Vikan


Vikan - 23.09.1993, Qupperneq 44

Vikan - 23.09.1993, Qupperneq 44
TEXTI: EINARINGVIMAGNÚSSON * tilefni af alþjóölegri ráð- stefnu um geimverurann- sóknir, sem haldin verður í Reykjavík og við Snæfellsjökul dagana 4.-6. nóvember 1993, þykir mér skylt að fjalla um „fljúgandi furöuhluti" í Ijósi heil- agrar ritningar. Haft var á orði á ráöstefnu, sem haldin var í Háskólabíói laugardaginn 28. ágúst síöastliðinn, að ef geim- verur, sem tilkynnt hafa komu sína við jökulinn þann 5. nóv- ember næstkomandi, lenda í raun og hafa samband við ráð- stefnugesti opinberlega, eins og ráð er gert fyrir, gæti sá við- buröur umbylt heimsmynd okkar tíma og trúarbrögðum um alla jöröina sem við byggj- um. Vel má vera að svo kynni aö fara fyrir flestum mannanna börnum þar sem þorri fólks er sér ekki meðvitandi um þaö sem staðiö hefur í Biblíunni í aldir og sumt í árþúsundir. í Ijósi tækniþekkingar okkar tíma ættu samt flestir að geta séð frá hverju Biblían er í raun og veru að segja, vilji menn yfirhöfuð sjá. Bæði Gamla og Nýja testa- mentið innihalda stórmerkileg- ar frásagnir um fljúgandi furðuhluti (UFO) þótt þar séu þessi fyrirbæri nefnd öðrum nöfnum. Gjarnan er talað um dýrð Guðs, tign Guðs, ský- stólpa, eldstólpa, Ijós, reykjar- mökk, rödd Drottins, anda Guös, svo og himneskar her- sveitir Guðs og Drottinn sjálf- ur kallaður Drottinn hersveit- anna á himnum. Ekki hefur fólki í gegnum tíðina þótt þessi hugtök sanna neitt í þá veru að guðirnir hafi verið geimfarar. En höfum hugfast aö þeir sem færðu í letur höfðu líklega ekki yfir sömu tækniþekkingu aö búa og við. Það er því ekki undar- legt þó ritað sé um eirfugla, eldlega vagna og eldlega hesta þegar „fljúgandi furðu- hluturn" hefur verið lýst. Ekki eru margir áratugir síðan fólk í íslenskum sveitum talaði um járnhesta þegar það sá fyrstu dráttarvélarnar. í 5. Mósebók segir að Guð hafi „ekið yfir himininn í skýj- unum í tign sinni“. „Sjá, Drott- inn ekur á léttfæru skýi og kemur til Egyptalands,“ segir f 19. kapítula spádómsbókar Jesaja. í 22. kafla Jobsbókar segir: „Guð gengur á himin- hvelfingunni... með hávaða og harki hendist hann yfir jörð- ina.“ í Esekíel segir: „Þá kom dýrð ísraels Guös úr austri og varð aö heyra sem nið mikilla vatna og landið var uppljómað af dýrð hans.“ (43:2) „Dýrð Drottins hóf sig upp frá ker- úbunum yfir á þröskuld must- erisins, varð musteriö þá fullt af skýmökk.“ (Esekíel 10:4-5). Lesum í 2. Mósebók þær línur sem alveg eins gætu staöið í góðri vísindaskáld- sögu en þar mælir Guð við Móse: „Þú skalt standa uppi á berginu. En þegar dýrð mín fer framhjá vil ég láta þig standa í bergskorpunni, og mun ég byrgja þig með hendi minni uns ég er kominn fram- hjá.“ (21-23) Áður hafði þetta gerst: „Er Móse var kominn inn í tjaldið steig skýstólpinn niður og nam staðar við tjald- dyrnar og Drottinn talaði við Móse. Og allur lýðurinn sá skýstólpann standa við tjald- dyrnar... En Drottinn talaði við Móse augliti til auglitis, eins og maður talar við mann.“ (2. Mósebók 33:9-11) Lengi má halda áfram að vitna í heilaga ritningu sem styður þá kenningu aö vits- munaverur hafi haft afskipti af mannkyni þessarar jarðar frá upphafi mannlífsins hér á jörö. í fyrstu Mósebók biður Guð manninn að endurupp- 44 VIKAN 19. TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.