Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 52

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 52
MATUR DEIG: 100 g jurtasmjörlíki 125 g hveiti 1 matskeið kalt vatn FYLLING: 1 kg græn epli 1 dl sykur 1 teskeið kanill PENSLUN: Hrærð eggjahvíta Hitið ofninn í 225 gráður á Celsíus. Myljið smjörlíkið saman við hveitið. Setjið vatn- ið út í og hnoðið rösklega saman. Kælið í klukkustund. Afhýðið eplin, skerið þau í litla báta og stráið á þá kanil og sykri. Skiptið því næst deiginu í tvennt. Fletjið deigið á hveitistráðum borðfleti þannig að báðir hlutarnir verði aðeins stærri að ummáli en kökufatið. Leggið síðan annan hlutann í smurt, elfdfast tertu- form. Setjið þvf næst eplin ofan á og breiðið loks hinn helminginn yfir. Þrýstið með fingri ofan á brúnina þannig að hún verði bárulaga. Klippið nokkur loftgöt í yfirborðið með skærum. Penslið deigið með hrærðri eggjahvítu og stráið kanil yfir. Bakið á grind í miðjum ofni í 30-40 mínútur. Berið eplakökuna fram ný- bakaða með ís eða þeyttum rjóma. □ 52 VIKAN 22. TBL.1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.