Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 25

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 25
VIKAN í HEIMSÓKN HJÁ ISTÍNU ÞORSTEINSDÓTTUR Ml TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: BRAGIÞ. JÓSEFSSON stilabók á símaborðinu, þétt- skrifað er í hverja linu. Þar standa nöfn fólks og heimilis- föng. Ætli sé svona gest- kvæmt í þessari litlu íbúð? hugsar aðkomumaður. Það er eins og hún sjái spurninguna í svipnum á honum. - Nei, nei, þetta er ekki gestaþók. Ég skrifa þarna niður nöfn þeirra sem ég er beðin um að biðja fyrir. Ég þarf í raun ekkert að hugsa meira um þau, „þeir“ líta í hana þegar þarf. Hún stendur þarna opin. Þessir „þeir“ eru ráðgjafar Kristínar og samstarfsmenn fyrir handan, þessir sem hafa verið að byggja hana upp og kenna henni að nota hæfileika sína. Ég býð upp á fundi þar sem fólk hittir framliðna, þeir koma fram til að tala við fólkið sitt. Fundirnir eru notaðir til að- stoðar og leiðbeininga, sá Hún er glaðleg og elskuleg kona um þrí- tugt. Hún er umtöluð í höfuðþorginni og víðar. Mynd- ast hafa langir biðlistar fólks sem vill hitta hana og eiga við hana orð. Þetta er hún Kristín Þorsteinsdóttir sem sögð er gædd óvenju miklum miðils- hæfileikum. Kristfn býr ásamt eigin- manni og tveimur litlum dætr- um í blokkarfbúð í Reykjavík. Miðilsstörfum sinnir hún á vegum Sálarrannsóknarfé- , lagsins nokkra daga I mánuði. Blaðamaður sótti hana heim á fallegum en köldum októ- bermorgni, efasemdamaður með báða fætur límda fasta við móður jörð. Kristín býður gesti sínum sæti í stofusófanum, við hiið- ina á heimilistölvunni. Dæt- urnar eru enn sofandi. Blaða- maður virðir fyrir sér opna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.