Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 43

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 43
- Hann er svo feitur aö hann getur ekki leikið golf. - Hvernig á aö skilja það? - Jú, ef hann lætur kúluna þar sem hann sér hana nær hann ekki til hennar, Ef hann lætur hana þar sem hann nær til hennar þá sér hann hana ekki. Konungsmenn höföu klófest einn af uppreisnarmönnum og lóku hann nú til yfirheyslu. - Jæja, segðu okkur nú, ertu fyrirliði uppreisnarmanna? spurði yfirmaður lífvarðarins sem stjórn- aði yfirheyrslunni. - Ef þú segir okkur satt verðurðu skotinn en ef þú lýgur verður þú hengdur. Jæja, út með það, segðu eitt- hvað. Ætlarðu að segja eitthvað satt eða ertu að Ijúga? Uppreisnarmaðurinn leit á líf- vörð konungs. - Ég vil heldur verða hengdur, sagði hann. Prír Svíar sátu og sögöu frægðarsögur af sér. - Þegar ég var í Bandaríkj- unum drakk ég kaffi meö Ron- ald Reagan. - Þaö er nú ekki mikið, þeg- ar ég var í Moskvu átti ég langt viðtal viö Gorbatsjov. - Þetta eru bara smámunir, sagöi Karlsson. - Þegar ég var í Róm síöast bauö páfinn mér í heimsókn í Vatíkanið. Eftir aö hafa heilsast með handabandi og kossi löbbuðum viö okkur út á svalirnar. Mikill mannfjöldi hyllti okkur og hrópaöi Karls- son, Karlsson, hvaöa maður er þaö sem stendur viö hliðina á þér. Að segjá að öll vandamál eigi sér efnahagslegar orsakir er eins og að benda á hring og segja: Þarna byrjar hann. - Hvaö er maðurinn yöar? - Kvefaður. - Ég meina, hvaö gerir hann? - Hnerrar og hóstar. Leikstjórinn: Hvernig i ósköpun- um dettur þér í hug að þú getir leikið hlutverk fyllibyttunnar þeg- ar þú mætir aldrei ódrukkinn á æfingu? Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda )(J3APUU9 g Q!A íSjiæq isnjqiijBx p -jniiAajq jnjieH E JElUEA mpis 'Z 'jn?Jæ| |||g '| STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Svo virðist sem samband þitt við ákveðna persónu muni breytast nokkuð á næstunni. Af- brýðisemi eða tortryggni kunna að hafa áhrif í þessu sambandi en einnig umhyggja, ást og traust. Næstu tvær vikurnar geta ráðið úr- slitum - á hvorn veginn sem þau verða. öimD nautið TjT 21. apríl-21. maí ** Það er kominn tími til að tengja og leggja spilin á borðið. Þeir sem þú umgengst mest, hvort sem um er að ræða vini, vinnufé- laga eða vandamenn, munu gera hreint fyrir sínum dyrum gagnvart þér og það sama skalt þú gera gagnvart þeim. TVÍBURARNIR 22. maí-21. júní Áhugi þinn á heilbrigði og að vera á góðu formi er mikill um þessar mundir og það er eins og ekkert sé þér lengur óviðkomandi á þeim vettvangi, hvorki námskeið né til dæmis blaðagreinar. Farðu samt ekki of geyst, það gæti orðiö til þess að þú misstir áhugann einn góðan veðurdag. KRABBINN 22. júní - 23. júlí Þótt ótrúlegt kunni að virð- ast gætir þú búið yfir listrænum hæfileikum sem brátt fá tækifæri til að njóta sín þó þér kunni að finnast það ótrúlegt. Þú leggur að minnsta kosti mikið í ýmis verk þó þú lítir ef til vill ekki á framlag þitt sem list. Þau munu endurspegla hæfileika þína. LJÓNIÐ 24. júlí - 23. ágúst Ofurlítið ástarævintýri virðist í uppsiglingu. Reyndu að njóta þess eftir bestu getu en gerðu ekki of miklar kröfur og vertu heiðarlegur. Það kann ekki góðri lukku að stýra að blekkja sig eða aðra í tilfinningamálunum. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Þessa dagana beinist áhugi þinn að því að taka þátt í ýmsum þeim málefnum sem þér finnst standa þér nærri i tíma og rúmi. Þér kann að finnast að fram- lags þíns sé ekki vænst alls staðar en óvæntur atburður snýr dæminu trúlega við. VOGIN 24. september - 23. okt. Líkur benda til að næstu dagar verði þér mikilvægir á sviði fjármála. Þú gætir unnið í lottóinu ellegar tekið mikilvæga ákvörðun varðandi fjárfestingar þó að tímarn- ir hafi oft verið hagstæðari en einmitt nú. SPORDDREKINN 24. október - 22. nóv. Júpiter er að koma inn í merki þitt og þar mun hann halda sig næsta árið. Þessi þróun ætti að færa þér heppni og gæfu. Þó þú kunnir að verða fyrir smávægileg- um skakkaföllum og sýnist allt vera tapað muntu engu að síður lenda á báðum fótum. BOGMAÐURINN 23. nóvember - 22. des. Þó þér kunni að þykja það undarlegt skaltu taka tillit til óska þeirra sem biðja þig um að halda ákveðnu máli leyndu að sinni. Vertu sjálfum þér samkvæmur svo þú verðir ekki fyrir óþægindum. STEINGEITIN 23. desember - 20. janú. Veikleiki þinn um þessar mundir er fólginn í því hversu erfitt þú átt með að taka ákvarðanir þrátt fyrir fyrirheit þín. Þú verður að skilja að oft vinnur tíminn á móti manni vegna þess að ómögulegt er að sjá alla hluti fyrir. VATNSBERINN 21. janúar-19. febrúar Það kemur sér vel að geta, haldið höfði við erfiðar aðstæður þegar allt virðist ætla að hrynja til grunna. Upp á síðkastið hefur þú haft sérstaka þörf fyrir að sannfæra aðra um ágæti skoðana þinna á vissu sviði. Slakaðu á í þeim efnum ef vera kynni að þú hafir ekki rétt fyrir þér. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Hæfileiki þinn til að velta hlutunum fyrir þér á heimspekileg- an hátt, þegar vanda ber að hönd- um, er mikils viröi. Þú kemur auga á samhengi hlutanna þegar aðrir sjá aðeins eitt í einu. Notaðu þessa hæfileika þegar leitað verður til þín um helgina vegna erfiðleika kunn- ingja eða vina. VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.