Vikan


Vikan - 15.07.1993, Side 48

Vikan - 15.07.1993, Side 48
Feögarnir eru um Þriu hundruö manns, Haraidur hefur hann veriö virkur þátt- örn, örvar takandi allt frá byrjun og sat í ófafurörn stJ°rn télagsins í mörg ár. á Hvanna- Hann hefur auk þess haldiö daishnjúki. námskeið og fyrirlestra á veg- um klúbbsins. „íslenski Alpaklúbburinn stendur fyrir fjallaferöum í hverjum mánuöi. Til aö byrja meö fór ég í allar ferðirnar en núna er ég svo aðkrepptur Ingþór og Haraldur á Græn- landsjökli. „Viö viss- um aö viö þurftum aö treysta algjörlega á okkur sjálfa og gætum ekki vænst aö- stoðar frá öörurn." meö tíma aö ég fer sjaldnar. Ég er að reyna aö stunda mitt háskólanám og fer því frekar í ferðir á eigin vegum þegar tími gefst til. Á undanförnum árum hef ég þó farið í margar skemmtilegar feröir meö fé- lögum mínum í klúbbnum, meðal annars í frönsku Alpana og til Grænlands. Tvisvar sinnum hef ég klifraö upp Mont Blanc sem er 4809 metra hátt fjall en ekkert sér- staklega bratt. Þó aö fjöllin standi alltaf fyrir sínu er leiðin- legt aö sjá hvaö frönsku Alp- arnir eru markaðir af ferða- mönnum. Alls staöar sér maö- ur lyftukláfa og ferðamanna- búllur. Grænland er aftur á móti algjörlega ósnortið land og líklegast er þaö þess vegna sem við höfum sóst eft- ir aö klifra og feröast um þar. Fyrir þremur árum fór ég ásamt fimm félögum mínum í sannkallaða ævintýraferö til Grænlands. Viö leigöum okk- ur flugvél og flugum á svæöi sem er mjög norðarlega á austurstöndinni eða á 72. breiddargráðu. Þetta svæöi hefur mjög lítið verið kannað og því eru engir leiöarvísar til um þaö og erfitt að fá upplýs- ingar um staöinn. Þegar viö komum á leiöarenda klifruð- um viö bara upp á þau fjöll sem okkur leist vel á og héld- um út í óvissuna. Við vorum sex vikur í þessari ferö, allt ungir strákar sem voru til í aö prófa aö klífa snarbrött fjöll sem sum höföu ekki verið klif- in áöur. Þetta var ferö eins og þær eiga að vera. í rauninni var þetta meiri ævintýraferð en ferðin sem viö fórum í nú í vor því í þeirri ferö var allt svo vel skipulagt aö þaö var í rauninni ekkert sem gat komið okkur á óvart. Síðari feröin var farin af meiri alvöru, hugs- anlega vegna þess aö þar voru eldri menn með í för.“ Eins og áöur sagöi fór Har- aldur meö fööur sínum í þessa ferö en þeir feðgarnir hafa feröast mikiö saman. Haraldur fékk pabba sinn oft meö sér á fjöll þegar hann var aö byrja i fjallamennskunni. Þeir hafa til aö mynda gengið á Snæfellsjökul, Eyjafjallajök- ul, Öræfajökul, Langjökul og Vatnajökul og hefur Örvar Þór, yngri bróðir Haralds, þá oft veriö meö í för. Auk þess hafa þeir gengiö saman upp á Klifinn snarbrattur hamarinn. aö fara á, hvar er best aö fara upp á jökulinn og hvar niður, hvar mestu hætturnar eru og svo framvegis. Það er ekki stór hópur í heiminum sem stundar svona ferðamennsku og því liggja upplýsingarnar ekki á lausu. Eina leiðin er aö hafa uppi á þeim sem hafa farið sömu leið og komum viö okkur til aö mynda í samband viö Breta og Norðmenn sem hafa farið þessa leiö. Við eyddum einnig miklum tíma i aö finna út hvaða út- beina styrki heldur gagn- kvæma aöstoö." Þrátt fyrir aö töluvert hafist upp í kostnað meö þessum hætti er hann alltaf þónokkur og svo má ekki gleyma því vinnutapi sem leiðangurs- menn verða fyrir, bæöi við undirbúninginn og í sjálfri feröinni. Ennfremur þarf aö huga að líkamlegum undir- búningi fyrir ferð af þessu tagi. Hann hlýtur aö vera gíf- urlegur, ekki síður en annar undirbúningur? búnaö væri best aö hafa meö og hvaða mat. Nauðsynlegt er aö borða mikla fitu í svona ferðum til að fá sem mesta orku og er þá gott aö hafa svokallaðan „pemmican", eöa kjötgraut, meö í för en hann þarf að sérpanta aö utan. Áður en viö fórum af stað skiptum við öllum matnum í poka og var hver poki fyrir einn dag. Til að byrja meö reyndist vera yfirdrifiö nóg af mat í hverjum poka en þegar líða tók á var orkuforðinn í líkamanum á þrotum og þá var dagskammturinn tæpast nægur. Auk upplýsinga, sem þurfti aö afla, uröum viö aö útvega ýmis leyfi fyrir ferðinni í Græn- landi, tryggja okkur og fleira." Sjónvarpsáhorfendur hafa aö öllum líkindum tekiö eftir félögunum þremur í Braga- kaffiauglýsingu þar sem þeir sitja upp á jöklinum og ylja sér viö rjúkandi kaffi. Greinilegt er aö Kaffibrennsla Akureyrar hefur styrkt félagana og feng- iö auglýsingu í staðinn. Svona ferö er mjög kostnaðarsöm og því nauösynlegt að veröa sér úti um sem flesta styrki. „Þetta var þaö kostnaðar- söm ferð aö viö hefðum aldrei getaö fariö hana hefðum viö ekki notiö fjárhagsaðstoðar frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Þaö voru mörg fyrirtæki sem sáu sér hag í því aö láta okk- ur fá peninga eða vörur gegn því aö fá að nýta sér leiöang- urinn í auglýsingaskyni. Því þykir mér ekki rétt aö taia um Mont Blanc. Þaö var einmitt eftir ferö yfir Vatnajökul sem hugmyndin aö göngunni yfir Grænlandsjökul kviknaöi. Þaö var fyrir tveimur árum og hef- ur undirbúningur fyrir ferðina staöiö síðan. En í hverju felst undirbúningurinn? „Það eru óteljandi smáatriði sem þarf aö huga aö áður en fariö er í svona ferö og fáir sem gera sér grein fyrir hvaö undirbúningurinn er mikill. Byrja þarf á aö afla upplýs- inga um staðinn sem verið er 48 VIKAN 14. TBL, 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.