Vikan


Vikan - 23.09.1993, Page 46

Vikan - 23.09.1993, Page 46
Að þessu sinni gluggum við [ bréf frá ungum manni sem telur sig búa yfir mjög óvenjulegri skyggnigáfu sem hann kann ekki almennilega að fara með. „Eftir aö hafa fylgst meö því sem þú skrifar í langan tíma ákvaö ég aö bera vissa hluti undir þig í von um aö fá ábendingar vegna skyggni- hæfileika sem ég tel aö ég búi yfir og eru mjög fyrir- feröarmiklir. Stundum greini ég ekki lifendur frá látnum og sé því þaö sem gerist í báöum heimunum á sama tíma,“ segir Gummi sem er undir tvítugu og býr í smá- kaupstaö út á landi. Petta er þaö óþægilegt aö mér finnst eins og ekki sé pláss fyrir mig, þó enginn sjái þaö sem ég sé nema ég,“ segir Gummi og lætur f það skína að hann eigi virki- lega í erfiðleikum vegna þess- arar tveggja heima sýnar sinnar. Hún gerir hann greini- lega öðruvísi. VEIKLAÐUR OG RUGLAÐUR „Pabbi og mamma eru vinstrisinnuö og þaö má ekki ræöa dularfull fyrirbæri heima. Mamma er öllu verri og hefur stungiö upp á því aö fara meö mig til geö- læknis vegna þessara þátta margþætt fyrirbæri út af fyrir sig. Sumir sjá það sem er að gerast í órafjarlægð og þá viröist eins og tími og rúm hafi lítið aö segja. Þessi tegund er venjulegast kölluð fjarskyggni vegna þess að sjáandinn sér atburði eða atburðarás sem er að gerast á kannski sama augnabliki í mikilli fjarlægð, á nákvæmlega sama máta og sá sem er að upplifa reynsl- una fer í gegnum hana, staddur allt annars staðar. Þessi reynsla þess skyggna gerist náttúrlega fullkomlega fyrir utan venjulega reynslu og viðkomandi er að upplifa dul- ræna atburðarás. Skipta fjar- lægöir þá engu máli. JONA RUNA MIÐILL SKRIFAR UM SÁLRÆN SJÓNARMIÐ MOGNUÐ SKYGGNIGAFA TVEGGJA HEIMA SÝN AÐHLÁTURSEFNI ANNARRA Gummi lýsir síðan af mikilli hæversku mjög sérkennilegri skyggnigáfu. „Paö er eitt- hvaö svo einkennilegt, Jóna Rúna, aö ég sé látiö fólk í þaö miklum mæli aö ég ruglast iöulega á hvort viö- komandi er látinn eöa hrein- lega lifandi og hef vegna þessara eiginleika oröiö aö- hlátursefni annarra." Hann segir þetta gerast við ólíkleg- ustu aðstæður og enginn hon- um náinn sér svona nema hann. PLÁSSLEYSI OG ERFIÐLEIKAR „Mér þykir þónokkuö gam- an aö skemmta mér en stundum verö ég aö hverfa úr partíum vegna þess aö ég sé svo marga látna. Vinsamlegast hand- skrifið bréf til Jónu Rúnu og látið fylgja fullt nafn og kennitölu, ásamt dulnefni. Svörin byggjast á innsæi Jónu Rúnu og rithandarlestri og því miður er alls ekki hægt að fá þau i einkabréfi. Utanáskrift er: Jóna Rúna Kvaran, Kambsvegi 25, 104 Reykjavík /' mér. Pabbi er umburöar- lyndari en telur þó aö ég sé frekar veikluö persóna sem þurfi aö heröa upp og gera afhuga svona rugli eins og hann kallar þetta," segir hann og þykir augljóslega mjög miður aö hans nánustu skuli vera svona innilega áhugalitlir og skilningsvana vegna þessara þátta í honum. ÞROSKALEIÐIR OG HUGSANLEGAR BREYTINGAR Hann er aö öðru leyti ánægð- ur meö lífið og tilveruna. Hann langar að láta eitthvað gott af sér leiða og jafnvel aö þroska dulargáfur sínar. Hann vill vita hvort ég telji að hægt sé að breyta afstöðu foreldra hans. „Ég vildi gjarnan fá sem mestar upplýsingar, sér- staklega varöandi skyggni- gáfuna hjá þér, elsku Jóna Rúna, ef þú nennir. Gangi þér vel og haföu þaö sem best. Ég sendi þér góöar kveöjur héöan úr plássinu mínu.“ Ég þakka Gumma bréfið og einlægan áhuga og svara á fyrri máta. FJARSKYGGNI OG FJARLÆGDIR Skyggnigáfan er raunverulega < SKYGGNIFERÐIR EÐA HEIMSÓKNIR í sumum tilvikum þessarar reynslu er engu líkara en sjá- andi fari sálförum og í stað þess að horfa á atburðarásina úr órafjarlægð virðist viðkom- andi vera eins og staddur á tveim stöðum í einu. Hugurinn er þar sem atburðarásin er en viðkomandi kannski staddur sjálfur inni í stofu heima hjá sér, sjáanlegur öðrum nálæg- um. Þetta mætti líka kalla ein- hvers konar skyggniferðir eða heimsóknir sem virðast gerast fyrir utan venjuleg skilningar- vit en stjórnast af því sjötta. HUGSKOTSSÝN EÐA ENDURMINNING Skyggni er því fyrirbæri sem ekki tengist augum okkar heldur lýsir hún sér mun frek- ar þannig að hún er innri sjón og tengist huganum sem er alls ekki alltaf háður venjuleg- um skilningarvitum. Hugurinn virðist meira að segja hæg- lega geta starfað nánast fyrir utan þau ef þannig vill til. Þannig sjá þeir sem eru skyggnir eiginlega með hug- skotssjónum sínum eins og til dæmis gerist þegar við erum aö minnast einhvers. Þá eins og rennur mynd af viðkom- andi f gegnum hugskot okkar þannig að okkur þykir sem viðkomandi standi Ijóslifandi fyrir framan okkur. Þetta er auðvitað ekki ímyndun heldur reynsla sem tengist endur- minningunni og er huglægt fyribæri sem við sættum okk- ur fyllilega við. ÓÁÞREIFANLEGUR OG LÍTT RANN- SAKAÐUR VERULEIKI Það má því segja sem svo að hvers kyns skyggnigáfa teng- ist einhverri þeirri starfsemi hugans sem lítt hefur verið rannsökuð og jafnframt veru- leika sem er nánast óáþreif- anlegur. Endurminningin tengist vitanlega veruleika sem er áþreifanlegur að ein- hverju leyti vegna þess að við getum minnst hluta og at- burða eins og við hefðum þá fyrir augunum augnablikið sem við getum þeirra og aðrir jafnvel staðfest þá ef þeir eiga sér sömu endurminninga- reynslu. SKYGGNI EÐA GEÐVEIKI? Reynsla skyggninnar er allt öðruvísi og duldari vegna þess að hún hefur engan áþreifanlegan grundvöll að byggja á. Vegna þess er kannski ekkert undarlegt þó þeir sem eru fráhverfir dul- rænum fyrirbærum eigi það til að álíta - eins og foreldrar Gumma til dæmis - að um sé að ræða ímyndun eða hrein- lega einhvers konar geðveiki hjá sjáandanum, vegna þess hvernig þessir hæfileikar hans birtast þeim. FORTÍÐAR- OG FRAMTÍÐARSKYGGNI Sumir hafa skyggni á fortíð og framtíð okkar og virðast eins og sjá fyrir hugskotssjónum sínum það liöna og svo aftur ókomna atburði í framtíð okk- ar. Þetta afbrigði skyggnigáf- unnar er nokkuð heillandi og freistar til dæmis landans mjög. Hinn venjulegi maður hreinlega hrífst upp úr skón- um og hefur þónokkurt álit á einmitt þessu afbrigði skyggn- innar og notar sér þessa leið til fortíðar- og framtíðarskoð- unar óspart, séu þessir hæfi- leikar augljóslega til staðar í miðli sem hrífur viökomandi. Rétt er þó að taka fram að ekki eru allir miðlar skyggnir á framtíð og fortíð fólks, auk þess sem til eru aðrar og ögn jarðbundnari leiðir til skyldrar skoðunar sem ýmsir hafa haft gagn og gaman af í gegnum 46 VIKAN 19. TBL. 1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.