Vikan


Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 62

Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 62
NAM hvað allir hlutir hafa verið rofnir úr samhengi við aðra tíma og aðstæður. Stað- reyndin er nefnilega sú að við eigum heilmargt sameig- inlegt með kynlóðum liðinna alda og auðvelt er að benda á samsvaranir við menningu nútímans." LIFANDI MIÐBÆR - Hvernig líkar þér að búa í Reykjavík? „Hún er mjög ólík heim- kynnum mínum í Oklohoma þó ekki sé nema vegna þess að hér er svo miklu færra fólk. Engu að síður hefur mér virst borgin mjög lifandi og skemmtileg. Það er svo margt sem safnast saman í miðbænum - öll þessi kaffi- hús til dæmis setja mikinn svip á miðborgarlífið. Þarna er líka allt fullt af hvers kyns verslunum og þetta gerir það að verkum að fólk kemur í miðbæinn og glæðir hann lífi. Heima í Bandaríkjunum er fólk farið að forðast mið- bæ borganna - þar hafa myndast verslunar- og menningarkjarnar út um allt. Af þessum sökum þykir mér Reykjavík einkar lífleg og skemmtileg borg.“ - Ferðu út að skemmta þér? „Já, ég geri svolítið af því. Einkum sæki ég þá Rósen- bergskjallarann og Bíóbarinn. Ég hef mjög gaman af að fara út á meðal fólks. Þó á ég svolítið erfitt með að venjast þeim sið hér að fólk fer helst aldrei út að skemmta sér fyrr en eftir miðnætti um helgar. í Bandaríkjunum á maður að venjast því að fólk fari út ekki seinna en á milli 9 og 10. Ég skil aftur á móti ástæðuna fyr- ir þessu - að fólk fær sér f nokkur glös heima áður en það fer út á staðina til þess að þurfa ekki að versla eins mikið þar vegna þess hvað vínið er dýrt." NORN Á SNÆFELLSNESI - Hefurðu ferðast eitthvað hér innanlands? „Ég fór vestur á Snæfells- nes í vetur ásamt nokkrum íslenskum félögum mínum úr Háskólanum. Það var haldið samkvæmi á Hótel Búðum. Ég skemmti mér mjög vel en mér þótti and- rúmsloftið þar sérkennilegt. Konan sem rekur hótelið gaf sig út fyrir að vera norn, ég skildi ekki allt sem hún var að segja eða gera nema það að hún var svolítið að reyna að hræða okkur ungu menn- ina sem þarna vorum stadd- ir. Hún var mjög furðuleg. Ég var tiltölulega nýkominn til landsins þegar þetta var og vissi ekki alveg hvernig ég átti að taka þessu. Ég hef líka farið til Hvera- gerðis með nokkrum kunn- ingjum mínum. Þar á meðal er kona sem hefur verið leið- sögumaður á sumrin. Hún ætlaði að sýna okkur sér- stakan hver uppi í fjöllun- um. Við lögðum gangandi af stað en fundum ekki leið- ina því að áin sem hún sór fyrir að hefði verið þarna í sumar var farin veg allrar veraldar." - Hvað hyggstu fyrir í ná- inni framtíð? „Ég verð hér fram í ágúst. Ég kom rétt eftir verslunar- mannahelgina í fyrra og mig langar til að upplifa hana áð- ur en ég held heim á leið. Ég hef áhuga á að leggja fyrir mig gerð heimildakvik- mynda. Ég hef hugleitt það um nokkurt skeið að gaman væri að gera heimildamyndir um víkingatímann til dæmis og heiðinn sið á Norðurlönd- um. Það hefur bæst svo mik- ið við þekkingu manna á síð- ustu árum, meðal annars á sviði fornleifafræðinnar. Mál- visindi og þekking á þróun tungumála gefur manni æ betri innsýn í hvernig fólk hugsaði og talaði fyrr á öld- um. Það gæti verið verðugt og spennandi verkefni að safna þessari þekkingu saman á einn stað og gera sér þannig í hugarlund hvernig hlutirnir voru í raun og veru.“ □ / þÖÓÐ SEC.ÖA F 'öRi/þ POF- fó'öuK. DRoPi /A'ftLms TÓaJaJ SJÍTT noiTr EF/di loTu/i ZSL. STfíPo/R /VORaJ jiMft - &iL- -Wi Á ■um mÁ V 1 / ■ |i' 7 / Y m | 'fi LiTi/JhJ !r> Z ÓAM5T. DRiT l/Ei-Ð- itdrVfíR 'ORíLÖ Tfl LA / > / STflHT- RáKri karl- FU(*lA (l/TÓ7ÁEi5i KE-dR ÚTTBKT TflUT \/ ,/ \ / t/ > / > ,/ Rödö 'ÖSKju V > ./ 1/ 1r itTUM, SPAB4 1 \ > V fíUÐ 5fíM~ T ó’K. 3 5KEMMÍ) BfluG.uK L6L6.Ö s > y > 5 S'fí FMSTt / Z J / s~ k 'ÓM Lausnarorð siðustu gátu: PÁLAR 62 VIKAN 3. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.