Vikan


Vikan - 15.07.1993, Page 58

Vikan - 15.07.1993, Page 58
TEXTI: AUÐUR HARALDS CQ I ■ I Eitt sinn ákvað ég að hag- nýta mér þjónustu ákveöins bókasafns sem við nefnum ekki með nafni hér. Ungi maðurinn i móttökunni greip spjald til útfyllingar og sagði: Við viljum veita sem besta þjónustu og upp- fylla allar óskir viðskipta- vina okkar. Þvi spyr ég yður: Hvað viljiö þér lesa? Og svo hélt hann pennan- um á lofti yfir spjaldinu, reiðubúinn að iáta blekiö ríða í rétta reitinn. Hvaö sem er sem leiðir huga minn frá fram- færslukostnaðinum, svaraði ég. Unga manninum í bleiserjakkanum fipað- ist. Það var enginn reitur á spjaldinu fyrir flóttamenn frá lífinu. Þá sundurliðaði ég veruleikaflótta minn fyrir hann og hann skrifaöi samvisku samlega niður. Og samt út- vegaði safnið aldrei nokkur þúsund krimma til að hafa ofan af fyrir mér. Ég hætti bara á þessu safni. Nú er ég komin á vit Ey- mundssonar. Það er bókabúð með sómatilfinningu, það er sérhilla fyrir krimmana, skipu- lögð í stafrófsröö. Það nægir að sliðrast inn af götunni, snúa upp á hálsinn á sér eins og Linda Blair í Exorcist og leita þar til maöur finnur. Fundist hafa undanfarið: King Solomons Carpet Barbara Vine Barbara þessi heitir Ruth Rendell ^þegar hún ^skrifar um fhann Wex- Tford sem er fstundum í rsjónvarpinu fokkar í nokkuð JTfúlli og stirðari fútgáfu en hann fkemur fyrir í bók- runum. Þegar fRuth heitir Bar- ' bara skrifar hún um aðra menn og myrkara mannlíf en þessi venjulegu fjáröflunarmorð gefa tilefni til. Hún er meö virtustu höfund- um greinarinnar og ekki að á- stæðulausu því hún veltir ekki aðeins fyrir sér hver myrti heldur líka af hverju var myrt. King Solomons Carpet er einn bitastæðasti lestur sem ég hef lengi hoggið augunum í. Per- sónur eru margar og margvís- legar en aöalhlutverkið er leik- ið af neðanjarðarlestum Lund- úna. Það má því lesa bókina meö þeim fyrir- slætti aö hún sé grípandi fræðirit Hún fær hiksta- laust fimm stjörnur fyrir spennu, fróð- leik og annarlegar persónur sem ráða ekki við líf sitt. Hæfi- legt mannfall er einnig í ritinu til að halda manni við efnið. The Fifth Rapunzel B.M. Gill Síðasta bók frú Gili á undan þessari, Time and Time Again, var hin mesta ágætis- bók, hélt kannski ekki fyrir manni vöku en svæfði þó engan. Því hélt ég, þó ég hafi ekki lesiö hvert stafkorn sem komið hefur frá frúnni, að hún væri í stöðugri framför. Það gerist oft. Nú held ég annað. Konan hefur svo fullkomlega gefið sig tilfinningastefnunni á vald. Því er það að maður juðar í tilfinningum söguhetj- anna, en af þeim er slatti, fyrstu 276 síðurnar. Tilfinn- ingalíf aðalhetjunnar er svipað að innihaldi og tilfinningalíf kál- lirfu - nei, ég dreg þetta til baka, kál- lirfa sýnir meiri hugsun og lifir á markyissari hátt en Símon hinn ungi í bókinni. Tilfinningar ann- arra snerta ekki tiifinningar mín- ar. En bókin veröur að eiga það sem hún á: Þegar frú Gill var orðin þreytt á vél- ritun og henti söguþræðinum í lesandann á síðustu 15 síð- unum, þá kemur plottið alger- lega á óvart. Ekkert á slðun- um 276 á undan virðist fjar- skylt því. Það gæti orðið langt þangað til ég hætti þúsund- kalli í bók eftir frú Gill. □ ( / UA/&- I/iBi \l0JTA/ F^R.A E-FfiJ i STflFA TÓAJAJ T vi- S Ti6.íé> (E'óR, EK/(i DR'OKKS MinhK RSLIC Ti Þ- / U 5 Ó'/14 c/ L/l-ÖUtR- i fJAj > v/ / Hf1F 'Mmi\ STirvGr /3oi$ö- AAJÖt KÓ'LÖ SvEJft s > ,/ Z HÓPA 3 ,/ > tf-'AlíÐ FiSEuRr irJM ,/ > V \ 1 ÖKlA/v/vA 5 ToFum GLb(x(>\. V T M'ÍA/A/l 'AA é > > / z 3 ¥ S 6 Ti'U i Lausnarorð í síðasta blaöi: VARMAR 58 VIKAN 14.TBL. 1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.