Vikan - 15.07.1993, Síða 10
en það lagaðist. Þegar yfir
lauk höfðu allflestir náð tökum
á þessu og úr þessu varð hin
besta skemmtun."
- Þú hefur að eigin frum-
kvæði staðið fyrirýmiss konar
landkynningu. í hverju hefur
það starf einkum verið fólgið?
„Við reynum að kynna ís-
land af fremsta megni hérna
heima f sendiherrabústaðn-
TÍSKUSÝNING
TIL HJÁLPAR
„Síðastliðinn vetur hélt ég
tískusýningu hér í sendiherra-
bústaðnum sem heppnaðist
mjög vel. Þá kynnti ég ís-
lenskar flíkur úr ull og skart-
gripi. Þetta var mjög skemmti-
legt og margar kvennanna,
sem komu, pöntuðu að heim-
an eftir sýninguna. Gestirnir,
aðist renna til söfnunar sem
stóð straum af kostnaði við
lyfja- og matvælasendingu til
nauðstaddra fjölskyldna f
Bosnfu í vetur.
í Bonn starfa margir klúbb-
ar sendiráðskvenna eins og
sá sem ég gat um áðan. Kon-
urnar hittast að jafnaði mán-
aðarlega og borga alltaf sem
nemur um 800 krónum í að-
gangseyri, hvort sem einhver
sendiherrafrú er að bjóða
heim til sín eða um eitthvert
annað tilefni er að ræða. And-
virðið rennur til líknarstarfa.
Nú hefur verið ákveðið að það
renni til barna sem hingað
koma frá Bosníu á vegum ó-
háðra félagasamtaka til lækn-
ismeðferðar. Mörg þeirra hafa
orðið fyrir margs konar lim-
lestingum af völdum stríðsins,
sum hafa misst hendur eða
fætur og þar fram eftir götun-
um. Að undanförnu höfum við
staðið fyrir aukalegum fund-
um og viðburðum til þess að
freista þess að safna meiru.
Spurningin er líka sú hvort ís-
lendingar gætu boðið þessum
börnum upp á læknismeðferð
heima eða látið eitthvað af
hendi rakna."
BODIN OG BÚIN
- Hverjir koma á þær sam-
komur sem þið haldið heima á
Kronprinzenstrasse ?
„Þetta hafa meðal annars
verið konur forsætisráðherra
hinna ýmsu sambandslanda í
Þýskalandi og konur úr utan-
ríkisþjónustunni, hinum ýmsu
sendiráðum eins og áður
greinir og stjórnmálalifinu í
Bonn. Þess má til gamans
í hjólatúr
meölram
ánni Rín.
Postulíns-
diskur
sem Anna
hefur
skreytt.
um. Eg hef meðal annars
staðið fyrir þrjátíu til fjörutíu
manna samkomum þar sem
ég hef tekið fyrir ákveðið
þema í hvert sinn, íslenskar
listakonur, íslensku jólin og
svo framvegis. Svo hef ég
sýnt vídeómyndir og lit-
skyggnur að heiman. Einnig
höfum við
Hjálmar staðið
fyrir tónlistar-
kynningum á
heimili okkar en
Þýskalandi er
nokkuð stór
hópur íslensks
tónlistarfólks sem hefur verið
okkur innan handar. Eitt skipt-
ið vorum við með tónleika í
Beethoven-Haus og buðum
gestum heim að þeim loknum.
Þá voru gestir það margir og
hljómsveitin, Caput-hópurinn,
það stór að ekki reyndist unnt
að hafa tónleikana heima (
stofu."
Ásamt dóttur sinni, Önnu Karin, sem stundar nám í banda-
rískum menntaskóla í Bonn og leikur knattspyrnu meö
skólaliöinu í frístundum.
sem voru um hundrað, aðal-
lega þó konur, höfðu mjög
gaman af þessu. Ég fékk vin-
konur minar til að aðstoða
mig við að sýna, þar á meðal
þrjár sendiherrafrúr. Við höfð-
um aðgangseyri að samkom-
unni og létum það sem safn-
geta að eiginkonu fyrrum ut-
anríkisráðherra Þýskalands,
frú Genscher, leist mjög vel á
íslenska ullarfatnaðinn og
hugsaði sér gott til glóðarinn-
ar þegar þau hjónin kæmu
hingað með Weizácker, for-
seta Þýskalands, skömmu
siðar, en þá var opinber heim-
sókn hans til íslands þegar á-
kveðin. Þau fóru reyndar ekki
í þessa ferð því að Genscher
hafði dregið sig í hlé þegar til
kom eftir tveggja áratuga ráð-
herradóm. A meðal gesta
okkar Hjálmars eru gjarnan
ýmsír Þjóðverjar sem eru í
einhverju sambandi við ísland
á sviði menningar og við-
skipta til dærnis."
- Þið eruð þar fyrir utan
með kvöldverðarboð þegar til-
efni gefast til.
„Þau eru ævinlega haldin í
tengslum við til dæmis ís-
lenska menningarviðburði eða
þá þegar sérstakir gestir að
heiman eru hér staddir. Við
höfum haldið yfir fimmtíu boð
á ári þegar allt er talið og hafa
gestirnir verið yfir þúsund ár-
lega. Þá teljum við með 17.
júní en þá koma hingað að
jafnaði um þrjú hundruð
manns. Við þurfum ævinlega
að hafa það í huga í hefð-
bundum sendiráðsmóttökum
að gestirnir séu valdir með
það fyrir augum að návist
þeirra þjóni einhverjum til-
gangi fyrir land og þjóð og þá
er ég að tala um útlendinga
að sjálfsögðu. Auðvitað er
gott ef fólkið er skemmtilegt
þar að auki.“
SVUNTAN UPP
UM ÞRJÚLEYTIÐ
- Að hve miklu leyti undirbýrð
þú kvöidverðarboð til dæmis?
„Við erum með eina stúlku
sem hjálpar mér í eldhúsinu.
Annars undirbý ég allan mat
sjálf sem boðið er upp á og
hef gaman af því. Aðstoðar-
stúlkan þarf að vera vel með
á nótunum svo hún geti tekið
við þegar ég sný mér að gest-
unum. Þetta hefur gengið á-
gætlega en er auðvitað mikil
vinna. Ég er til dæmis með
tuttugu manna matarboð í
kvöld. Það er í tilefni Reykja-
víkurdaganna sem haldnir
verða í Bonn næstu vikurnar,
en um er að ræða mestu
menningarinnrás frá íslandi
hér í Þýskalandi hingað til.“
Ég hef verið að undirbúa það
síðustu tvo daga, hef keypt
inn og skipulagt, gert það sem
ég get fyrirfram og svo fram-
vegis. Um þrjúleytið set ég á
mig svuntuna og lýk þvi sem
ég á eftir að gera.“
- Hvað verðurðu með í
matinn í kvöld?
„Laxafrauð borið fram með
rauðrófusósu. Síðan verð ég
með kalda agúrkusúpu, þar á
eftir verður nautafile með
grænmeti og möndlukartöflu. í
eftirrétt verða fersk jarðarber
10 VIKAN
14.TBL. 1993