Vikan


Vikan - 23.09.1993, Side 68

Vikan - 23.09.1993, Side 68
hæð yfir sjávarmáli, 8965 fer- kílómetrar að stærð og sums staðar allt að þrjú hundruð metra djúpt. Á því eru nálægt þrjátíu eyjar og sumar þeirra fljótandi reyr-eyjar. Að loknu fjögurra daga ferðalagi um háfjallasléttuna komum við til smáborgarinnar Puno sem stendur við Titicaca-vatnið skammt frá landamærum Perú og Bólivíu. Það varð úr að við skildum jeppann eftir í Puno og leigðum okkur eld- gamlan trébát ásamt ennþá eldri eiganda en við höfðum hugsað okkur að eyða nokkrum dögum á vatninu. Við byrjuðum á því að kynna okkur Uros-eyjarnar en þar búa samnefndir indíánar. Þetta eru stórmerkilegar fljót- andi reyr-eyjar og þar hafa indíánarnir reist strákofa og jafnvel skóla. Einnig rakst ég á fótboltavöll, þann eini sem sjálfum sér nógir um flest. Eft- ir viku dvöl á Titicaca höfðum við skoðað nokkrar eyjar og notið gestrisni eyjaskeggja og kominn var tími til að kveðja þetta lífsglaða fólk og sér- stæðu eyjarnar þess. í Puno var aðkoman ekki glæsileg yfir til Bólivíu. Segja má að Bólivíu svipi töluvert til Tíbet en þetta er afskekktasta land- ið í Suður-Ameríku og þar býr einangraðasta og fátækasta þjóðin. Það voru aðeins fjórar dagleiðir til La Paz, hæstu höfuðborgar veraldar. Hún ► Bænda- fjölskyld- an lifir eingöngu á eigin af- uröum. Plægt fyrir sáningu skammt frá Sucre, fyrrum höfuöborg Bólivíu. . • ■ 'jt 3 ’’ ■ % H j? < . «§ Æ 1' V • / hefur verið reist í gljúfri nokk- ur hundruð metra niður af Altiplano og stendur í 3636 metra hæð. Yfir gnæfir Mt. Illi- amani, tæplega 6500 metra hátt. HRAFNINN í BÓLIVÍU Enn og aftur voru mikil við- brigði að detta inn í mann- þröng stórborgarinnar en í La Paz búa um ein og hálf milljón manns, indíánar í miklum meirihluta. Flestir indíánarnir halda til í óhrjálegum úthverf- um stórborgarinnar en eru á- berandi á götum og bakstræt- um miðborgarinnar þar sem þeir olnboga sig áfram og selja hvers kyns plöntur, grös, rætur, heilsudrykki, pillur og uppskriftir að galdrakrafti. í La Paz og reyndar alls staðar í Bólivíu reyndist verðlag mjög lágt og nutum við því góðs matar og hvíldar þá þrjá daga sem við dvöldum í La Paz. Til gamans má geta þess að kostnaður við filmuframköllun var aðeins fimmtungur af því sem gengur og gerist hér heima. Kvöld eitt þegar ég var á labbi niður eina af aðalgöt- um La Paz, Mariscal Santa Cruz, varð mér litið á útstill- ingar eins af aðalbíóhúsum borgarinnar. Það kom mér þægilega á óvart að þar var nýlega byrjað að sýna ís- lenska kvikmynd, Hrafninn flýgur. Frá La Paz klifruðum við aftur upp á Altiplano og síðan var stefnan tekin á Uyuni sem er síðasta byggða ból áður en haldið er út á geysivíðáttu- miklu saltsléttuöræfin með sínum óútreiknanlegu grunn- vötnum. Við höfðum áætlað að það tæki okkur tvær vikur að komast til Uyuni og að fjór- um dögum liðnum náðum við til Sucre sem er falleg ný- lenduborg og fyrrum höfuð- borg Bólivíu. ég hef spilað á sem dúar allí- skyggilega þegar menn kljást um boltann. Það gerði leikinn einmitt allt að því óútreiknan- legan og svo spaugilegan á stundum að maður gleymdi hreinlega að eltast við boltann í verstu hlátursköstunum. Eftir að við félagarnir höfðum tap- að nokkrum sinnum fyrir inn- fæddum meisturum í dúandi knattleik var Ijóst að það var mikill kostur að vera léttur og lítill og lamast ekki úr hlátri annað slagið í þessum annars ágæta leik. Indíánarnir þarna komast um vatnið að vild í litlum sam- hnýttum reyrbátum og eru A Óneit- anlega er gott aö komast til byggöa eftir lang- dvalir á fjöllum. Systkini fyrir utan fjallakof- ann sinn í útjaöri þorpsins Aguas Calientes. því einhverjir óprúttnir dónar höfðu gert sér lítið fyrir, brotist inn í Landcruiserinn okkar og haft á brott með sér allt verð- mætt. Þetta kom verst niður á Oki því hann hafði í kæruleysi skilið eftir töluvert af pening- um. Við hinir töpuðum einung- is fatnaði og töluverðu af óá- teknum filmum sem ég hafði fallið á milli þilja í afturhurð jeppans. Frá vatnaborginni Puno héldum við rakleiðis suður með Titicaca-vatni til landamæra Perú og Bólivíu. Aldrei slíku vant var ekkert vesen við landamærin og skamman tíma tók að komast Indíánarnir stunda mikiö vöruskipti þar sem fjárráö eru lítil. Útimarkaöur í La Paz í Bólivíu. 68 VIKAN 19. TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.