Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 52
Eldri kona bað um Sophiu Loren
klippingu, önnur um Catherine
Deneuve greiðslu
strákar, sérstaklega
þeir sem voru með
liðað hár, vildu vera
eins og hann."
FRANSKUR KOSS
OG KAMPA-
VÍNSLITUR
"Það vill svo
skemmtilega til að það
kostar litla fyrirhöfn að
gera þessa klippingu
flotta," segir Böddi um
Natalie Imbruglia
klippinguna sem er mjög
"heit" í dag.
Þau taka fram að
hægt sé að útfæra
nánast hvaða klipp-
ingu sem er á hvaða
kúnna sem er og
þótt klippingin verði
aldrei alveg eins, þá
náist stíllinn sem
viðkomandi sækist
eftir. Sharon Stone,
Linda Evangelista
og Cameron Diaz
eru nöfn sem koma
og á tímabili var
maður orðinn
nokkuð þreyttur á
henni! Nú er Meg
komin með aðeins
síðara hár sem er
mjög flott og nú
þegar eru stelpur
farnar að biðja um
þá klippingu. Af
herraklippingum
var mest beðið um
Damon Albarn á
tímabili."
Dagmar: " Meg
Ryan í French Kiss
var sú allra vin-
sælasta hjá stelp-
unum og svo Ge-
orge Clooney hjá
herrunum sem er
mjög gott mál því
báðar þessar klipp-
ingar klæða flesta.
Svo var klipping
Rachel (Jennifer
Aniston) í Friends
mjög vinsæl á tíma-
bili og einnig Ant-
onio Banderas í
Desperado. Margir
Hildur Kristjánsdóttir með
klippingu einnar vinsælustu
söngkonunnar í dag, Natalie
Imbruglia.
upp þegar rætt er um hár-
greiðslur sem klæða marga.
Einnig söngkonan Natalie
Imbruglia: "Eiún er mjög
"heit" í dag og það vill svo
skemmtilega til að það þarf
litla fyrirhöfn dagsdaglega til
að gera þá klippingu flotta.
Hún er með styttur í efsta
lagi (eða ystu línu) hársins
sem gefa því hreyfingu og
síddin er rétt fyrir neðan
eyru. Svo vilja sumar fá al-
veg stutt hár og þá er dagleg
fyrirhöfn orðin nánast engin.
Þessi klipping er ekki bara
fyrir ungpíurnar, ég hef
klippt nokkrar fertugar eftir
þessari línu og þær eru mjög
ánægðar með útkomuna,"
segir Böddi.
Biður eldra fólk líka um
stjörnuklippingu?
Dagmar: "Já já! Það er ekki
bara unga fólkið sem biður
um stjörnuklippingar. Um
daginn bað eldri kona mig
um klippingu sem hún sá
Sophiu Loren með í tísku-
blaði og sú klipping klæddi
þessa konu mjög vel. Maður
á bara að hafa augun opin,
sama á hvaða aldri maður
er."
Svavar: "Það er yfirleitt
þannig að eldra fólk biður
um klippingu eða greiðslu
eins og eldri stjörnur eru
með, og yngra fólk biður um
stælingar á yngri stjörnum.
Þeir sem eru eldri eru ekkert
feimnir við að stæla frægt
fólk, margar konur biðja t.d.
um greiðsluna og kampa-
vínsháralitinn hennar
Catherine Deneuve. Kampa-
vínsliturinn er sérstaklega
vinsæll - klassískara getur
það varla verið."
LÖGBROTAÐ MISSA AF
ÓSKARS VERÐLA UNUN-
UM!
Böddi og Dagmar taka það
fram að nauðsynlegt sé fyrir
hárgreiðslufólk að fylgjast
með sjónvarpi og bíómynd-
52