Vikan


Vikan - 21.03.1994, Síða 65

Vikan - 21.03.1994, Síða 65
Sesselja og Jorge skera brúöartertuna. Athöfnin ■ kirkjunni var mjög hátíðleg. eignuöumst annað barn okkar.“ Þeim vegnaði vel, ungu hjónunum, og fljótt bættust tvær dætur í barnahópinn. En Helgu varð þó snemma Ijóst að hún átti ekki aðeins eina tengdamömmu, heldur tvær og vildu þær báðar ráðskast með hana; mikil af- brýöisemi var þarna á ferð- inni og oft erfitt að átta sig á hlutunum. „Einnig var elsti drengur- inn okkar, Pablo yngri, með ólæknandi sjúkdóm og þurfti ég mikið að leita til lækna með hann. Hann dó, aðeins fjögurra ára gamall, en árin sem hann lifði voru ham- ingjuár, engu að síður, vegna þess að ég var svo upptekin af gleði hans og framförum. En jafnframt gerði ég mér ekki alveg grein fyrir því sem miður fór, hafði einfaldlega ekki tíma til þess. Búgaröur Pablo Hausmann heitir Villadrau og liggur rétt fyrir utan Barcelona. 3. TBL 1994 VIKAN 65 FJOLSKYNDAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.