Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 26
DULRÆN MALbrNI
framliðni kemur ekki einungis
í þeim tilgangi að heilsa upp á
þig heidur vill hann aðstoða
þig og hjálpa þér ef þú átt við
vanda að stríða.
Til eru mismunandi víddir
eða svið, til dæmis eitt þar
sem blómálfa, huldufólk og
aðrar verur er að finna, ann-
að þar sem framliðnir búa og
það þriðja þar sem fyrir eru
leiðbeinendur eins og ég
kalla þá, einstaklingar sem
eru komnir lengra í þróunar-
■ Ég gerði mér Ijóst að
það sem ég só fyrir mér
inni í höfðinu á mér og
hélt að væru ímyndanir
voru skynjanir sem ég
hafði verið með frá því
ég var lítill krakki.
ferlinu. Við höfum öll þessa
leiðbeinendur með okkur auk
persóna af sviði framliðinna
úr þessari jarðvist. Svo virðist
sem ég sjái flest þessara
sviða og nái að miðla frá
þeim.
Fundirnir, þar sem leið-
beinendurnir koma fram, eru
oft kallaðir fræðslufundir því
að þar er farið mjög ítarlega
út í líf þeirra einstaklinga sem
í hlut eiga. Þá er til dæmis
talað um þig, hvernig þú sért
og hvað þeir hyggist hjálpa
þér með. Síðan koma þeir
með alla mögulega fræðslu
varðandi starf þitt eða áhuga-
mál og hvað sem upp kann
að koma. Þetta hefur mér
þótt mjög fróðlegt og um
margt af því sem fram kemur
hef ég sjálf ekki hugmynd.
Mig hefur stundum langað til
að taka upp á segulband það
sem þeir tala um svo ég geti
gert mér betri grein fyrir hlut-
unum eftir á og fræðst um
alla heima og geima. Þeir
fara inn á svið á borö við tón-
list, bókmenntir, sögu og
dans. Á dögunum kom til mín
stúlka sem er dansari. Ég
vissi ekkert af því að hún iðk-
aði ballett og þeir komu með
alls konar ráðleggingar í þeim
efnum. Þeir hafa farið inn á
steinafræði, jarðfræði, landa-
fræði, sögu og þar fram eftir
götunum.
VALIÐ ER
ALLTAF OKKAR
Fólk kemur á fræðslufundina
og spyr hvað það eigi að
gera, hvernig það eigi að
snúa sér með hin ýmsu
vandamál sín. Leiðbeinend-
urnir mega ekki segja því ná-
kvæmlega hvað það á að
gera heldur benda á hvað það I ÞJÁLFUN HEFST I , Það hefur gengið mjög vel.
gæti gert, hvaða leiðir megi Fyrir átta árum fóru þeir að Ég á mjög skilningsríkan og
fara. Valið er alltaf okkar. Þeir þjálfa mig án minnar vitundar. góðan eiginmann sem er, sem
hafa ekki leyfi til að taka fram Ég fór þá til góðs vinar míns, betur fer, ekkert í þessum
fyrir hendurnar á okkur, mega Þórhalls Guðmundssonar, málum. Einhvers staðar verð-
aldrei stjórna okkur. Mjög sem er miðill. Hann hjálpaði ur maður að vera „normal" og
áríðandi er að fólk viti það. mér töluvert og þetta hélt á- hafa skjól þar sem maður get-
Stundum spyr fólk hreint og fram. Ég var auðvitað ringluð ur bara verið eiginkona og
beint hvað það eigi að gera. þegar ég uppgötvaði hvað var móðir. Oft er hringt hingað og
Þeir snúa þá jafnvel út úr eða að gerast. Ég settist niður og mörg mismunandi mál koma
svara ekki. Með mér starfar fór að skoða hlutina í nýju upp sem kalla mig frá heimili
líka framliðinn læknir sem Ijósi. Fyrir þremur til fjórum og börnum. Sum eru við-
veitir upplýsingar um heilsufar árum var ég tilbúin að starfa á kvæmari en önnur. Þetta
viðkomandi persóna og lítur þessu sviði, þeir voru þá búnir gengur yfirleitt vel, þeir trufla
síðan til þeirra í framhaldi af að vera að undirbúa mig um mig ekki í hinu daglega lífi
dví og fylgist með hvernig nokkurra ára skeið. Þetta hef- nema brýn ástæða sé til. Eg
Deim vegnar. Ég hef ekki ur gengið óskaplega vel og er get alveg setið og lesið bók
fengist mikið við huglækning- ég mjög ánægð með þróun- eða horft á sjónvarp. Ef ég
ar ennþá. ina. svo kíki I kringum mig til að at-
- Hefurðu sótt skóta eða - Hverjir eru þessir teiöbein- huga hvort einhverjir séu inni í
námskeið íþessum efnum? endur? herberginu þá sé ég ævinlega
Ég hef lítið lært í andlegum Leiðbeinendurnir eru úr öll- einhverja framliðna. Þeir
efnum. Stjórnendur mínir um heimshornum og eru hver skyggja ekki á sjónvarpið til að
hafa aigjörlega séð um undir- með sín þjóðareinkenni sem trufla mig, þeir hafa ekkert
búning minn. Sumir sem til koma meðal annars fram í leyfi til þess. Stjórnendur mínir
Dekkja og hafa lagt mikið á klæðaburði. Ég kem oft af fjöll- og leiðbeinendur passa alveg
sig til að lesa sér til í þessum um þegar þeir segja mér upp á að ég geti sinnt mínu lífi
efnum og sótt skóla, nám- hvaðan þeir eru. Fæstir eru ís- og daglega amstri. Eg héldi
skeið og leshringi trúa því lendingar eða Norðurlandabú- það ekki út ef ég þyrfti að
ekki að þetta geti verið svona ar. Oftast er um að ræða ein- sinna andlegum málefnum all-
eins og I mínu tilviki. staklinga sem tilheyra þjóðum an sólarhringinn. Eg reyni að
- Hvenær varöstu fyrst vör með gamalgróna menningu. fara milliveginn.
viö þessa hæfileika þína? Öll helstu þjóðarbrot heims
Ég er mjög raunsæ að eðl- koma þarna fram. Sumar TJEKNITEIKNARI
isfari og hef alltaf verið með þjóðirnar virðast koma meira 9® R,TARI..
báða fæturna á jörðinni. Þeg- og oftar fram en aðrar. Ég var Ég gekk í fjölbrautaskóla og
ar ég var krakki las ég svolít- óskaplega undrandi þegar ég var síðan erlendis sem
ið um andleg málefni. Mér sá eskimóa með einum fund- skiptinemi. Að því búnu lærði
leið alltaf svo skringilega og argesta. Ég vissi ekki hve ég tækniteiknun I Iðnskólan-
skildi aldrei af hverju ákveðin menning þeirra er gömul - ég um og starfaði við þá grein um
togstreita var innra með mér. hélt að eskimóar væru bara á skeið. Eg vann sem ritari í
Ég fór til ýmissa miðla af Grænlandi - en þessi kom frá mörg ár og er tiltölulega ný-
þessum sökum til að freista Síberíu. 'ega hætt því. Núna á ég tvær
þess að fá svör við því hvað Ég vil taka það fram að ráð- litlar dætur, átta ára og eins
væri á seyði. Þeir sögðu allir leggingarnar eru ekki frá mér árs, og reyni að sinna þeim
að ég hefði mikla hæfileika. heldur að handan, ég er ekki eftir bestu getu. Eg reyni að
Ég var samt mjög vantrúuð. ráðgjafi. Það er yndislegt að vera eins og eiginkonur og
Svo gerist það fyrir fjórum sjá hvað þeir meðhöndla við- mæður eiga að vera þó ég sé
árum að mér var stillt upp við komandi einstakling vel og fal- kannski ekki neitt sérstaklega
vegg hjá einum miðlinum. Ég lega, á kærleiksríkan og góð- dugleg að hreinsa til I kringum
trúði þessu samt ekki betur an hátt - aldrei með frekju mig. Einnig er ég að baksa við
en svo að ég fór út í miðjum heldur nærgætni. Þeir þurfa að læra að sauma.
tíma. Nokkrum dögum síðar oft að tala opinskátt um tilfinn- Fundina held ég í vinnutíma
gerðust hlutir sem urðu til ingamál því að margir eru mínum hjá Sálarrannsóknarfé-
þess að ég áttaði mig á því þjakaðir af innri spennu sem laginu og einstaka sinnum
hvað hafði verið að gerast all- þeir kunna ekki að leysa úr þó kemur fyrir að ég held þá hér
ar götur síðan ég var krakki. að fullur vilji sé fyrir hendi. heima, ef um er að ræða
Ég gerði mér Ijóst að það Þeir aðstoða þá. Sumir vita af bráðatilfelli. Ef mjög slæm
sem ég sá fyrir mér inni í lækninum og biðja um fund veikindi eiga sér stað hjá ein-
höfðinu á mér og hélt að þess vegna. Til mín leitar líka hverjum er stundum leitað til
væru ímyndanir voru skynjan- ungt fólk sem er leitandi og er mín. Einnig kemur fyrir að ég
ir sem ég hafði verið með frá að spá í tilveruna og lífið. Það vitji fólks á sjúkra- eöa dánar-
því ég var lítill krakki. Þá veit ekki alveg hvert það á að beði. Þá reyni ég að hjálpa til
hafði ég haldið að allir væru stefna og sér jafnvel ekki til- með nærveru minni. Ef um
svona eins og ég. Ég hélt að gang í lífinu. Þeir fundir eru oft skyndilegt fráfall er að ræða
allir sæju til dæmis það sem mjög skemmtilegir þegar verið eða jafnvel sjálfsvig reyni ég
ég sé núna í kringum þig þar er að tala um daginn og veg- að hjálpa aðstandendum að
sem þú situr á móti mér. Ég inn og aðeins kíkt inn í fram- skilja af hverju þetta er svona.
átti oft erfitt með að einbeita tíðina án þess að vera með Fólk sem liggur fyrir dauðan-
mér í skólanum því að þetta fullyrðingar. Þó að einhverjum um og hefur ekki trúað á fram-
var alltaf að trufla mig - hjúp- finnist lífið tilgangslaust í dag haldslíf fer oft að velta þess-
urinn í kringum kennarann og getur það haft mikinn tilgang á um hlutum fyrir sér þegar það
krakkana. Ég hélt jafnvel að morgun. á aðeins skammt eftir ólifað.
þetta væri bara samspil Ijóss - Kemur þú þessu heim og - Fólk kemur á fundi til þín,
og skugga. I saman viö daglegt líf þitt? I ýmist til aö leita hjálpar eöa til
26 VIKAN 22.TBL. 1993