dvelur hún á Gjögri og sendir fréttir þaöan. þakkaöi félagið ýmissi annarri starfsemi en áætlunarfluginu innanlands, þaö heföi verið rekið með tapi. í því sambandi nefndi hann leiguflug, flug- skóla, kaup og sölu á flugvél- um og viðhaldsþjónustu sem hefði gengið mjög vel. „Það er líka ákveðið gleðiefni," sagði Gunnar, „að geta skapað fjörutíu manns atvinnu og ekki síður að styrkja hið opinbera því að á síðasta ári borguðum viö á þriðja tug milljóna í skatta og skyldur." Gunnar sagði að þeir hjá íslandsflugi horfðu með bjart- sýni fram á veginn þrátt fyrir að ýmsar blikur væru á lofti Tíðindamaður Vikunnar fór á dögunum í skot- ferð með Islandsflugi til Gjögurs á Ströndum. Tilefnið var að nýr farkostur félagsins hafði komið til landsins nokkru áður, nítján sæta Dornier-flug- vél. Þetta er önnur vélin af þessari gerði sem félagið eignast en sú sem keypt var í fyrra hefur reynst ákaflega vel. Helstu eiginleikar þessara véla eru, að sögn Gunnars Þorvaldssonar hjá íslands- flugi, þeir að þær geta lent og tekið sig á loft á mjög stuttum flugbrautum. Jafnframt eru þær mjög hraðfieygar og því snöggar á milli staða. Auk þess að geta mest borið nítján farþega hafa vélar þessar mikið rúm fyrir vörur og póst sem er verulegur þátt- ur í rekstrinum, sem skilaði hagnaði á síðastliðnu ári. Gunnar sagði aö hagnaðinn og ríkisvaldið væri alltaf að gera ferðamannaþjónustu erf- iðara um vik. „Á sama tíma og verið er að byggja upp at- vinnugrein á borð við ferða- mannaþjónustu er sorglegt að rikið skuli leggja á hana meiri álögur hvenær sem glufa finnst, eins og þegar veður- hefur verið til þessa. ÞOKA Á STRÖNDUM Ferðalagið norður á Strandir tók ekki nema fimmtíu mínút- ur en jafnan er flogið til Hólmavíkur í sömu ferð. Far- þegar til Gjögurs eru fáir enda íbúar á svæðinu innan við anna á Gjögri og nágrenni sé saman kominn í flughöfninni þegar vélin lendir, ýmist til að sækja fólk eða vörur og jafn- vel aðeins til að fylgjast með. Það var mjög lágskýjað þegar komið var noröur, kuldi í lofti og lítiö sumarlegt. Þegar vélin sveif niður úr skýja- ▲ Bátur í nausti á Gjögri. stofuskatturinn var lagður á innanlandsflugið. Af hverju innanlandsflugið? Ég veit ekki um nokkurn hér á iandi sem á ekki eitthvað undir veðrinu, veðurfréttum og veðurspám. Um næstu áramót verður síð- an virðisaukaskattur lagður á farseðla innanlands, sem ekki hundrað en á sumrin koma þangað æ fleiri ferðamenn. ís- landsflug sér íbúunum fyrir pósti og vistum að sunnan. Það er vandbúið á Ströndum og enn erfiðara væri það ef flugsins nyti ekki við. Flogið er þangað tvisvar f viku og ekki er óalgengt að stór hluti íbú- þykkninu blasti þorpið við og litli flugvöllurinn. Það var ó- neitanlega skrítiö að vera allt í einu kominn í þetta framandi umhverfi þar sem hlutirnar gerast hægt og klukkan er jafnvel ekki til - nema stund- um þegar von er á vélinni að sunnan. □ ◄ Nýja Dornier flugvélin er glaöleg á aö líta. MEÐ ÍSLANDSFLUGI TIL GJÖGURS 14. TBL. 1993 VIKAN 19 TEXTI: JÓHANN GUÐNIREYNISSON / UÓSM.: JGR O.FL:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.