Vikan


Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 57

Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 57
ÍSLENSKUR TEXTÍLIÐNAÐUR HF. Ný sumarefni STÆRÐIR: S - M Yfirvídd: 99 -112 cm EFNI: FLÓRA frá ÍSTEX Liturnr. 1802: 700-750 g PRJÓNAR: Bandprjónar nr. 472 og 5V2, hringprjónn nr. 4’/2, 40 cm langur, kaðla- prjónn. PRJÓNFESTA: 16 lykkjur og 20 umferðir slétt prjón á prjóna nr. 5’/2 = 10x10 cm. Sannreynið prjónfestuna og breytið um prjónastærð ef með þarf. PRJÓNAÐFERÐIR: Stroff: 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðin. Kaðlamunstur og hnútar: Prjónið fram og til baka eftir teikningu. Uppskriftin er í tveimur stærð- um og eru tölurnar í sömu röð og stærðirnar. Ef aðeins ein tala er gefin upp á hún við um báðar stærðirnar. BAKSTYKKI Fitjið upp 79-89 lykkjur á prjóna nr. 4'h. Prjónið stroff 5 cm, aukið út um 19-22 lykkjur í síðustu stroffumferð (= 98- 111 lykkjur). Skiptið yfir á prjóna nr. 5'h og prjónið kaðlamunstur eftir teikningu. Prjónið þar til bakstykkið mælist 41-42 cm. Handvegur: Fellið af 5 lykkjur í byrjun næstu tveggja um- ferða. Prjónið áfram kaðla- munstur þar til bakstykkið mælist 65-66 cm. Hálsmál: Prjónið 32-37 lykkj- ur, setjið næstu 24-27 lykkjur á hjálparband/-nælu, prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af við hálsmálið í 2. hverri umferð 2X3 lykkjur (= 26-31 lykkjur). Prjónið hálsmálið alls 3 cm. Geymið lykkjur. FRAMSTYKKI Prjónið eins og bakstykkið þar til framstykkið mælist 61-62 cm. Hálsmál: Prjónið 36-41 lykkj- ur, setjið næstu 16-19 lykkjur á hjálparband/-nælu, prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af við hálsmálið í 2. hverri umferð 2x3 lykkjur, 1x2 lykkjur og 2X1 lykkjur (= 26-31 lykkjur). Geymið lykkjur. ERMAR Fitjið upp 35 lykkjur á prjóna nr. 4V2. Prjónið stroff 5 cm, aukið út um 17 lykkjur í síð- ustu stroffumferð (= 52 lykkj- ur). Skiptið yfir á prjóna nr. 5'Á og prjónið munstur eftir teikningu, aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið í 4. hverri umferð 18 sinnum upp ermina (= 88 lykkjur). Prjónið þar til ermin mælist 47-48 cm. Fellið af. FRÁGANGUR Prjónið saman á öxlum. Hálslíning: Takið upp í kring- um hálsmálið á hringprjón nr. 4'/2 geymdu lykkjurnar að framan og aftan og 1 lykkju fyrir hverja lykkju og umferð í hliðum. Tengið saman í hring og prjónið stroff 7 cm. Fellið laust af. Brjótið líninguna til helminga að röngu og saumið niður. Saumið ermar við bol- inn, látið miðju á ermum nema við axlasamskeytin. Saumið saman hliðar á erm- um og bol. - - • • • - • • • • • • - - • • • — _ - - • * • - - • • • • • • — - • * • - — - - • • • - - • • • • • • — - • • • - - - - • • • - - • • • • • • _ _ • • • — _ - - • • • - - • • • • • • — _ • • • - - - - • • • - - • • •'l • • - _ • • • _ — - - • • • - - • • • • • • - — • • • _ — - - • • • - - • • • • • • - — • • • _ _ endurtaki> — enda mi>ja á ermi byrja H = slétt á réttu, brugðið á röngu. 0 = brugðiö á réttu, slétt á röngu. mB = kaðall, setjið þrjár lykkjur á kaðlaprjón framan við prjónið, prjónið næstu þrjár lykkjur og þá lykkjumar af kaðlaþrjóninum. g = hnútur. Prjónið framan og aftan ( sömu lykkju þrisvar, steypið sfðar mið- lykkjunni yfir sfðustu lykkju og þá fyrstu lykkjunni yfir þá sfðustu. Útsala d eldri efnum Dömu- & Herrabúðin LAUGAVEGI 55 • REYKJAVÍK • SÍMI: 91 -18890 14.TBL. 1993 VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.