Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 23

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 23
DROTTNUNARGJARN OG EINRÁDUR Hugsanlega væri hyggilegt fyrir Gógó aö fá mat geölæknis eöa sálfræöings á því samskiptaferli sem þarna er í gangi og taka svo sínar ákvaröanir um samneyti viö manninn út frá því. Hún hefur látiö sér detta í hug skilnað og þaö er vissulega eölilegt. Hann vill alls ekki aö hún geri neinar tilraunir til aö afla sér tekna en neitar henni jafnframt um eðlilegan aögang að því fé sem hann aflar. Hann virðist meö- al annars þjást af ótæpilegri drottnunarþörf sem kemur meðal annars fram í því hvaö hann er rosalega einráöur. Fjárhagur heimilisins á ekki að faraáeinahendi. ÖLMUSUMANNESKJA OG ANDLEGT OFBELDI Þaö hallar sterklega á Gógó eins og málum er hátt- aö heima hjá henni og þá þannig aö þaö er algjör- lega óviöunandi fyrir hana. Hún er ekki ölmusu- manneskja heldur þvert á móti og á þvi alls ekki aö hafa tilfinningu sektarkenndar og þurfalings. Þaö verður aö segjast eins og er aö í þessu tilviki er um gróft andlegt ofbeldi aö ræöa sem erfitt er fyrir manneskju meö heil- FULLORÐIN OG FJÁRRÁDA Auövitaö er meira en aö segja þaö að reka heimili með mörgum börnum og vinna fyrir því ein eins og Gógó augljóslega gæti þurft aö gera ef hún vill halda sjálfsviröingunni og maðurinn getur ekki breytt hegöun sinni hiö snarasta. Hún má til meö aö átta sig á því aö hún er ekki ófjárráöa unglingur heldur fulloröin kona sem á aö hafa sjálfstæöan fjárhag. Gógóar á ákveðnum pörtum persónu hans stig af stigi og skal eng- an undra. MEIRA VIRÐI EN MILUÓN Hann hefur haft völd sem ættu ekki aö vera til staö- ar í samskiptum. Þaö á enginn aöra manneskju, sjálfum sér til ráðstöfunar. Eöa eins og spælda kon- an sagði: „Elskurnar mínar, ég vona að mér notist nýfengiö peningafrelsi. Paö kom nefni- lega í ijós aö maöurinn minn, sem haföi neit- aö mér um flest, gat ekki lifaö án mín, þó hann gaeti um tíma þjarmaö aö mér meö pen- ingum. Ég reyndist meira viröi en nokkar milljónir til eöa frá þegar á skiinaö reyndi. “ Með vinsemd, Jóna Rúna ÞURFALINGUR OG SEKTARKENND Þau eiga því aö deila þeirri innkomu sem skapast I gegnum hann í bróðerni. Hann á alls ekki einn peningana sem afl- ast, vegna þess aö hann er sjálfviljug- ur í hjónabandi. Þau eiga þá sam- an til ráðstöfunar fyrir þau bæöi og börnin og þá án svona mikilla árekstra. Gógó er núna eins og þurfalingur í huga mannsins og það er ákaf- lega ósann- gjarnt. Hún á sinn brigöa sjón á staðreyndir aö fallast á aö sé eðlilegt atferli, enda gerir Gógó það alls ekki sem betur fer. HANI í HÆNUHÓPI OG PYNTINGAR Andlegt ofbeldi er neikvætt og niöurrífandi atferli og eyöileggur smám saman náin sambönd. Maðurinn er ákaflega drottnunargjarn og gín yfir Gógó eins og hani í hænsnahópi. Hann telur sjálfan sig henni mikilvægari og þarfir sínar meira áríöandi en hennar og annarra heimilisfastra. Hann beitir nokkurs konar pyntingum sjálfum sér til framdráttar og notar sinn vilja ótæpilega. Þaö sanna þau völd sem hann hefur yfir þeim öllum og sér í lagi Gógó. Þau eru of mikil og byggö á rangri forsendu og því neikvæö. NIRFILSHÁTTUR OG OFBELDI Hann neyðir hana til undir- gefni meö ófyrirleitni þess sem lokar sameiginlegri buddu og telur sig einan hafa þann rétt aö opna hana, ef hann þá gerir þaö. í þaö minnsta virö- ist buddan opnast vei ef hann langar í eitt- hvaö. Svona nirfils- háttur og ofbeldi er ekki líklegt til aö byggja upp á milli þeirra gagnleg tengsl heldur og þvert á móti magn- ast fyrirlitning á þægilegri lausn peningamál- anna. Hún getur alls ekki veriö í þessu hjónabandi meö tilfinn- ingu sektarkenndar vegna þess aö hún sé aö gera eitthvað rangt með því til dæmis aö fara í bíó þegar miklu meira en nóg er til eins og þau bæöi vita. BREYTT FRAMFERÐl OG RÉTT SJÁLFSMAT Hún veröur aö segja honum aö hún sætti sig ekki viö framkomu hans og óski eftir breytingum á framferöi hans. Ellegar veröa þau, virðist mér, að endurskoða af al- vöru hvort nokkur raunhæf ástæöa sé fyrir þau aö deila kjörum sínum. Gógó á örugglega mikla möguleika ein og sér, eins og viö eigum flestar, kon- urnar, ef viö viljum og kjósum heldur aö bera ábyrgö á okkur sjálfar - einmitt frekar en aö vera í sambúö- arformi sem er niðurlægjandi og vanvirðandi fyrir sjálfsmatiö. RÉTTLÁT REIÐI OG ÁFANGASIGRAR Hún er öskureið til margra ára í hans garö og finnst hann hafa svikið sig gróflega. Hún getur alls ekki virt mann sem leikur hana vísvitandi svona grátt. Hún getur aldrei um frjálst höf- uö strokið fyrr en hún annaðhvort slitur samvistum viö hann eða nær þeim áfangasigri að opna augu hans fyrir þeirri kvöl sem hann veldur henni meö rangri þeningastefnu og algjörri fyrirlitningu á þörf- um hennar sem manneskju, án þess aö átta sig á óréttlætinu. 22.TBL. 1993 VIKAN 23 SÁLRÆN SJÓNARMIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.