Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 35

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 35
sosu kosta ekki nema rett rúmar þúsund krónur og úrvals nautalund með fersku grænmeti og be- arnaise-sósu kostar 1.680 krónur. Auk þess býðst lambafillét fyrir 1.420 krón- ur og nautahryggssneið með grænpiparsósu fyrir litlar 1.280 krónur. Djúpsteikti fiskurinn kostar það sama og í hádeginu, 630 krónur, en við kvöldverðar- seðilinn hefur bæst pönnu- steiktur fiskur méð fersku grænmeti, hrísgrjónum og hvítlaukssósu. Sá réttur kost- araðeins 740 krónur. Forréttaseðillinn er hinn girnilegasti en hann hefur að bjóða einkar gómsætt snigla- ragú með hvítlauksbrauði, sjávarrétti í brauðkollu, paté, graflax og salatdisk. Og að sjálfsögðu eru súpupottarnir uppi við. Pitsur, pasta og hamborg- arar eru áfram í boði á kvöld- in þannig að það er tilvalið nvau viu oui iiroii [juu staðurinn verði að teljast fínn milliklassastaður er verðið vel viðunandi eins og áður er Djúpsteiktur fiskur meö súrsætri sósu kostar ekki nema 630 krónur. sagt. í miðri viku er staðurinn einkar heppilegur fyrir saumaklúbba og aðrar sam- komur af því tagi þar eð dreg- ið hefur úr mestu umferð kvöldverðargesta upp úr hálf- níu en staðurinn er opinn til klukkan ellefu. Það sem mætti koma hið fyrsta á stað- inn er notalegt sófahorn við skenkinn eða frammi við dyr þar sem dreypa má á kaffi og koníaki eftir matinn eða for- drykk áður en sest er að snæðingi. Tilveran er nefni- lega það vinaleg að slíkt mundi auka á ánægjuna og skilja staðinn enn frekar frá skyndibitastöðum. Haraldur Þór tók undir þessa athuga- semd blaðamanns er hún var færð í tal við hann og taldi all- ar líkur á að hann færi að svipast um eftir þægilegu sófasetti á næstu dögum. Með Tilverunni hafa Hafn- firðingar eignast þriðja veit- ingahúsið sem á sér svo sannarlega tilverurétt í veit- ingahúsaflóru höfuðborgar- svæðisins. Hinir staðirnir eru vel þekktir, A. Hansen og Fjaran,. báðir í einhverjum elstu húsum bæjarins. Þessir þrír staðir eru hver um sig nægilega rík ástæða til sæl- keraferðar f. miðbæ Hafnar- fjarðar.n Góögætiö meö kaffinu kemur frá Bæjarbakaríinu i Hafnarfiröi Lambafille a la chef. Girnilegur réttur á vægu veröi. Hiyni Þór Haraldssyni færó pitsa af smáréttaseöli Tilverunnar. 22.TBL. 1993 VIKAN 35 VEITINGAHÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.