Vikan


Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 51

Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 51
STJORNUGJOF ► FRAR/FR MFISTARAVERK ★ ★★★ = MJÖG GÓÐ DAVID BOWIE: BLACK TIE, WHITE NOISE BOWIE ORDINN MJÚKUR? Það eru um það bil níu ár frá því að út kom mjög slöpp plata frá David Bowie, Tonight (1984), en árið áður hafði hann hins vegar sent frá sér Let’s Dance sem seldist i milljónum eintaka. Á þeirri plötu var upptökustjórinn Nile Rogers á tökkunum og svo er einnig nú á Black Tie, White Noise en flestir spilaranna eru óþekktir, fyrir utan Lester Bowie (trompet) og Mick Ron- son (gítar) sem stóð sem stytta við hlið Bowies hér á árum áður. Einnig á trompet- leikarinn góökunni Lester Bowie firnagóöa spretti í nokkrum lögum sem flest eru eftir Bowie, þó er eitt eftir Morrisey og annaö eftir gömlu Cream. Fyrsta lagið sem greip mig var You've Been Around. grípandi og fönkaður smellur. Þar er þessi djúpa og góöa rödd Bowies, sjarminn flæðir út úr hátölurunum. Sami sjarmi kemur reyndar líka fram í lögunum Nite Flight (eftir einhvern Engels, ekki samt Friedrich!) og I Know It's Gonna Happen Someday (Morrisey) og Bowie syngur geysivel. Það eru blendnar tilfinning- ar hjá mér í garð Black Tie, White Noise, þá aðallega vegna þess að mér virðist sem allur tryllingur og spenna, einmitt það sem einkenndi til dæmis Scary Monsters (1980), sé horfið úr Bowie. Hann er orðinn svolítið „mjúk- ur”, kallinn. Og svo eru þarna lög sem mér finnst bara ein- faldlega ekkert variö í eins og Pallas Athena og Lucy Can’t Dance. Hæfileikar Bowies eru meiri en þessi tvö lög segja til um. STJÖRNUGJÖF: ★ ★★ Nyjasti dískur Davids Bowie, Black Tie, White Noise, hefur bæöi kosti oq qalla. DEPECHE MODE: SONGS OF FAITH AND DEVOTION Á TOPPNUM Best að segja það strax; nýi diskurinn frá bresku hljóm- sveitinni Depeche Mode er frábær. Það er eitthvað óend- anlega heillandi við þessa tónlist sem á köflum ber sterk- an keim af kvikmyndatónlist, skapar litlar stemmningar en sækir ennfremur áhrif til sálar- tónlistar, gospeltónlistar (lagið Condemnation) og víðar. Þeir gleyma þó ekki popptónlistinni sem virkar svolitiö „köld" og er lagiö Rush gott dæmi um það en lagið sem ég hef haft algerlega á heilanum undan- farið er Walking in My Shoes, frábært lag en með þungri undiröldu og söngurinn hjá Dnvid Gahan pr hrpin nerla |j v 1EPECHE llL í) - l^ra.r 1 fyi; Oðc /liyt 'Vr' i 50^9? Of FöiTN j\NO dívqtíoM Depeche Mode hef- ur nú gef- iö út lang- besta verk sitt til þessa, Songs of Faith and Devotion. sem og reyndar ma segja un allt verkið. Likt og á Violator (1990) ei þaö upptökustjórinn Flood sem vinnur meö hljómsveil inni og er þetta samstarf al veg geysilega árangursríkt útsetningarnar eru frábærar hvert smáatriði þaulhugsaö enda varla veikur punktur a diskinum sem er að mínu mati besta platan sem komiö hefur út það sem af er árinu. Depeche Mode eru nú tví- mælalaust á toppnum á ferli sínum. STJÖRNUGJÖF: *★★★★ SUEDE:SUEDE BOWIE ENDURFÆDDUR? Þessi sveit frá Bretlandi sló í gegn í fyrra, þá aöeins meö smáskífum en nú er kominn Brett Anderson ur Suede er á góöri leiö meö aö veröa nýjasta stjarnan í bresku rokki. fullorðinn diskur frá Suede og ekki minnka vinsældirnar viö það. Suede skipa Brett And- erson (söngur), Bernard Butler (gítar/píanó), Mat Os- man (bassi) og Mick Joyce (trommur). Margir vilja meina aö Brett Anderson sé eins konar nýr Bowie enda heyrast áhrif frá honum og fleiri glys- rokkurum greinilega í tónlist sveitarinnar, sem er í miðlungi kraftmikið gítarrokk, melódískt og iðar af spennu. Það ber að varast að bera Suede of mikið saman við aöra listamenn. Sveitin hefur sinn sjálfstæöa stíl og festir að hljómsveitin á það skilið. STJÖRNUGJÖF: ★★★★ STUTTUR FRAKKI: ÚR KVIKMYND Tónlistin úr kvikmyndinni Stuttur Frakki er ekki alveg í samræmi við myndina sjálfa, til dæmis vantar Bubba og SSSól en það er vegna ákveðinna samkeppnisað- stæðna á plötumarkaðinum hérlendis. Hins vegar er Jet Black Joe með tvö mjög stutt lög, annpö alveg þrælgott, Never Mind, sem endar þó ansi snögglega eins og lengd- in gefur til kynna. Annars eru Bogomil.Font og Milljónamær- ingarnir mitt uppáhaldsnúmer á diskinum með standardinn Nice and Easy. Móeiður Júní- usdóttir tekur vel heppnaða útgáfu af laginu Komdu til mín, Nýdönsk flytur Skynjun mjög vel, Sálin er meö tvö lög, Grímu og Salt í sárin, hiö fyrra er betra, Saltið er yfir- keyrt, virkar eins og á vitlaus- um hraða. Todmobile á mun betri lög en Níu líf í fórum sín- um. Gamla Spilverkið kyrjar svo Styttur bæjarins er dregur að lokum disksins. Einnig er þarna aö finna sex stef eftir Eyþór Arnalds og eru þau heyrist paö ágætlega í laginu Sleeping Pills sem er eitt rólegasta lag disksins en lagiö á undan því, The Drowners, er með meiri keyrslulögum. Aöalsmerki sveitarinnar er Brett Anderson og verður aö segjast að hann er einn eftirtektarveröasti söngvari Bretlands um þessar mundir. Suede er svo sannar- lega á leið til frægöar og frama og diskur þessi stað- flest spiluö a strengja- hljóðfæri. Þau eru innan við 10 mínútur af diskinum. virka því pínulítið eins og uppfylling, svona skotið á milli hinna lag- anna. Sum þeirra eru þó lengri en lögin frá Jet Black Joe, til dæmis Rót og dót og frískir menn, en það ásamt Rúnar fær góöa hugmynd og Stuttur Frakki í París eru þau bestu. STJÖRNUGJÖF: ★★*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.