Vikan


Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 48

Vikan - 23.09.1993, Blaðsíða 48
TEXTI: HALLA SVERRISDOTTIR ER SÆLLA AÐ GEFA Samskipti mannanna byggjast á því sem kalla má „vöruskipti" - þó að það kunni að hljóma kulda- lega! Við gefum og við tökum - ást, vináttu, efnisleg gæði, traust, samúð. Enginn er einn í heiminum (þó að sumir virð- ist halda það) og öll þurfum við hvert á öðru að halda. Sumir eru alltaf að gera eitt- hvað fyrir aðra en sumir sitja bara á rassinum og bíða eftir að eitthvað sé gert fyrir þá. Hvorum hópnum tilheyrir þú? Taktu þetta stutta próf, reikn- aðu út stigin þín og fáðu á hreint hvort þú ert þiggjand- inn, gefandinn eða hvort tveggja í samskiptum þínum við ættingja, vini, ástmenn og samstarfsfólk. Niðurstaðan gæti komið þér (kannski ó- þægilega) á óvart! 1. Nágrannakona þín hefur reynst þér vel í gegnum tíð- ina en nú þarf hún að skreppa burtu í tvær vikur og biður þig að líta eftir aldraöri móöur sinni. Vandamálið er að sú gamla er vanþakklát nöldurskjóða. Hvað gerir þú? a) Lætur þig hafa það; þú endurgeldur alltaf greiða. b) Samþykkir að líta inn til hennar einu sinni eöa tvisvar. c) Býrð til einhverja sannfær- andi afsökun til að komast hjá greiðanum. d) Kemur þér undan með því að stinga upp á málamiðlun - bjóðast til að kaupa í matinn fyrir kerlinguna eða eitthvað í þeim dúr. 2. Þú hefur eytt miklum tíma í aö undirbúa dásamlega rómantískan kvöldverð en elskhuginn hringir og seg- ist ekki komast. Hvað gerir þú? a) Kveikir á kertunum og nýtur matarins; þér finnst þú sjálf al- veg eiga þaö skilið að borða góðan kvöldverð. b) Hringir í einhvern vin eða vinkonu - þú ert svo góður kokkur að það væri synd að 48 VIKAN 19.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.