Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 59

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 59
TEXTI: HELGA MOLLER KENNIR FORÐUNí ÓDINSVEUM ÁSA SIF ARNARSDOTTIR Það er alltaf gaman að heyra um Islendinga sem standa sig vel á erlendri grundu. Við fréttum af ungri stúlku, Ásu Sif Arnars- dóttur, sem er ein þeirra þótt það fari ekki hátt. Við náðum tali af henni þegar hún var stödd á íslandi í sumarleyfi. Ása Sif er tuttugu og eins árs og hélt í nóvember í fyrra til Óðinsvéa í Danmörku til að sækja þriggja mánaða nám- skeið í förðun. Ekki bjóst hún við að ílendast þar eftir að námskeiðinu lyki en margt fer öðruvísi en ætlað er. Ása Sif er enn á Fjóni og kann bara vel við sig. Við skulum heyra sögu hennar. ▲ Ása Sif kennir förðun f Óðins- véum. „Ég var reyndar áður búin að vera eitt ár í Óðinsvéum, þegar ég var sautján ára. Þá lærði ég snyrtifræði. Mig lang- aði að bæta förðun við og var búin að sækja um í Fjölbraut í Breiðholti." Það eru margir sem vilja komast að á snyrtifræðibraut- inni í Fjölbraut í Breiðholti og sumir hafa þurft að þíða í nokkur ár eftir að komast að. „Þegar ég heyrði um þenn- an förðunarskóla í Óðinsvéum sló ég til og fór þangað," sagði Ása Sif. „Mér fannst líka upplagt að læra dönskuna betur og víkka sjóndeildar- hringinn." - Hvað felst í náminu? „Þetta er heilsdagsskóli. Kennsla hefst klukkan tíu á morgnana og stendurtil klukk- ▲ Skyldi þessi vera grfskur guð eða rómverskur? Lfklega er hann mennskur og danskur en hefur fengið þetta skemmtilega gervi. ▼ Heilu samkvæmiskjólarnir spretta fram úr penslum listrænna nemenda. FORÐUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.