Vikan


Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 10

Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 10
Umsjón: Þórunn Stefánsdóttir Myndir: Gísli Egill Hrafnsson Sunna notar andlitsfarða dagsdaglega, enda fylgir flugfreyjustarfinu að vera vel snyrtur og fallega til fara. Hún er með góða húð, en seg- ist eiga erfitt með að þola freknurnar. Hún var glæsileg þegar Guð- rún Þórbjarnardóttir snyrtifræðingur og Jón Stefnir Hilmarsson, hár- greiðslumeistari á Salon Ritz, voru búin að fara fagmannlegum hönd- um um húð og hár. r JJJJJ Igjjj Hár: Jón Stefnir Hilmarsson Förðun: Guðrún Þórbjarnardóttir 1 Fatnaður: Centrum, Kringlunni Jakki kr. 12.900,- Buxur kr. 5.900,- Skór kr. 10.900,- Fyrirsœtan okkar heitir Sunna Ólafsdóttir. Hún er 33 ára og starfar sem flug- freyja. Það er ótrúlegt en satt að hún hefur aldrei áður verið í hlutverki fyrir- sœtunnar. Hún játar að sér hafi þóttþað skemmtileg reynsla. Sunna á þrjú börn. Þau eru ung að árum og sem flug- freyja vinnur hún óregluleg- an vinnutíma og þarf oft að vakna um miðjar nætur og mæta vel snyrt og frískleg í vinnuna. "Eg vil klæðast þægilegum fötum, en alls ekki pokalegum. Ég þoli ekki svoleiðis föt. Ég vil hafa fötin mín vel sniðin. Ég er óánægð með háralit- inn rninn, hann er þessi dæmigerði íslenski "músa- brúni" litur. Ég hef alltaf verið óhrædd við að skipta um háralit, en best líöur mér þegar ég er með mikið af ljósum strípum í hárinu. Ég vil hafa hárið sítt, en gjarnan hafa það klippt í styttur." Sunna segist vera íhalds- söm í litavali þegar hún kaupir á sig föt. "Einhvern veginn enda ég alltaf í svörtu. Núna þegar sumar- fötin eru komin í verslanirn- ar gæti ég alveg hugsað mér að eiga föt í fallegum litum, en veit ekki hvaða litir kæmu helst til greina. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvaða litir klæða mig best, það eina sem ég veit er að græni liturinn kæmi alls ekki til greina.“ Við fórum með Sunnu í verslunina Centrum í Kringlunni og völdum með henni föt. Við stýrðum henni fram hjá svarta litnum og bentum henni á sumarlit- ina sem ráða ríkjum í versl- uninni þessa dagana. Eins og myndirnar bera með sér klæða ýmsir litir, aðrir en svartur, hana mjög vel. Meira að segja varð hún að viðurkenna að græni liturinn færi henni vel. En látum myndirnar tala sínu máli. fiiril^lr'Ji1tTmM~''»iT'i<nnt'miniiii'nrnir~m'tn(rii«i'|-ii ~mmirii»irnnnrniiiiM'w«i»j<aMBaH—mb—a——— 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.